Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Qupperneq 33
32 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006
Helgarblað DV
Védis Hervör
Á margar u'nar
Ijúfustu minning-
ar úr barnxsku
tengdar Vest
mannaeyjum.
Sumarið er á næsta leiti og flestir farnir að hugsa um sumarleyfi, útilegur og ferðalög. DV heyrði
í nokkrum þjóðþekktum einstaklingum og forvitnaðist um uppáhaldsstaði þeirra innanlands og
utan. í ljós kom að ísland hefur oftast vinninginn þótt allir viðmælendur blaðsins hafi gaman af
því að kíkja út fyrir landsteinana af og til en flestir vilja vera heima yfir hásumarið.
LJÚFUSTU ÆSKUMINNINGARN-
AR TENGJAST VESTMAN NAEYJUM
„Uppáhaldsstaðurinn minn innanlands eru Vestmanna-
eyjar,“ segir Védís Hervör Ámadóttir söngkona og bætir við
að eyjarnar séu algjörar náttúruperlur sem og orkugjafi. „Þar
fer ég gjarna í göngutúr við Brimurð yfir Ræningjatanga og
undir Svörtuloft og svo er hægt að skella sér í golf þar sem
sólin sest við síðustu höggin. Færnin er aukaatriði þegar
náttúrudýrðin
og nýtur út-
sýnisins yfir
Suðurlandið
og eyjaklas-
ann. „Mínar
ljúfustu
ég oft yfir sum-
artímann, sprangaði í klettunum, drullumallaði við höfnina
og bjargaði lundapysjum með hetjulegu yfirbragði," segir Vé-
dís, en bætir við að Reykjanesbær eigi einnig sértakan stað í
brjósti hennar.
Þegar Védís Hervör er innt eftir uppáhaldsborginni nefnir
hún London. „Ég hef búið og starfað í Lundúnum og borgin
hefur alveg náð að töfra mig. Ef ég ætti hins vegar að velja
mér annan samastað en Island þá yrði Vínarborg eða jafnvel
Barcelona fyrir
valinu. Allt
þetta heillar
en ekkert tog-
ar í mig eins
og íslandið
góða," segir
Védís, sem
hefur búið í
Bandaríkjun-
um, Spáni og
Bretlandi auk
þess sem hún
hefur ferðast
um allan
heim.
Asbyrgi ÞóttRagglog félagar
hafi ekki haft mikinn tima
pössuðu þeir sig alltaf á að
stoppa ÍÁsbyrgi enda einn af
uppáhaldss töðum söngvarans.
ÁSBYRGIOG NEW YORK
í UPPÁHALDI
„Ég ferðaðist innanlands í að minnsta kosti tuttugu ár,“
segir Ragnar Bjamason söngvari. Raggi ferðaðist með Sum-
argleðinni í 15 ár og þar á undan með Svavari Gests og félög-
um. „Þetta var
alveg of- •
boðslega
gaman þótt
við höfum
ekki verið
mikið uppi á
hálendinu
enda voru
þjóðvegur-
inn og þeir
skemmti-
staðir sem
við tróðum
upþ á okkar
staðir," segir
Raggi og
bætir við að
hann hafi oft
tekið fjöl-
skylduna með í ferðalögin. Aðspurður segist Raggi ekki vilja
sjá að gista í tjaldi, hann hafi alltaf valið hótelherbergi fram
yfir. „Þetta var náttúrulega mikil vinna, keyrslan var mikil og
því kom aldrei neitt annað til greina af minni hálfu en hótel-
herbergi." Uppáhaldsstaður Ragga innanlands er Ásbyrgi í
Kelduhverfi, þar sem náttúmfegurðin sé ótrúleg. „Það var
sjaldan tími til að stoppa en við reyndum alltaf að koma við
f Ásbyrgi þegar við
ferðuðumst til Raufar-
hafnar, Vopnafjarðar
og þessara staða,“
segir hann og bætir
við að uppáhalds-
borgin hans sé hins
/ -sjj | vegarNewYork. Hann
hafi komið þangað
nokkrum sinnum en
samt ekki nógu oft.
„Ég hef sungið erlend-
is á nokkrum stöðum
eins og til dæmis í
Vancouver sem er
,, óskaplega falleg borg.
Uppáhaldsborgin mín
er hins vegar New
York enda hefur sú
borg upp á svo ótrú-
lega margt að bjóða.“
New York Stóra eplið er
uppdhaldsborg Ragga
Bjarna þótt hann geti ekki
hugsað sér að setjast þar að.
HESTAFERÐIR Á HVERJU ÁRI
„Ég ferðast mjög mikið innanlands enda fer ég í hestaferð-
ir á hverju sumri og þá aðallega upp á hálendið," segir Fjöln-
ir Þorgeirsson hestamaður. Fjölnir segist njóta þess að vera
. ...- --—■ Úti í íslenskri
f. náttúm en að
hann velji heit-
ari staði þegar
hann fari utan.
„Uppáhalds-
borgin mín er
Brisbane í Ástr-
alíu. Sú borg er
alveg geggjuð.
Fólkið er svo já-
kvætt og
skemmtilegt,
veðrið gott og
mikið sport í
gangi sem er
ekta fyrir mig,“
segir hann en
bætir við að
hann vilji þó
ekki setjast að í
Ástralíu. „Það
get ég ekki
hugsað mér þar
sem þar eru
. engir íslenskir
V^jn,„ ■ ui V ■■■ ilú■ i*sS Fjölnir segist
halda mest upp á Þórsmörk af öllum stöðum á landinu enda
sé þar mikil náttúmfegurð. Hann segist ekki hafa gist í tjöld-
um hingað til en stefnir á að láta á það reyna í sumar. „Það er
erfitt að ferðast með tjöld á hestum og því gistum við frekar í
hálendiskofum," segir hann. í sumar ætlar Fjölnir að sjálf-
sögðu í nokkrar
hestaferðir auk
þess sem hann
ætlar að skella
sér til útlanda.
„Við eigum ör-
ugglega eftir að
kíkja í nokkrar
ferðir innan-
lands og svo
eina út auk
þess sem við
kíkjum reglu-
lega til Nor-
egs.“ •
W8
Íí 0»
Hestamaður Fjöinirferð-
ost mikið um íandið enda
hestamaður mikill.
Ragnar Bjarnason
Ferðaðist innan/ands
tuttugu ór íröð.
Helgarblað DV
LAUGARDAGUR 18. MARS2006 33
ELSKAR AÐ SOFAITJALDI
DREYMIR UM AÐ KOMASTTIL
DISNEYWORLD
GENGUR A FJOLL A SUMRIN
„Ég reyni að fara í göngu á hverju sumri og síðast þegar ég
gekk fór ég frá Snæfelli niður í Lónsöræfi,“ segir Þórunn
Sveinbjamardóttir alþingiskona sem stefnir á gönguferð um
Héðinsfjorð og Hvanndali í sumar. Hún segir göngurnar mis-
erfiðar, stundum beri þau allt dótið á bakinu og gisti þá í tjöld-
um á leiðinni en aðrar ferðir em styttri og auðveldari. Þegar
hún er innt eftir
uppáhalds-
staðnum á
landinu hugsar
hún sig vel um
en segist svo
ekki geta valið á
milli. „Ég hef
komið á svo
marga fallega
staði á Islandi.
J Til dæmis
fannst - mér
ógleymanlegt að
ganga á Sveinstind í rjómalogni og horfa á Fögrufjöll, Langa-
sjó og Vatnajökul. Sú ferð var alveg stórkostleg ef ég á að nefna
eitthvað eitt“
Þómnn hefur ferðast víða en segir Ítalíu og þá sér í lagi
Bologna í sérstöku uþpáhaldi. „Ég bjó í Bologna einn vetur og
er því tilfinningalega tengd borginni. Róm á einnig sérstakan
stað 1 hjarta mínu auk þess sem mér þykir skemmtilegt að
heimsækja New York, London og París," segir hún en bætir
við að hana langi
sumarið, júlí og
fram vfir verslun- V -•■■ - "* 1
armannahelgi, vil
ég helst vera hér á landi í einhverjum ferðlögum, tjaldútileg-
um, göngum eða í sumarbústað. Auðvitað finnst mér lfka
gaman að fara út fyrir landsteinana en ekki yfir hásumarið."
„Ég ferðast rosalega mikið þegar ég er að spila auk þess
sem að fjölskyldan þeyttist um landið öll mín æskuár," segir
Ragnhildur Gísladóttir tónlistarmaður. Ragga, eins og hún er
oftast kölluð, segir Strandir á Vestfjörðum í sérstöku uppá-
haldi. „Ég fór þangað með fjölskyldunni í æsku og kíki þang-
að reglulega í dag enda sérstaklega kraftmikill staður, bæði
Trékyllisvík og Bjarnarfjörður. Þama er ekki mikil byggð en
geysimikil ^
ferð í sumar
þótt ég sé ekki búin að plana sumarfríið."
Ragga segist fá meira út úr því að ferðast innanlands en til
útlanda. „Hér heima fær maður einhvern veginn mestu ork-
una, maður kemst í svo góða tengingu við ísland og það fer
best með mig. Ég hef samt geysilega gaman af því að ferðast
_j»«,i»i.m,.i,—og hef gert þó nokk-
f \ uð afþví. Mérfannst
að fara til
„Fyrir utan vinnuna þá hef ég því miður lítið komist í
ferðalag um landið en vonandi verður meira um það í fram-
tíðinni," segir Jón Jósep Snæbjömsson betur þekktur sem
Jónsi í í svörtum fötum. „Ég á hins vegar æðislegan Volvo
Station bíl svo þegar ég hef tíma ætla ég svo sannarlega að
fara með alla fjölskylduna í týpískt ferðalag," segir Jónsi og
bætir við að sumarbústaður foreldra hans í Vaðlaheiði sé
hans uppáhaldsstaður. „Mér þykir ofsalega vænt um Akur-
................................... eyri og Nes-
f A kaupsstað
! þar sem ég
á ættingja
en bústað-
urinn í
. Vaðlaheiði
lega falleg-
ur staður
^með rosa-
legu útsýni
yfir Eyja-
fjörðinn og
Ákureyri."
segist lítið
hafa ferðast erlendis en að Edinborg og Kaupmannahöfn
standi upp úr að hans mati. „Hins vegar dreymir mig um að
komast til Orlando til að fara með strákana mína í Dis-
neyworld," segir hann ákveðinn í að láta drauminn rætast.
Jónsi og Rósa konan hans hafa ekki ákveðið neitt sumarfrí
enda mikið að gera hjá heitasta poppara landsins. „Eins og
sakir standa höfum við ekki fundið neina glufu en við mun-
um grípa tækifærið um leið og það gefst. Kannski fáum við
fjóra daga og munum þá hendast eitthvað út eða jafnvel
draga fram kúlutjaldið, thermóbrúsa og skella okkur af stað á
bílnum. Hins .................
vegar mun f 'v
ég örugglega
skoða landið
úr 300 femm
þar sem ég
gaman
Grænlands og svo á
Japan mjög vel við
... —- , . — mig enda eldfjalla-
— . y),icLii'i'ij, Kl;md..
að heimsækja svo
/margar. Mig langar
NlSaíds^^og
heimsækja eyjarnar í kringum Ástralíu þar sem ég get synt á
meðal höfrunganna og skjaldbökurnar geta heilsað manni í
rólegheitunum."
!Jón Jósep EfJónsi finnt
tíma ætlar hann oð fara
með fjölskylduna í feroa-
lag ísumar.
Strandir í uppáhaldi„íwna
er ekki mikil byggð en geysi-
mikil orka og mér þykir ofsa-
lega gott að koma þangað."
\ Flugmaður Jónsi segir
frábært aó skoða náttúru
Islands úr loftinu en honn
erað læra flugmanninn.
og Paris," segir Þárunn.
Gott að vera í tjaldi Ragaa
nýtur þess að sofa i tjaldi. "
Akureyri Eyjafjörðurinn erísérstöku uppá
haldi hjá Jónsa og þá sér i lagi Vaðlaheiðin
en þar eiga foreldrar hans sumarbústað.
indianmsidv.is