Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006
Fréttir DV
Mál Bubba Morthens gegn tímaritinu Hér & nú var dómtekið fyrir viku. Málið snýst einkum um fyrir-
sögn á forsiðu timaritsins: „Bubbi fallinn“. Lögmaður hans, Sigríður Rut Júlíusdóttir, og lögmaður Hér
& nú, Einar Þór Sverrisson, spurðu hann út í málið. DV birtir hér framburð Bubba eins og hann var
fyrir viku i Héraðsdómi Reykjavíkur - sal 101.
Sigriður Rut Júliusdóttir (SRJ): Ég ætla
að leggja fyrirþig dómskjal númerþrjú,
kannastu við þetta skjal?
Bubbi Morthens (BM): Já.
SRJ: Nú er á þessu skjali mynd afþér þar
sem þú ert greinilega að tala I farsíma og
ert inni i bil, manstu eftir þvl að þessi
mynd var tekin afþér?
BM: Nei, hefekki hugmynd um hvenær
hún er tekin eða á hvaða tíma hún er tek-
in. [Óskýrj
SRJ: Efvið flettum skjalinu og flettum upp
á fréttinni sjálfri, þá eru þar fleiri myndir
sem hafa greinilega verið teknar við sama
tilefni, kannastu við að þetta sé bíllinn
þinn á þessum myndum?
BM: Já,já, bíllinn sem ég átti á þessum
tíma.
SRJ:Já.
BM:Já,já.
SRJ: Nú kemur þetta dómskjal út eins og
það ber með sér hérna 16.júní2005. Vissir
þú fyrir fram áður en að þetta timarit Hér
& nú kom út á þessum degi að það stæði
til að fjalla um þig á einhvern hátt íþessu
blaði?
BM: Nei.
afþessu eftir útkomu blaðsins.
BM: Ég var í veiði, I Kjarrá, laxveiði. Það er
ekki GSM-samband þarna en síminn i
veiðihúsinu fór að hringja þegar ég kom
niður í veiðihús um kvöldið. Þá fékk ég að
vita það að síminn hefði ekki stoppað og
það væri verið að reyna að ná í mig og
það fyrsta sem ég hugsaði er að það hlyti
að vera eitthvað að. Vanatega þá er eng-
inn að hringja í mann í veiðihús. Þannig
að ég hringi til baka í umboðsmanninn
og þá sagði hann að það væri fyrirsögn á
einhverju tímariti sem hann hafði séð úti í
búð, að ég væri fallinn. Og ég hváði og
sagði að þú þekkir mig betur en þetta. Já,
sagði hann, en þetta er samtþannig. Svo
þegar ég fór i bæinn 18.júní, þegar ég
kom í Mosfellsbæinn, þá sá ég þetta á öll-
um stöndum og gerði mér grein fyrir því
að það væri einhver óþverri i gangi.
SRJ: Þú sagðir að umboðsmaðurinn hefði
verið sá sem sagði þér frá þessu. Hversu
vel þekkist þið, eruð þið góðir vinir?
BM: Mjög góðir vinir.
SRJ: Eruð þið búnir að þekkjast lengi?
BM: Já, við erum búnir að þekkjast í sjö ár.
SRJ: Tjáði hann þér í þessu símtali að
„Ég varð mjög reiður og fann fyrir bara svona
vaniíðan, svo náði ég mér alveg niður, sko, og
allt það, en hins vegar hefur það verið þannig
síðan að ég opna ekki dyrnar heima hjá mér
öðruvísi enað líta til hægri og vinstri og at-
huga hvort þarsé Ijósmyndari."
SRJ: Hafði ritstjóri eða einhver annar
starfsmaður hjá stefnda, 365, eða einhver
starfsmaður tímaritsins Hér &nú sam-
band við þig áðuren umfjöllunin varskrif-
uð og birt í þessu blaði?
BM: Nei.
Einhver óþverri í gangi
SRJ: Segðu mér frá þvi hvernig þú fréttir
hann hefði einhverja trú á þviað það væri
eitthvað sannleikskorn... [Bubbi grípur
fram í.j
BM: Það sem hann hafði aðallega
áhyggjur afvar það að þetta gæti haft
áhrifá samninga okkarog viðskipti við
aðra aðila. Aðaláhyggjur hans voru þetta,
hann notaði frekar stór orð og sagði að
nú þyrftum við að fara að útskýra fyrir
jafnvel Islandsbanka og þessum mönnum
að þú sért ekki byrjaður að dópa. Það var
svona aðaláhyggjuefni hans.
Bubbi verður ofboðslega reiður
SRJ: Þannig að hann þekkir þig mjög vel
og veit alveg um þína edrúmennsku, ef
svo mætti segja?
BM: Við erum báðir í eða stundum sömu
samtök,já.
SRJ: Lýstu því kannski i nokkrum orðum
hvaða áhrifhafði þetta á þig, þá á ég við
tilfínningalega, hvernig leið þér þegar þú
sástþetta?
BM: Mér fannst þetta vera svona, mér leið
illa og ég var auðvitað bara mjög reiður.
Það fyrsta sem ég hugsaði var að hringja í
krakkana og segja krökkunum að pabbi
sé í lagi og allt þetta. Síðan varð ég bara
ofboðslega reiður. Ég varð mjög reiður og
fann fyrir bara svona vanlíðan, svo náði
ég mér alveg niður, sko, og allt það, en
hins vegar hefur það verið þannig síðan
að ég opna ekki dyrnar heima hjá mér
öðruvísi en að líta til hægri og vinstri og
athuga hvort þar sé Ijósmyndari. Og sama
er að ég bý á þannig stað að það er mjög
auðveltað taka myndirinn um stofuna
hjá mér eða heita pottinn eða eitthvað því
um líkt. Ég eralltafmeð varann á, alveg
frá því að ég uppgötvaði að þessi mögu-
leiki er fyrir hendi, að þeir geta verið fyrir
utan heima hjá mér og tek-
ið myndir og svo framvegis.
Ég hef haft þennan vara á
síðan.
Ónotakenndin situr í
Bubba
SRJ; Segðu mér, þú segir að
þú hafírorðið reiður, varstu
sáreða...?
BM: Já, auðvitað, þetta var
áfall, mér fannst þetta áfall
vegna þess að, sko, það þarf
áfall til þess að snúa við
blaðinu og koma sér íþann
girinn að þurfa ekki að vera
að nota áfengi eða önnur
efni og síðan þegar maður
er búinn að byggja kannski nýtt lífsem
byggist á þeim trúverðugleika að ég sé
ekki að neyta efna eða áfengis og síðan er
mikið afminni fjárhagslegu afkomu sem
byggir á þviað þessi ímynd sé skýr og klár
að ég sé í lagi. Þannig að,já,já, þetta hafði
margs konar áhrif, bæði þú veist
að... [Lögfræðingurinn gripur
fram í.]
SRJ: Nú er ég bara að tala um
tilfinningalega.
BM: Tilfínningalega
hafði þetta bara áhrif
og... [Lögfræðingur
grípur inn ÍJ
SRJ: Þú sagðir áðan
að þú hefðir orðið
reiður. Segðu mér,
stóð þetta lengi yfír?
Fannstu lengi fyrirreiði■
tilfinningum og einhverj-
um sárindum út afþessu?
Varstu lengi að ná þér niður?
Þú sagðir áðan að þú hefðir
náð þér niður.
BM:Já, ég fínn fyrirþessu
ennþá. Bara afþví við erum
að tala um þetta hérna, þá
finn ég fyrir ónotakennd. Já,já, þetta situr
I mér, situr I mér ennþá i dag.
SRJ: Segðu mér þarna, hvaða áhrifhafði
þetta á fjölskyldu þína, þetta atvik að
þetta blað... [Bubbi grípur inn í.j
Trúverðugleikinn bíður hnekki
BM: Dóttir mín lenti í frekar leiðinlegum
málum ískólanum. Ég meina, krakkar
löbbuðu að henni og sögðu að
pabbi þinn er dópisti og pabbi
er að dópa og eitthvað
svona sko. Hún auðvitað
varði mig með kjafti og
klóm en þetta hafði
áhrifá hana. Hún
hringdi í mig og var
......'WUJ3UII cj
Stöð 2 Hitti Bubba til
að ræða við hann um
forsiðuna frægu.
miður sín.alveg
miðursín.
SRJ: Höfðu þau
áhyggjur afþví að
þú værir kannski
fallinn?
BM: Hún hafði áhyggj-
ur afþví, já. Yngsti sonur
minn er það lítill og sá elsti
er svona duglegur, það hafði
áhrifá hann en öðruvísi, en
dóttur minni var mjög brugðið
og þetta raskaði hennar til-
Myndin fræga
Fékkyfirskriftina
„Bubbi fallinn"og
hann staðhæfir að
bað hafi skaðað sig.
SRJ: Þú talaðir um hérna áðan að edrú-
mennskan sé svo mikilvæg fyrir þig að
það skipti þig svo miklu máli þín ímynd
og varðandi þina fjár-
hagslegu afkomu, efég
skildi þig rétt.
BM:Já.
SRJ: Geturðu þá lýstþví
fyrir mér hvaða áhrifþetta
hefur haftá þína fjárhags-
legu afkomu og þina
ímynd, svona frétt eins og
þetta, þar sem að stendur
að þú sértfallinn með
upphrópunarmerki.
BM: Þetta hafði þau áhrif
að trúverðugleikinn minn,
hann beið hnekki. Vegna
þess að það er alltaf
þannig þegar svona kem-
ur fram í fjölmiðlum og
menn svona, það er svona