Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Blaðsíða 30
30 , LAUGARDAGUR 18. MARS2006
Helgarblaö DV
Nýleg könnun (Noregi hefur vakið mikla .v *
hneykslun en hún var framkvæmd af virtu
markaðsfyrirtæki. í könnuninni eru þátttak-
endur meðal annars spurðir hvort þeir myndu
sænga hjá Mette-Marit krónprinsessu og hvort
þeir myndu vilja eignast böm með henni.
Kvenkynsþátttakendur eru að sama skapi
spurðir svipaðra spurninga þar sem boðið
er upp á Hákon krónprins og aðra þekkta
norska karlmenn. Markaðsfyrirtækið
vill ekki gefa upp fyrir hvern það
framkvæmdi könnunina.
Heimsótti fátæk
börn á Indlandi
Rania drottning i Jórdaniu heim-
sótti fótæk börn í barnaskóla i höf-
uðborg Indlands ó dögunum. Yfir
100 lógstéttarbörn tóku vel ó móti
drottningunni en Ranía er
eigjöröarsendiherra
Sameinuðu þjóð-
anna. Skólinn er
einn af3000 skól-
um sem Samein-
uðu þjóöirnar hafa
stofnað í landinu
ósamt indverska
ríkinu og 180
samtökum. Þar
geta börn sem
aldrei óður
hafa verið í
skóla stundað
grunnnóm svo
þau geti síðar
fylgt jafnöldr-
um sínum í
venjulegum
skólum.
Camilla eln sú
glæsilegasta
Hertoga-
ynjan af
Cornwall,
Camilla
Parker-
Bowles,
komst inn ó
topp tiu
lista tíma-
ritsins
Tatleryfir
best
klæddu
konur
heims. Of-
urfyrirsæt-
an Kate Moss
situr i efsta sæti og kvikmynda-
stjarnan Naomi Watts i öðru en
Camilla, sem er 58 óra, er iþví
tíunda. Áður en Camilla gekk að
eiga Karl Bretaprins var henni lýst
sem gamalli skruggu aftiskusér-
fræðingum. Nú þykir hún hins veg-
ar leiðandi i tískunni og er í grein-
inni kölluð „stórglæsileg" og„sú
sem hefur komið mest d óvart".
Meirihluta Breta lýst vel á Kate Middleton sem drottningu landsins en 82% þeirra
vilja þó aö unga parið bíði með að gifta sig. Kærustur bresku prinsanna, Kate og
Chelsy Davy kærasta Harrys, komust inn á topp 100 lista tímaritsins FHM yfir
kynþokkafyllstu konur heimsins.
Eftirsóttir prinsar Vil-
hjdlmur og Harry hafa lengi
veriö afar eftirsóttir af ung-
um stelpum en eru nú báöir í
Stelpurnar eru þar
í félagsskap stórr
stjarna eins og Ang-
elinu Jolie og Jessicu
Alba en tölublaðið
kemur út i maí.
föstum samböndum.
of iing til ao gittast
Samkvæmt nýrri breskri könnun
telja um 82% Breta að Vilhjálmur
krónprins og Kate Middleton séu of
ung til að ganga í það heilaga. í
könnuninni kom einnig í ljós að
flestir töldu Kate vænlegan kost fyr-
ir prinsinn og að hún yrði jarð-
bundin prinsessa en flestir vildu þó
að parið biði með að ganga upp að
altarinu. Meira en helmingur að-
spurðra sagði Kate og Vilhjálm kyn-
þokkafullt par og um 62% töldu
Kate „hina einu sönnu" fyrir Vil-
hjálm. Kate komst auk þess nýlega
inn á lista tímaritsins FHM yfir 100
kynþokkafyllstu konur heims ásamt
Chelsy Davy, kærustu Harrys prins.
Stelpurnar eru þar í félagsskap stór-
stjarna eins og Angelinu Jolie og
Jessicu Alba en tölu-
blaðið kemur út í maí.
Veðmangarar í Bret-
landi hafa í nokkurn tíma
talið miklar líkur á að
unga parið gangi í það
heilaga á næstu mánuð-
um. Parið kynntist í St.
Andrews-háskólanum og
hefur verið saman síðan. *
Nokkrir breskir stjóm-
málamenn virðast á sömu
skoðun og veðmangar-
arnir og hafa velt upp
þeim möguleika að lög-
unum verði breytt fyrir
giftinguna svo væntan-
legar dætur parsins hafi
Chelsy Davy Kærasta
Harrys komst einnig á
lista yfir kynþokka-
fyiistu konur heims.
Vilhjálmi áður en þau
kynntust og að Kate
hafi skreytt herbergið
sitt með myndum af prinsin-
jafna möguleika á að erfa krúnuna um í pólóbúningi. Sögur herma að
og bræður
þeirra.
Vinkona
Middleton
efur látið
éftir
sér að
Kate yrði
frábær
drottn-
ing. Hún segir
Kate hafa ver-
ið hrifna af
Kate Middleton Um 62%
Breta telja Kate hina einu
réttu fyrir Vilhjálm en um
82% Breta vilja aö unga
pariö flýti sér hægt.
Díana prinsessa hafi
einnig verið skotin í
Karli áður en hún hitti hann og að
hún hafi að sama skapi hengt
myndir af prinsinum upp í herberg-
inu sínu.
Beatrice dóttir Söruh Ferguson bauð fyrirsætunni og vandræða
gemlingnum Kate Moss með í skíðaferðalag íjölskyldunnar
Kate Moss ekki velkomin
Hertogaynjan af York, Sarah
Ferguson, varö æf þegar hún frétti
að Beatrice dóttir hennar hefði boð-
ið ofurfýrirsætunni og fýrrverandi
kókaínfíklinum Kate Moss með í
skfðaferðalag fjölskyldunnar.
„Fergie var bijáluð því hún hefur
miklar áhyggjur af þeim áhrifúm
sem Kate gæti haft á Beatrice.
Bea dýrkar fýrirsætuna en
þær deila áhuga á skíðum.
Þegar Bea bauð Kate var hún
mjög kurteis, þakkaði gott
boð og ætlaði með. Nú hefur
Fergie hins vegar gert henni
Fergie meö dætrum
sínum Fergie hefur fylgst
með umfjölluninni um eit-
urlyfjaneyslu fyrirsætunn-
ar og hefur engan áhuga
á féiagsskap hennar.
grein fýrir að hún er allt annað en
velkomin," sagði kunningi Fergie við
dagblaðið Daily Star. „Fergie hefur
fýlgst með ferli Kate f
fjölmiðlum og hefúr
engan áhuga á að
þær Beatrice verði nánar vinkonur
enda myndi sá vinskapur fá mikla og
neikvæða athygli í fjölmiðlum.
Fergie hefur fengið sinn skammt af
neikvæðri umfjöllun í gegnum árin
en hefúr upp á síðkastið sloppið og
vill halda því áfram."
Katc Moss Fynrsætan
þakkaði boöiö og ætlaöi
meö i skíöaferöalagiö.
Fergie hefur hins vegar gert
henni grein fyrir aö hún er
allt annaö en velkomin.