Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Síða 16
16 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 Sport jDV [•K'kT/ilMHIi'l Arsenal-Charlton Van Persie klár en Campbell enn meiddur. Lj- ungberg og Reyes meiddir. Marcus Bent er frá vegna meiðsla. Lau.ki. 15:00 Blackbum-Middlesbrough Michael Gray klár en Tugay enn meiddur. Davies klár sem og Morrisson og Rochemb- ack. Parnaby og McMahon meiddir. Lau.ki. 15:00 Bolton-Sunderland O'Brien og N'Gotty klárir sem og Nakata. Bon Jovi missir af Wembley Allar Ifkur eru á að ekkert verði af tónleikum Jon Bon Jovi á hinum nýja Wembley -leikvangi sem nú er verið að leggja lokahönd á. Átti það að vera opnunaratrið! hins nýja leik- vangs en upphaflega var úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar aetlaður fyrir það tilefni. Ekkert hefur veriö gefið opinberlega út varðandi þetta en heimildir enskra blaða herma að hjá byggingaraðilanum séu menn nánast búnir að afskrifa það að tónieikarn- ir geti farið fram á þessum tíma. yrstu tónleikarnir áttu að fara fram 10. júni og aðr- ri ir tónleikar strax degi sfðar.Tón- leikahald- arar hafa þó lofað öllum þeim sem hafa keypt miða að þeirfái fulla endur- greiðslu. Svaf í búningnum Þegar Lionel Scaloni var keyptur til West Ham í janúar síðastliðnum svaf hann í búningi félagsins nóttina eftir að hann skrifaði undir samninginn. Scaloni kom f stað Tomas Repka en hann er hægri bak- vörður sem lék áður hjá spænska félaginu Deportivo. Það gekk reyndar mikið á þegar samningaviðræður áttu sér stað milli fé- laganna og voru samningar elcki undirrit- aðir fyrr en klukkuna vantaði ifimm mínútur í miðnætti L þann 31. janúar síðastliðinn. Og þegar því var lokið bað hann Paul Aidridge, ffamkvæmdastjóra fé- > lagsins, um að opna *■ ' verslun félagsins svo hann gæti keypt sér búning félagsins - sem hann notaði svo sem náttgalla. Dioufenn meiddur. Breen klár en Arca er meiddur. Lau.kl. 15:00 Everton-Aston Villa Van derMeyde, Carsleyog Naysmith klárir. Ferguson klárar bannið í dag. Baros og Phillips frá ogAngel tæpur. Lau.kl. 12:45 Man City-Wigan Samaras tæpursem og Distin og Barton. Connolly sennitega klárenThompson og Francis eru tæpir. , mf Lau.kl. 15:00 West Brom-Man Utd Robinson er klár en Quashie erenní banni. Gera tæpur. Brown meiddur. Spurning hvort Ruud byrji loksins inná? Lau.kl. 15:00 West Ham-Portsmouth Hislop frá vegna meiðsla. Reo-Coker klár eftir veikindi. D'Alessandro með og O'Neil er klár þrátt fyrir smá hnjask á ökkla. Lau.kt. 15:00 Birmingham-Tottenham 'y'jT Dunn, Izzet, Jarosik og Gray meidd- SK ÆK ir og Pennant tæpur. Mido tæpur en Reid, Kelly og Marney klárir. Lau.kl. 17:15 Newcastle-Liverpool Bramble og Moore klárir. Owen og Tayloer enn meiddir. Alonso klár eins og Hyypia. Riise ertæpur. Sun.kl. 13:30 Fulham-Chelsea Bridge má ekki spila með Fulham þar sem hann ersamningsbundinn Chelsea. Robben enn I banni og Eiður Smári sennilega I hópn- um. Sun.kl. 16:00 iininueli wikunnar BOLTINN EFTIRVINNU Glazer „Hann iætur vaða af og til á æfingum og ef hann hittir talar. hánn ekki um ann- að i tvær vikur. Þ&nnig að við fáum sennilega að heyra ailt um markið næsta mánuðinn." John Terry, fyrirliði Chelsea, um sigur- mark William Gallas gegn Tottenham um sfðustu helgi. nn a ursntae k nn Manchester United var lengi vel ríkasta félag heims. Það hefur nú breyst eftir að Malcolm Glazer, bandaríski auðkýfingurinn, keypti nánast öll Wutabréf félagsins. Og nú hefur hann innleitt nýjar aðferðir tif að spara eyrinn. Uppátækið sem varð í kringum úrslitaleik ensku deildar- bikarkeppninnar þótti þó sérstaklega gróft en það á rætur að rekja til nísku Glazer og sona hans. Tilkynning gekk manna á milli innan félagsins sem sagði að allir þeir sem tengjast ekki aðalliði Manchester United á beinan hátt þurfi að borga sig inn á úr- slitaleik Manchester United og Wigan í ensku deildarbikar- keppninni en hann fór fram á Þúsaldarvellin- um í Cardiff nú fyrir skömmu. Vakti þetta sérstaklega ; mikla ólukku hjá leikmönn- um félagsins en sem dæmi ’ var hinn tvítugi Ritchie Jones, sem spilaði þrjá leiki með United í keppn- inni, látinn borga 72 pund - 8640 krónur - fyrir það eitt að fá að fýlgjast með leiknum uppi í stúku. Miðaverðið meira að segja í dýrasta flokki enda hefði það kannski verið síðasta að láta Ritchie og félaga sitja \ uppi í rjáfri. Jones lék leild Manchest- er United í keppninni gegn Bamet, WBA og Birmingham og var þar að auld sömuleiðis í byrjunarliðinu í bik- arleilcnum gegn Barnet. Þeir þjálfarar og starfsmenn félagsins sem einnig tengjast ekki aðaUiðinu á beinan hátt voru einnig rukkaðir um pundin 72. Það hefur komið fram að bæði Manchester United og Wigan fengu gefins 100 miða en Glazer mun hafa látið 70 þeirra til styrktaraðila liðsins og annarra gesta félagsins. það aukið | reiði þeirra sem þurftu að borga sig mn. en Afstaða Sir Alex Ferguson er óljós fyrir stjómartíð bandarísku feðganna lagði hann ávaUt sérstak- lega milda áherslu á að fá aUt starfs- lið og alla leikmenn félagsins á bik- arúrslitaleiki. Þannig var tU að mynda öllum boðið til Barcelona vorið 1999 á úrslitaleikinn í Meist- aradeildinni en þá borgaði félagið bæði flug og gistingu fyrir starfs- menn og þá leikmenn sem ekki tóku í leiknum. Og þannig er þetta hjá nánast öllum stóm félagsliðunum í Evrópu. 25 starfsmönnum Manchester United hefur verið sagt upp síðan Glazer tók við stjórn fé- lagsins og hefur það ásamt nýjasta uppátæk- haft veruleg áhrif á GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 - SlMI 553 4236 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Vona að Chris Coleman sé búinn að læra af því aö hafa Helguson ekki í Uði Fulham, sem er með skítinn ævintýra- lega langt uppi á bakinu þessa dagana. Þú veist aö Uðið þitt er í ruglinu ef það fær á sig FIMM mörk á móti Liverpool f deild- inni og ÞRÍR af framheijum þeirra skora. Það er þó erfitt að samgleðjast ekki Fowlern- um, en það síðasta sem ég vil heyra á daginn er að heyra helvítis bolinn vera að þenja sig um þetta blessaða Liver- pool-Uð sitt. Þá sömu minni ég bara á sendinguna hans Gerr- ard á Henry á dögunum. Hvað var það?? Mourinho fagnaði markinu hans GaUas gegn Tottenham meira en þegar Uð- ið varð meistari í fýrra - enda var þetta mark að tryggja Chelsea titilinn í ár. Hvað þetta Tottenham Uð varðar, verö ég bara að segja að ég stend við spá mína í haust. Ní- unda sætið og punktur. Verð líka að gefa Glazer-gyöingun- mn props fyrir að rukka bók- staflega aUa í Manchester United fyrir aðgöngumiða á úrsUtaleiknum í skreiðarbik- arnum um daginn. Þetta eru sniUingar sem kunna aldefiis að hrista upp góðan Uðsanda hjá félaginu. Ég er farinn eins og... BaU- ack ALLT A EINUM STAÐ • VETRARDEKK • HJÓLBARDAÞJÓNUSTA • HEILSÁRSDEKK RAFGEYMAÞJÓNUSTA • 0LÍS SMURSTÖÐ • BREMSUKLOSSAR • BÓN 0G ÞVOHUR • PÚSTÞJÓNUSTA SMUR- BÓN 0G DEKKJAÞJÓNUSTAN SÆTÚNI4, SlMI 562 6066 Ég hef svona aðeins verið að spá í enska boltann undanfarið þó svo að íslenski boltinn sé byijaður að heiUa kaUinn. En það eina sem er spennandi við enska boltann er það hvort Liverpool og Arsenal komist í MeistaradeUdina á næsta ári. Ég er ekki frá því að ég fái mér jafnvel einn öUara ef þau gyrða bæði niðrum sig og druUa á sig. Ég er búinn að horfa á seinna markið hjá honum Henry um síðustu helgi svona 200 sinnum í vikunni. Þama var bara ágætis kennslustund hjá honum Gerrard hvemig á að hægja sér. Ég minnist þess ekki að fyrirUðamir Keane, Cantona, G.NevUle og Park hafi nokkumtímann gert svona mistök. Fifa ætlar að setja reglur um það að ef stuðningsmenn Uða verða uppvísir að rasisma á leikjum verði hægt að refsa félögum með því að taka af þeim stig og jafnvel senda þau niður um deUdir. Þetta er að sjálfsögðu bara gott mál en félagi mrnn lenti nú samt í því um daginn að vera snúinn niður og laminn þegar hann ætlaði að skeUa sér á leik. Hann var svangur kaUinn og hélt á banana og var að rölta inn á leikvanginn. Þá héldu menn að þama væri á ferðinni kynþáttahat- ari og þar af leiðandi börðu hann í drasl. Spuming hvort menn taki þetta aaaaðeins of alvarlega. En ég er hræddur um að Samuel Eto’o fái sér nú eitt stykki bananaspUtt tU að halda upp á þessa nýju reglu. Það er nú farið að styttast aU- verulega í stórviðburð ársins. Fyrir þá sem em þroskaheftir og vita ekki neitt þá er HM að fara að byrja eftír tæpa þijá mánuði. Þetta á eftír að verða eitthvert rosalegasta mót sög- unnar. Það em svo mörg frábær Uð með endalaust af snillingum innan- borðs. Mér hefúr samt heyrst á dömunum héma á klakanum að þær séu ekkert aUtof hrifiiar af þessu HM kjaftæði. Það er einfald- Monstertan, auðmýkt og æðruleysi. skyggnist á bakvið tjöldin í enska boltanum lega vegna þess að aftappanfr munu ekki vera ofarlega í forgangsröðinni hjá karlpeningnum á meðan keppni stendur. Vinna, bjór, fótboltí og kannsld hægðir inná milU. Þannig mun dagurinn vera hjá karlmönn- unum á meðan HM stendur. Þeir gæjar sem gera mig hvað mest homy að sjá í sumar em, Roo- ney, Ronaldinho og Messi. Þetta em gæjar sem geta nánast látíð boltann tala og ég vorkenni vamarmönnun- um sem þurfa að mæta þeim. Sér- staklega Rooney sem rífur upp 130 í bekk auðveldlega. Svo er bara að krossleggja fingur og vona að Brass- amir vinni þetta mót ekki, þó svo að þeir spUi ágætís bolta. Go England! Ég sagði síðustu helgi að Skinkan myndi setja 2-3 í sfnum fyrsta leik með SUkeborg. Hann hlóð tveimur og lagði upp þriðja! Tmst in the G segi ég bara! Kv.GiUz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.