Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Page 20
20 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006
Sport DV
Snæfell stal heimavallarréttinum af KR með 68-71 sigri í DHL-höllinni á fimmtudagskvöldið og liðin
mætast aftur í Stykkishólmi í dag. KR-ingar hafa verið í sömu stöðu og Snæfellingar undanfarin tvö ár
en í bæði skiptin mistekist að komast í undanúrslitin.
son og laerisveina hans
í KR f Stykkishólmi í
dag. DV-mynd Valli.
Erfið staða Það reynir
mikið á Herbert Arnar
tm -.'H'
KR-ingar hafa ekki unnið leik tvö í einvígi í úrslitakeppni síðan
árið 2001 og ef liðið vinnur ekki Snæfell í Hólminum í dag þá
endar KR-liðið tímabilið í átta liða úrslitum fjórða árið í röð.
Snæfell vann fyrsta leikinn með þremur stigum, 71-68, í hörku-
leik á fimmtudaginn þar sem Snæfellingar slógu KR-inga út af
laginu með frábærri byrjun, komust í 8-0 og 13-3.
Undanfarin tvö tímabil hafa KR- leiknum. Báðir leikirnir töpuðust
ingar unnið fyrsta leik átta liða úr-
slitanna á útivelli og því verið í frá-
bærri stöðu til að tryggja sér sæti í
undanúrslitum á heimavelli í öðrum
hins vegar stórt, með 13 stigum fyrir
Grindavík 2004 þar sem gestimir
vom komnir í 42-13 eftir 1. leikhluta
og síðan með 25 stigum fyrir Snæ-
felli í fyrra. KR þurfti því að fara
í oddaleik á útivelli sem reynd-
ist liðinu ofviða í bæði skiptin.
Nú em KR-ingar upp að vegg
þegar þeir mæta í leik númer
tvö og þá er að sjá hvort ör-
lögin snúist á þeirra band.
Þeir hafa ekki unnið leik tvö
í síðustu sex tilraunum en
ekkert nema sigur dugar
ef liðið ætlar sér ekki í
sumarfrí um miðjan
mars.
Klikkaði á 9 síðustu 3ja stiga
skotunum
Það var mikil spenna í fyrsta leik
liðanna og KR-ingar fengu góð tæki-
færi til þess að vinna leikinn í lokin.
Bandaríkjamaðurinn í liði KR, Mel-
vin Scott, setti niður 5 af 7 fyrstu
þriggja stiga skotum sínum en Jdikk-
aði síðan á 9 síðustu þriggja stiga
skotum sínum þar á meðal því sem
hann tók á síðustu sekúndu leiksins
og hefði tryggt KR-liðinu fram-
lengingu.
KR-ingar réðu ekkert við Igor
Beljanski í fyrri hálfleik (10 stig, 9
ffáköst, 7 stoðsendingar) og ekkert
gekk hjá Fannari Ólafssyni (2 stig, 1
af 7 í skotum)
á sama
tíma. í
seinni
hálfleik
jafnaðist
leikurinn
og KR-
ingar
komu
sér á
end-
anum
inn í
leik-
inn
með
því að
skora
14 stig í
röð og kom-
ast yfir 66-63.
Snæfellingar
lém það ekki slá
sig út af laginu,
skoruðu sjálfir 8 stig
í röð og lönduðu
sigrinum eftir
æsispennandi
Sterkur undir körf-
unni Igor Beljanski
varmeð 14stig, 15
fráköst, 8 stoðsend-
ingar og 9 fiskaðar
villur I fyrsta leiknum.
DV-mynd Valli.
Leikur tiúmer tvö hjá
KR-ingum frá 2001:
8 liða úrslit 2001
87-82 sigur á Haukum í framlengingu
(KR vann einvígið 2-0)
Undanúrslit 2001-
95-96 tap fyrir Njarðvík í framleng-
ingu á heimavelli (Njarðvík vann ein-
vígið 3-0)
8 liða úrslit 2002
85-87 tap fyrir Hamar í Hveragerði
(KR vann einvigið 2-1)
Undanúrslit 2002
80-96 tap fyrir Njarðvík á heimavelli
(Njarðvík vann einvígið 3-1)
8 liða úrslit 2003
95-97 tap fyrir Njarðvík á heimavelli
(Njarðvík vann einvígið 2-0)
8 liða úrslit 2004
95-108 tap fyrir Grindavík í DHL-höll-
inni (Grindavík vann einvígið 2-1)
8 liða úrslit 2005
57-82 tap fyrir Snæfell f DHL-höllinni
(Snæfell vann einvígið 2-1)
lokamínútu þar sem KR-ingar
fengu nokkur tækifæri til þess að
jafna leikinn.
Allt troðið í íþróttahúsinu í
dag
Það má búast við fullu húsi í
Hólminum í dag þegar Snæfell hef-
ur tækifæri til að komast í undan-
úrslitin þriðja árið í röð. Hólmar-
arnir mættu vel í DHL-höllina á
fyrsta leikinn og það er ljóst að KR-
ingar þurfa að sækja sigur á einn
erfiðasta heimavöll landsins. Leik-
urinn hefst klukkan 16.00 og takist
KR-ingum að vinna fer oddaleikur-
inn fram í DHL-höllinni á þriðju-
daginn.
ooj@dv.is
Comfort Latex
Svæðaskipt heilsudýna
1950-2005 [|j
Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121
Opið virka daga frá kt. 10-18 - laugardaga kl. 11-16
kin /rn T i ?o y
IMt i %# 8 1