Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 Helgarblað DV Matti Nykánen er að mörgum talinn fremsti íþróttamaður sem Finnland hefur alið. Hann var snillingur á skíðum og er þekktur fyrir stökk sem margir hafa látið lífið við að reyna að leika eftir. Matti er samt ólíkur flestum öðrum afreksmönnum í íþróttum. Hann kynntist áfengi snemma á lifsleiðinni og síðan þá hefur hann gegnt ýmsum vafasömum störfum. Valur Gunnarsson kannaði aðstæður þessarar föllnu hetju. mesta Matti kemur í bæinn Því er ekkert að gera nema að leita á náðir Guðs. En Guð er, eins og mig hafði lengi grunað, á móti mér, og allar samgöngur eru lamað- ar vegna rútuverkfalls. Því er ég nú fastur hér í þessum tvíburabæ ísa- fjarðar. Ekkert miðar í samningaviðræð- um rútubflstjóra í kvöldfréttum og því þarf ég áð dúsa annað kvöld í Joensuu. Sataana perkele. Miðviku- dagskvöld eru kölluð „litli laugar- dagur" til að brúa bilið á milli helga. En jafnvel stóri laugardagur lítur lítt spennandi út í tvíburabæ ísafjarð- ar. Það eru því heldur betur gleði- tíðindi þegar fréttist að Matti er að koma í bæinn. Sjálfsmorðsstökk Reyndar er einnig verið að sýna leikna kvikmynd um lífshlaup hans í bíó. Hún hefst á hinu fræga stökki hans frá brúnni í Jyvaskyla í ána fyrir neðan. Sagan segir að margir hafi látist við að reyna að leika það „Hann ersvo vondur söngvarí," segir ung- ur Finni með aðdáun- artón. Matti Jemur míkrófóninum í loftið inn á milli tilrauna sinna til að syngja. „Hann er besti íþróttamaður sem Finnland hefur átt," segir annar, daprari í Skíðastjarnan Matti er afflestum talinn besti íþróttamaður- inn sem Finnland hef- ur alið. ... m Reyndar er einnig ver- ið aðsýna leikna kvikmynd um lífs- hlaup hans í bíó. Hún hefst á hinu fræga stökki hans frá brúnni í Jyvaskyla í ána fyrir neðan. Sagan segir að margir hafi látist við að reyna að leika það eftir. eftir. Matti kynnist áfenginu á ung- lingsárunum og er meira og minna fullur þar eftir. Myndin endar á því að hann giftist pylsugerðar- prinsessunni á toppnum á skíða- stökkpalli. Síðan þá hefur parið verið tíðir gestir á forsíðum slúður- blaðanna, og er sagt frá því í smáat- riðum í hvert sinn sem þau hætta og byrja saman aftur. Á meðan heldur tónlistarferill Matta áfram. „Hann er svo vondur söngvari," segir ungur Finni með aðdáunar- tón. Matti lemur míkrófóninum út í loftið inn á milli tilrauna sinna til að syngja. „Hann er besti íþrótta- maður sem Finnland hefur átt,“ segir annar, daprari í bragði. Sjálfsmorð á sviðinu Aðeins einu sinni áður hef ég orðið vitni að því að áhorfendur hafi haft jafnmikla ánægju af að sjá mann á sviðinu eyðileggja sjálfan sig. Það var þegar ég sá Shane Mac- Gowan, söngvara Pogues, í Dublin. Útblásinn og þrútinn af áfengis- neyslu og klappaði fólkið meira eft- ir því sem hann varð fyllri og aumkunarverðari. En höfundur laga eins og Rainy Night in Soho og Fairytale of New York hefur óum- deilanlega tónlistarhæfileika. Það sama er ekki hægt að segja um Matta. Eitthvað hefur hann batnað sem söngvari frá strippárum sín- um. Hann er ekki lengur jafn slá- andi slæmur. Né heldur tekst hon- um að vera góður. Hann er því ein- hvers staðar á þessu millibils- ástandi sem lítinn áhuga vekur. En barinn er alltaf nálægur. Ég vakna þunnur og engu nær Guði en kvöldið áður. En.verkfall- inu er lokið og ég er á íeið.inni í klaustur. ' Valur Gurinarsson Tvíburabær ísafjarðar Ég er staddur í Joensuu, höfuð- borg þess sem eftir er af finnsku Karelíu eftir vetrarstríð og fram- haldsstríð 20. aldar. Hún ber einnig titilinn „tvíburabær ísafjarðaf" enda bæirnir austustu og vestustu borgir Norðurlanda, sín á hvorum endanum í skugga stórvelda. Ætl- unin er að komast í klaustrið í Vala- mo, eina grísk-kaþólska klaustri Finnlands. Undanfarinn mánuð hef ég dvalið í Pétursborg að reyna að klára bók sem hefur étið upp mestallan frítíma minn undanfarin fimm ár og kostað mig þrjár vinnur. Allt er helmingi ódýrara í Rússlandi nema bjórinn, sem er fimm sinnum ódýrari, og vodkinn, sem er tíu sinnum ódýrari. Þetta hefur áhrif á ýmsar lífsstflsákvarðanir og lítið varð úr skriftunum. Matti Nykánen er lfldega mesta örlagafyllibytta sem Finnland hef- ur átt. Og er þá fjandi mikið sagt. Um tíma var hann fremsti skíða- stökkvari heims, og hefur enginn enn orðið honum frentri í þeirri íþrótt, þrátt fyrir, eða kannski vegna þess, að hann stökk oft full- ur. Enda kallar íþróttin á kjark öðru fremur. Eftir að hafa drukkið frá sér verðlaunaféð átti hann stuttan feril sem poppstjarna, og svo karl- strippari, þangað til dóttir pylsu- gerðarkóngs Finnlands keypti hann lausan frá samningi hans. Hún tók hann svo með sér til höf- uðborgar pylsugerðarinnar, Tamp- ere, þar sem hún sá honum fyrir brennivíni, líklega í skiptum fyrir einkadansa. Matti og frú Margar Iþróttahetjur hafa átt lögulegri konu, en þessi er dóttir pylsugerðar- kóngs Finnlands. Kvikmyndastjarnan Matti ku vera jafn lé- legur leikari oghann ersöngvari. Poppstjarnan Matti FeriHMatta var heldur skamm vinnur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.