Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Qupperneq 38
38 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 Helgarblað DV 1. Hver er formaður Samtakanna 78? 2. Hver er knattspyrnustjóri Newcastle? 3. Samkvæmt tímaritinu Forbes er Bill Gates ríkasti maður veraldar tólfta árið í röð. Á hvað eru eignir hans metnar? 4. Hver skrifaði bókina Tími nornarinnar? 5. Hver er utanríkisráðherra Noregs? 6. Fyrir hvaða formúlu 1 lið ekur Ralf Schumacher? 7. Hvaða ár fékk Anthony Hopkins óskarsverðlaun fyr- ir túlkun sína á Hannibal Lecter? 8. Hvaða stjórnmálafræðing- ur skrifaði bókina Kenning um réttlæti eða A Theory of Justice sem kom út árið 1971? 9. Hvernig hljómar þekktasta jafna Einsteins? 10. Þrjár íslenskar hljóm- sveitir eru á tónleikaferð um landið ásamt Rás tvö. Hvaða sveitir eru þetta? 11. Elísabet Bretlandsdrottn- ing á stórafmæli á árinu. Hvað verður hún gömul? 12. Hver er ristjóri Sunn- lenska fféttablaðsins? 13. Hvaða fimm gangteg- undir hefur íslenski hestur- inn? 14. Frá hvaða landi ertísku- og vörumerkið Marimekko? 15. Hver var forseti Banda- ríkjanna á undan Abraham Lincoln? 16. Hver er önnur stærsta eyjan við ísland? 17. Hvað á Jesús að hafa verið gamall þegar hann dó? 18. Með hvaða manni end- aði Carrie í Sex and the City? 19. Hvert er hæsta mann- virki fslands? 20. Hvað heitir Bangsfmon á ffummálinu? Örn sigrar með tólfstigum gegn fjórum. Sölvi skorar á Svein Guðmarsson fréttamann hjá NFS. Spennan magnast. Fylgist með í næstu viku. 6. Toyota. 1. Hrafnhildur Gunnarsdóttir. 2. Glenn Roeder. 3. Um 50 millj- arða dollara eða 3.000 milljarða ís- lenskra króna. 4. Árni Þórarins- son. 5. Jonas Gahr Store. ,Toyo 7. Arið 1991. 8. John Rawls. 9. E = mc2. 10. AMPOP, Dikta og Hermi- gervill. 11. Áttræð. 12. Bjarni Harðarson. 13. Fet, brokk, stökk, tölt og skeið. 14. Finnlandi. 15. James Buchanan. 16. Hrísey. 17.33 ára. 18. Mr Big. 19. Mastur á Gufuskál- um á Snæfellsnesi (412 m). 20. Winnie the Pooh. Örn Sölvi Arnarsson Tryggvason .mv'- 1. Hrafnhildur Gunnars- dóttir. 2. Glen Roeder. 3.30 milljaröa dali. 4. Arni Þórarinsson. 5. Stoltenberg. 6. BMW Williams. 7.1992. 8.John Rawls. 9. E=mc2 10. Jakobínarína og ein- hverjar aðrar. II.Áttræð. 12. Bjarni Harðarson. 13. Tölt, skeið, brokk, stökk og fet. 14. Danmörku. 15. Andrews. 16. Grímsey. 17.33 ára. 18. Herra Stór. 19. Mastur á Gufuskálum. 20. Winnie the Pooh. 1. Pass. 2. Glen Roeder. 3.50 milljarða dollara. 4. Árni Þórarinsson. 5. Hefþað ekki. 6. Ferrari. 7.1990. 8. Veit það ekki. 9. Man það ekki. 10. Ampop, Jan Mayen og veit ekki þriðju. 11. Níræð. 12. Bjarni Harðarson. 13. Tölt, stökk, brokk, skeið og gangur. 14. Frakklandi. IS.Veitekki. ló.Fiatey. 17.27 ára. 18. Veitekki. 19. Hús verslunarinnar. 20. Teddy Bear. Keppnin um gáfaðasta mann íslands heldur áfram. Sölvi Tryggvason fréttamaður hjá NFS sigraði Gest Pál Reynisson um síðustu helgi og stöðvaði þar með sigurgöngu Gests Páls. Hér keppir Sölvi við Örn Arnarsson stj órnmálafræðing.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.