Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 24. MARS 2006 Sviðsljós DV Hvernig sleppurðu við að borga skatta? 4. Geðveiki Haltu þvl fram aðhúsiðþittsé sjálfstætt rlki. Stattu fastá þínu.Þegarþú hefur verið úr- skurðaður geðveikur þarftu ekki að borga skatt. S.Svörtvinna Ef þú vinnur bara „svarta vinnu" þarftu ekki að borga skatt. / 6. Tímavél Finndu upp tíma- vél.farðu til ársins 1996, bjóddu þig , , •» fram á móti Ólafi Ragnari og sigraðu hann. Þá áttu nokkur skatt- laus árl vændum. 7. Dá Komdu þér I dá. Fólk í dái þarfekki að borga skatta. 8. Vertu fullur Gott að komast hjá þvi að borga skatta með þvl að vera bara nógu andskoti fullur. Lengi. 9. Vertu fullur og flyttu í pappa- kassa Jafnvelenn betra er að vera fullur.segja sig úr lögum við samfé- lagið og flytja I pappa- Síðasta undanúrslitakvöld Músiktilrauna fer fram í Loftkastalanum í kvöld Þá er komið að lokakvöldi undankeppni Tilraunanna. Á mið- vikudaginn fóru þrjú bönd áfram; salurinn sendi skemmtirokk- bandið Who knew áfram, en dómnefndin sendi tvær sveitir áfram að þessu sinni; tilraunabandið We made god og Sweet Sins, sem segist spila „korní" tónlist. Það er því ljóst að ellefu bönd keppa á aðalkvöldinu eftir viku. Rokkið hefur verið allsráðandi á Tiiratm- tmum í ár en í kvöld má búast við meiri fjölbreytni því krúttpopp og hip-hop verður meðal þess sem boðið verður upp á. Gleðin hefst kl. 19 og úrslit verða kunn um kl. 22. Miðaverð er 700 kr. Þá er orðið ljóst hvaða lög taka þátt í ár. í und- ankeppninni keppa 23 lög, 10 af þeim komast áfram í aðalkeppnina þar sem 14 lög eru fyrir. Samtals verður því boðið upp á 37 lög, þar af 10 sem heyrast tvisvar. Framboðið er nokkuð hefð- btmdið og lítið um óvænt tíðindi. Það er helst dauðarokkslag Finna sem stingur í stúf og enginn virðist vera að gera grín fyrir utan Silvíu Nótt. Þeg- ar litið er á flytjenduma kemur í ljós að 17 söng- konm verða í aðalhlutverkum, þar af eru tólf ljós- hærðar. 11 karlsöngvarar taka þátt, bæði súkku- laðisætir kappar og eldri virðulegri menn. ísraelar koma nokkuð á óvart og senda blökkumanninn Eddie Butler. Eddie var í hljómsveitinni Eden sem lenti í fimmta sæti árið 1999. Þá verðm boðið upp á níu hljómsveitir, tvær með körlum eingöngu, þijár kvennasveitir og fjórar með bæði konum og körlum. Þannig að: Sígild Emovision-keppni er í uppsiglingu! Tina Karol Keppir fyrir Úkralnu. Sidsel Ben Semmane Full- trúi Dana íár. © DAGARTIL STEFNU Hpf 3.3indabiz t Hér er komin rappgrúppa úr Breið- holtinu sem hefur starfað frá því síðasta sumar. Bandið spilar „old school" hip-hop með diskó áhrifum og strákarnir telja Jamiroquai og Eminem til helstu áhrifavalda. Hljómsveitarmeðlimir: Ingi Ernir Árnason - rappari Haraldur Gunnar Matthiasson - gítar Birgir Ólafsson - trommur Eggert Ingi Jóhannesson - bassi Jón Smári - rappari 7. Suður jpr' Þessir hafa starfað á Eyrarbakka siðan í byrjun ársins. Tónlist- ina segja þeir vera létt popp/rokk í anda Franz Ferdinand og Queens Of The Stone Age. Hljómsveitarmeðlimir: Erlingur Þór Erlingsson - trommur Teitur Magnússon - gitar og söngur Kristján Finnsson - bassi 2. Rökkurró Hér er komið fyrsta „krútt"-bandTilraunanna í ár. Þau hitt- ust til að æfa upp lög úr myndinni Amelie en svo var ekki aftur snúið: „Hljóðfærin töiuðu tungum og Rökkurró varð útkoman," segja þau. iíkéÉV' Hljómsveitin var að sögn stofnuð til að lyfta tónlistarlífinu á Sauðárkróki aðeins upp. Bandið spilar hratt tempórokk sem er mikið byggt upp á stemningunni á tónieikum hjá þeim. „Ú.F.F. spilar rokk, Ú.F.F. er rokk," segja strákarnir. Hljómsveitarmeðlimir: Arnór Gunnarsson - bassi og gítar Árni Þór Árnason - gítar, bassi og tölva Björn Pálmi Pálmason - trommur, gítar og sansúia Hildur Kristín Stefánsdóttir - söngur og selló Ingibjörg ElsaTurchi - harmóníka, glockenspiel og saxófónn Hljómsveitarmeðlimir: Brynjar Páll Rögnvaldsson - gítar og söngur Snævar Örn Jónsson - bassi Sigfús Arnar Benediktsson - trommur Kristján Vignir Steingrímsson - gítar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.