Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006
Sjónvarp DV
► Sirkus kl. 20
Flótti undan
harðstjórn
Francine hefur fengið gjörsamlega nóg
af stjórnsemi og harðstjórn Stans sem
heldur uppi heraga á heimilinu. Hún leit-
ar því til kvenna sem hún telur lifa hinu
fullkomna fjölskyldulífi. Þar reynir hún að
. jLippgötva sjálfa sig upp á nýtt. Hinn höku-
stóri og hranalegi Stan deyr þó ekki ráðalaus
því hann eignast spánýjan vin sjálfur sem
styttir honum stundir meðan Francine leikur
sér með fullkomnu konunum.
► Stöð 2 kl. 20
Tekið hús á utan-
ríkisráðherra
Eddu verðlaunahafinn og sálfræðingurinn Jón Ársæll
Þórðarson tekur hús á merkisfólki hvern sunnudag í
þættinum Sjálfstætt fólk. Að þessu sinni fylgir hann
Geir H. Haarde eftir víða um heim og fjallar um
þennan dagfarsprúða stjórnmálamann og hagfræð-
ing. Jón Ársæll hefur slegið Geir gullhamra í fjöl-
miðlum og segir hann öndvegismann. Áhorfendur
eiga því von á góðu í þættinum í kvöld.
næst á dagskrá...
► Skjár einn kl. 21
Drullusokkiiriim
Denny Crane
Leikferill William Shatner hefur gengið í endurnýjun lífdaga
eftir að hann fór að birtast í þáttunum Practice og síðar
Boston Legal sem einmitt er á dagskrá
Skjás eins í kvöld. William er í hlutverki
ósvífna lögfræðingsins Denny Crane
sem er einn sá harðasti sem fyrirfinnst í
bandarísku réttarkerfi. Hann er um- ^
fram allt drepfyndinn og skemmtileg
týpa. James Spader fer einnig á kost- _
um í þessum þáttum. M
sunnudagurinn 19. mars
0 SJÓNVARPIÐ
6.30 Formúla 1 9.00 Morgunstundin okkar
9.06 Stjáni (41:52) 9.28 Sigildar teiknimyndir
(27:42) 9.35 Liló og Stitch (64:65) 10.00
Gæludýr úr geimnum (1:26) 10.25 Latibær
10.55 Spaugstofan 11.25 Formúla 1
14.00 Græna herbergið (3:6) 14.40 Bltla-
bærinn Keflavlk (1:2) 15.35 Bltlabærinn
Keflavlk (2:2) 16.35 Börn systur minnar
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
18.28 Geimálfurinn Gígur (2:12) 18.40
Barty breytt (Changing Barry)Barnamynd frá
írlandi.
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.15 Krónlkan (18:20) (Kroniken)Danskur
myndaflokkur sem segir frá fjórum
Dönum á 25 ára tlmabili.
21.15 Helgarsportið
21.40 Skór númer 38 (Piedras) Spænsk bíó-
mynd frá 2002 um fimm konur sem
allar eru að leita að draumaprinsinum
slnum.
23.50 Kastljós 0.20 Útvarpsfréttir I dag-
skrárlok
11.15 Fasteignasjónvarpið (e)
12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Family Af-
fair (e) 14.30 How Clean is Your House (e)
15.00 Heil og sæl (e) 15.30 Fyrstu skrefin
(e) 16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e)
17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Close to Home
(e)
19.00 Top GearTop Gear er vinsælasti bíla-
þáttur Bretlands..
19.50 Less than Perfect Videoleigan sem að
Carl vinnur í fer á hausinn og Claude
hjálpar honum að fá vinnu hjá GNB.
20.15 Yes, Dear Big Jimmy kemur I heim-
sókn og játar að honum finnist hann
útundan þegar hann sér vini slna á
elliheimilinu með barnabörnunum
sínum en hann þekkir varla sln eigin.
Jimmy fær hann þá til að fara með
þeim til Six Flags.
20.35 According to Jim________________________
© 21.00 Boston Legal
I Boston Legal sjá áhorfendur heim
laganna á nýjan hátt.
21.50 Threshold
22.40 Woman in Red Teddy Pierce er feim-
inn og rólyndur, en allt breytist þegar
hann verður hugfanginn af rauð-
klæddri konu.
0.05 C.S.I. (e) 1.00 Sex and the City (e) 2.30
Cheers - 10. þáttaröð (e) 2.55 Fasteigna-
sjónvarpið (e) 3.05 Óstöðvandi tónlist
7.00 Pingu 7.10 Myrkfælnu draugarnir 7.25
Tiny Toons 7.50 Oobi 8.00 Töfravagninn
8.25 Engie Benjy 8.40 Noddy 8.50 Kalli og
Lóla 9.05 Ginger segir frá 9.30 Hjólagengið
9.55 Nornafélagið 10.20 Sabrina - Unglings-
nornin 10.45 Hestaklúbburinn 11.10 Tvi-
burasysturnar 11.35 Home Improvement 4
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00
Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh-
bours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours
15.45 Það var lagið 16.50 Absolutely Fabu-
lous (6:8) 17.20 Punk’d 17.45 Martha
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Kompás Islenskur fréttaskýringarþáttur
I umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar.
• 20.00 Sjálfstætt fólk
20.30 Cold Case (1:23) (Óupplýst mál)
(Family) Vonin lifir... því sönnunar-
gögnin deyja aldrei. Bönnuð börnum.
21.15 Twenty Four (8:24) (24 )Jack hunsar
fyrirmæli forsetans þegar hanneltir
uppi hryðjuverkamennina sem ætla
að ráðast á verlunarmiðstöð ámeðan
forsetafrúin reiðist manni sínum fyrir
framferði hans.Stranglega bönnuð
börnum.
22.00 Rome (8:12) (Rómarveldi)(Caes-
arioh)Sesar hrekur her Pompeiusar til
Egyptalands og heldur svo sjálfur
með herlið sitt i humátt á eftir hon-
um og tekur þar land I Alexandríu.
Stranglega bönnuð börnum.
22.55 Idol - Stjörnuleit (e)
0.25 Idol - Stjörnuleit 0.55 Traffic (Str. b.
börnum) 2.20 Traffic (Str. b. börnum) 3.45
Traffic (Str. b. börnum) 5.05 Cold Case 5.50
Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TIVÍ
sn-ni
8.00 US PGA Tour 2005 - Bein útsending
11.00 Súpersport 2006 11.05 Hnefaleikar
(Hasim Rahman vs. James Toney)
12.50 Gillette World Sport 2006 13.20 Dest-
ination Germany (Spain + Costa Rica) 13.50
Italski boltinn (Udinese - AC Milan) Bein út-
sending.l 6.00 US PGA Tour 2005 - Hig-
hlights 16.50 US PGA 2005 - Inside the PGA
T 17.20 UEFA Champions League 17.50
Spænski boltinn (Real Madrid - Betis) Bein
útsending.
19.50 US PGA Tour 2005 - Bein útsending
(Bay Hill lnvitational)Bein útsending
frá slðasta deginum á Bay Hill Invita-
tional golfmótinusem fer fram í Or-
lando á Flórída.
23.20 Italski boltinn (Udinese - AC Milan)
6.00 Race to Space 8.00 The Man Who Sued
God 10.00 Með allt á hreinu
12.00 Forrest Gump (e) 14.20 Race to
Space 16.05 The Man Who Sued God
18.00 Með allt á hreinu
20.00 Forrest Gump (e) Sexföld Óskarsverð
launamynd.
22.20 The Butterfly Effect (Fiðrildaáhrifin)
Stranglega bönnuð börnum.
0.10 Veronica Guerin (Bönnuð börnum)
2.00 Robocop 2 (Stranglega bönnuð börn-
um) 4.00 The Butterfly Effect (Stranglega
bönnuð börnum)
17.30 Fashion Television Nr. 18 (e) 18.00
Idol extra 2005/2006 (e)
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (17:24)
19.35 Friends (18:24)
20.00 American Dad (3:16) .
20.30 The War at Home (e) (Breaking Up Is
Hard To Do)Amma Betty kemur I mat
með nýja kærastann sinn. Þegar Dave
kemst að þvl að hún sé að eyða fullt
af peningum I hann, ákveður hann að
reyna að stia þeim I sundur.
21.00 My Name is Eari (e) (White Lie
Christmas)Earl hittir fyrrum tengdar-
foreldra slna sem halda að hann sé
enn giftur dóttur þeirra og það sem
meifa er þá halda þau að hann sé ný-
kominn heim frá stríðinu I Irak.
21.30 Invasion (10:22) (e) (Origin Of
Species)Smábær i Flórída lendir I
miðjunni á heiftarlegum fellibyl sem
leggur bæinn I rúst
22.15 Reunion (9:13) (e) (1994)
23.00 X-Files (e) 23.45 Smallville (e)
Króníkan er geysivinsæll þáttur sem er
á dagskrá Sjónvarpsins öll sunnudags-
kvöld klukkan 20.15. Mikið hefur gerst í
samfélagi Króníkunnar og mörgum
spurningum er ósvarað.
Það verður seint ságt að Daninn
kunni ekki að gera dúndursjón-
varpsþætti. Króníkan er engin
undantekning hvað það varðar. Is-
lendingarhafa setið icm límdir við
skjáinn á sunnudagskvöldum og
horft á afdrif fólksins. Síðasta
þáttaröð endaði á því að Erik fyrir-
fór sér en minning hans lifir og ólg-
ar millum þeirra Idu, fyrrum konu
Eriks og barnsmóður, og Kai Hol-
ger, föður Eriks sem trúði aldrei á
son sinn og lagði stein í götu hans
öllum stundum. Drengirnir hennar
Idu, Bo og Henrik, vilja þó fá að
heimsækja ömmu sína og afa en
mega það ekki því móðir þeirra
bannar þeim það. Ida er líka kom-
in með kærastann Soren upp á
arminn og er stirðleiki í gangi milli
hans og sona hennar.
Á sama tíma er Palle alveg bú-
inn að fá nóg af sambandi sínu við
Sos, Systu, sem heldur stíft framhjá
honum. Hjónaband þeirra hangir á
bláþræði og óvíst er hve lengi þaú
ná að tolla saman. Eífið gengur
sinn vanagang hjá Karen og Borge.
Emma dóttir Karenar hefur giftst
honum Morten og gekk það
snuðrulaust fyrir utan að foreldrar
brúðhjónanna voru ósammála um
hvernig athöfnin ætti að fara fram.
Allt gekk þó upp að lokum og una
Emma og Morten sátt við fenginn
hlut - hvort annað.
Nú verður fróðlegt að fylgjast
með því hvort Ida muni ná sáttum
við fyrrum tengdaföður sinn. Taka
synir hennar Soren í sátt? Munu
Sos og Palle skilja? og verður sama
lognmollan kringum Borge og
Karen? Þetta kemur allt í ljós í
næstu þáttum af Króníkunni.
(5/ OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
jfó AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
f| j ENSKI BOLTINN
11.20 Birmingham - Tottenham frá 18.03
13.20 Newcastle - Liverpool (b) 15.50 Ful-
ham - Chelsea (b) 18.15 Newcastle - Liver-
pool
20.30 Helgaruppgjör
21.30 Helgaruppgjör (e)
22.30 Everton - Aston Villa frá 18.03 Leikur
sem fór fram í gær.
0.30 Dagskrárlok
Framsækinn og
sérstakur
Karate er eini indi þáttur þjóðarinnar. Þátturinn gefur sig
út fyrir að leika óhefbundna og framsækna tónlist. Ef þú
ert orðinn þreyttur á „mainstream" tónlist og vilt breyta
til, þá stillir þú á Karete á X-fm 91,9. Þátturinn er alla
X^sunnudaga klukkan tíu.
BYLGJAN FM98.9
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
fvar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavfk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju