Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Side 19
DV Sport LAUGARDAGUR 18. MARS2006 19 Lyftu bikarnum ur nú unnið 19 síðustu deildar- leiki sína, 9 síðustu deildarleiki á heimavelli og 14 síðustu deildar- leiki á útivelli og þar með endur- skrifað metaskrána í heilu lagi á einum vetri. Kvennalið KR frá 1998 til 1999 er af mörgum talið eitt allra besta lið sögunnar, með landsliðskonu í hverri stöðu og ísraelska bakvörðinn Limor Mizrachi í brúnni. Liðið vann alia 28 leiki tímabilsins. Um leið má segja að Haukaiiðið í ár hafi alla burði til að verða eitt alha besta lið sögunnar, með ffamtíðarlandsliðskonur í hverri stöðu og WNBA- leikmanninn Megan Mahoney í fararbroddi. Haukar hafa unnið tvo af þremur titlum tímabilsins og nú er að hefjast baráttan um þann þriðja. Þetta var kannski ekki besta upp- bygging á sjálfstrausti fyrir kom- andi Evrópukeppni en með þátt- töku í henni var eins og Hauka- stelpurnar efldust mikið og eftir hana hefur Haukaliðið unnið 17af 18 leikjum. Eini tapleikurinn var í átta liða úrslitum bikarsins gegn ÍS þar sem Maria Conlon tryggði ÍS 63-62 sigur með þriggja stiga flautukörfu um leið og leiktíminn rann út. Lið með lengstu sigurgönguna inn í úrslitakeppni kvenna* 20 sigrar í röð KR 1998-98 - (slandsmeistari (5 sigrar - Ekkert tap í úrslitakeppni) 19 sigrar I röð Haukar 2005-06 - Úrslitakeppnin hefst I næstu viku 18 sigrar (röð Keflavík 1996-97 - Datt út 0-2 í undanúrslitum fyrir Grindavík 17 sigrar f röð Keflavfk 1993-94 - fslandsmeistari (5 sigrar - 2 töp f úrslitakeppni) 15 sigrar í röð Keflavfk 1992-93 - Islandsmeistari (5 sigrar -1 tap í úrslitakeppni) 11 sigrar f röð Breiðablik 1994-95 - Islandsmeistarí (5 sigrar - 1 tap I úrslitakeppni) 18 ár frá titii í Hafnarfirði Kvennalið Hauka hefur aldrei orðið fslandsmeistari í körfubolta og það eru liðin rétt tæp 18 ár frá því karlalið félagsins vann ís- landsmeistaratitilinn í fyrsta og eina skiptið í sögu körfuboltans í Haukum. Þetta Haukalið hefur þegar unnið bæði deildina og Powerade-bikarinn en báðir titl- arnir voru að vinnast í fyrsta sinn af kvennaliði félagsins. Liðið fór í úrslitakeppni í fyrsta skiptið í fyrra og tapaði þá 0-2 fyrir Grindavík í undanúrslitum og Haukar eiga því enn eftir að vinna sinn fyrsta leik í úrslitakeppni kvenna. Mótherjarnir í undanúr- slitunum verða bikarmeistarar ÍS en í hinu einvíginu mætast Grindavík og Keflavík. ooj@dv.is 11 sigrar (röð Keflavík 2003-04 - Islandsmeistari (5 sigrar - 1 tap í úrslitakeppni) 10 sigrar (röð Keflavtk 1995-96 - (slandsmeistari (5 sigrar - 1 tap I úrslitakeppni) * Sigurleikir I röð I deildinni Það hafa átta lið komið með 10 sigurleiki í röð eða meira inn í úr- slitakeppni kvenna frá því að hún var sett á laggirnar vorið 1993 og öll nema eitt hafa fagnað íslands- meistartitlinum í úrslitakeppn- inni. Liðið, sem mistókst að fara alla leið, var Keflavík veturinn 1996 til 1997. Keflavík mætti þá Grindavík í undanúrslitum úr- slitakeppninnar og tapaði báðum leikjunum, fyrst með 14 stigum á heimavelli og svo með 5 stigum á útivelli. Grindavík fór síðan alla leið, vann KR 3-0 í lokaúrslitun- um og vann íslandsmeistaratitil- inn. Það er því vissulega búist við miklu af Haukaliðinu en ekkert er þó öruggt eins og sýndi sig fyrir níu árum. Slógu öll þrjú metin í vetur Haukastelpumar slógu í vetur öll þrjú félagsmetin í sigurgöngu í efstu deild kvenna. Haukaliðið bætti Qórtán ára met þegar liðið vann sinn níunda leik í röð í loka- leik ársins 2005 og þá hafði Haukaliðið þegar bætt félagsmet- ið fyrir flesta útisigra í röð með því að vinna í Grindavík 14 dögum áður. Síðasta metið kom síðan ekki í hús fyrr en í lokaleik deildar- innar en með því að vinna Breiða- blik landaði Haukaliðið sínum 9. heimasigri í röð og bætti þar með gamla metið sem var frá tímabil- inu 1991 til 1992. Haukaliðið hef- Unnu 20 leiki fyrir úrslita- keppni Guðbjörg Norðfjörð og Limor Mizrachi sjást hér saman með deildarmeistarabikarinn 1999 en þaö KR-lið er eina liðið sem hefur komið meö fleiri sigra inn I úrsiita- keppni en deildarmeistarar Hauka gera nú. DV-mynd Óskar Hófst á súru nótunum Veturinn hófst vissulega á súm nótunum því Haukaliðið tapaði þremur af fyrstu fjómm leikjum sínum á tímabilinu þar á meðal með 29 stigum fyrir Keflavík í Meistarakeppninni og með 12 stigum á heimavelli fyrir Grinda- vík í fyrsta leik deildarkeppninnar. a 7 rvennu i leikHelenaSverrisdótt- ir, fynrhði Hauka og besti leikmaður síðasta tlmabils, gerirtilkall til titilsms aftur i ár en hún var nálægt þre- faldn tvennu að meðaltali íleik, skoraði 19 stig.tók 9,5frákost og gaf8,3 stoðsendingar. Hér er Heiena með bikannn við hlið þeirra Hönnu Hálfdanardóttur °3£áhru^unrdaunsdóttur. DV-mvnd Stefón Aðeins tvö lið í sögu úrslitakeppni kvenna í körfubolta hafa unnið meira en 18 leiki í röð fyr- ir úrslitakeppni. Annað er lið KR frá 1999 en hitt er hið unga lið Hauka sem hefur bætt mörg félagsmetin í vetur. Haukar hafa aldrei orðið íslandsmeistarar í kvennaflokki og það eru 18 ár frá því karlarnir unnu í fyrsta og eina skiptið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.