Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Qupperneq 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar:
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, slmi: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Björgvin Guðmundsson
heima og að heiman
Geimfer.ðir
Hun er minmsstæ
sagan af
verkfræðingn-
um Burt
Rutan, sem
sögð var í
fréttaþættin-
um 60
mínútum fyrir
nokkrum árum.
Rutan á sér þann stóra draum
að geta sent venjulegt fólk út
í geim. Það eigi ekki bara að
vera á færi ríkisstjórna og
útvaldra að ferðast um
himinhvolfin. Af miklum
eldmóði og krafti hefur
fyrirtæki hans smíðað
fjölmargar geimskutlur og
sent nokkrar þeirra upp í
háloftin.
Rutan skaut
föstum
skotum á
banda-
rísku
geim-
ferða-
stofnun-
ina, NASA, í
þættinum.
Sagði hann að þrátt fyrir
mörg þúsund milljarða
fjárframlög tækist þeim ekki
neitt af því sem hann gerði
fyrir mun minni pening og á
skemmri tíma. Þetta væri
klassískt dæmi um svifaseina
ríkisstofnun. Ríkið ætti ekki
að vasast í þessu frekar en
öðru. Geimferðir ættu að vera
viðfangsefni fyrirtækja sem
vilja þjónusta fólk.
RSa!ið(«E%M|>a
þegar Rutan tók við
viðurkenningu úr hendi
Ronalds Reagan, sem þá var
Bandaríkjaforseti. Hafði
Rutan þá tekist að senda
mannaða flaug út í geim. í
þakkaræðunni sagði Rutan að
hann hefði aðeins þurft að
fylla út tvö eyðublöð áður en
verkið var fullkomn-
að; eyðublað
fyrir flughæf-
isskfrteini og
til að fá
skráningar-
númer á
geimflaug-
ina. Þetta
virtist koma
Reagan þægilega
á óvart enda var hann ekki
maður skriffinnskunnar.
Verslunarráð benti á það í
gær að það þyrfti að fylla út
fjölmörg eyðublöð og útvega
tugi fylgiskjala til að opna
veitingahús á fslandi. Eins
gott að enginn fslendingur
vilji smíða geimflaug fyrir
almenning.
tfmsL
Leiðari
Eframmagrein íMogganum er til marks um málefnalega stööu hins nýja
ríkisútvarpsstjóra erfull ástœða til að hafa áhyggjur af framtíð Ríkisút-
varpsins.
Páll Baldvin Baldvinsson
'hBuntfaj
[fri ítabi-aohSi
1. Oft er útrás betri
en innrás.
2. Verðurer banka-
maðurinn launa sinna.
3. Oft flækjast fjölmiðlar
fyrir með fjasi.
4. Sjaldan fellur Flóki
langt frá friðnum.
5. Alltervænt sem
vinstra er grænt.
Ólíkt hafast menn að
Neytendum er fagnaðarefhi að einka-
fyrirtæki í útvarpsrekstri hafa komist
að samkomulagi um gagnkvæman
aðgang að dreiflkerfum sínum: Síminn og
Dagsbrún hafa samið að á haustmánuðum
verði lokið samstiga átaki um að bjóða bæði
á stafrænum fykli Dagsbrúnarmanna og
veitum Símans bæði opnar og læstar stöðv-
ar. Þar með er rutt úr vegi hindrunum fyrir
neytendur og heimilisfólki um allt land gert
bærilegra notendaumhverfi á þessu sviði
fjölmiðfunar.
Á sama tíma og hindranir eru að brotna
niður á sjónvarpsmarkaði eykst flóra út-
varpsstöðva á neti og hillir í stafrænan rekst-
ur þeirra. Allt eru það framfaraspor. Nýtt
fjölmiðlafrumvarp er boðað með afmarkaðri
eignaraðild og verðm fróðlegt að sjá meg-
intexta þess. Lagaumhverfið sem stjómvöld
leggja tU mvm líldega draga dám af raun-
veruleikanum, einkum þeirri stefiiu að halda
áfram rekstri Ríkisútvarps sem afþreying-
armiðils á samkeppnismarkaði. Býttar þar
engu þótt galopið frumvarp menntamáia-
ráðherra um Ríkisútvarpið hf. verði orðið að
lögum.
Gagnrýni á skattstyrkt hlutafélag lætur
ráðherrann sem vind um eyru þjóta og ber
við þeim rökum að ekki sé ástæða að ræða
það mál við hvem þann sem geti hugsanlega
átt í einhverri samkeppni við Ríkisútvarp-
ið. Hagsmunatengsl dæmi menn úr umræð-
unni. Samkvæmt því ætti enginn að geta rætt
Rfldsútvarp sem á í því hlut og borgar til þess
samkvæmt lögum. Allir væm úr feik.
Hversvegna vilja ráðherra og nú rfldsút-
varpsstjórinn ekki opinbera umræðu um
hlutafélagið RUV? Ætti rfldsútvarpsstjórinn
ekki að fagna henni? Raunar hefiir hann fátt
mátt segja um það mál. Ýmsir telja það ekki
hans hlutverk, ekld við hæfi, aðrir h'ta bein-
línis á það sem embættisskyldu hans.
Verra er að ef rfldsútvarpsstjórinn opn-
ar munn um RUV fyrr og nú getur hann
fátt sagt: hann veit ekld hver eiginfjárstaða
hlutafélagsins verður. Hann veit ekki hvemig
menningarstofnun hann hyggst reka. Hann
veit ekki hvemig háttað verður uppsögn-
um og starfslokasamningum. Hann veit
ekki hvort nýtt RUV á lögsögu yfir eldra efni
úr fórum þess gamla fyrirtækis sem hann
nú veitir forstöðu. Hann veit að hlutafélag-
ið verður að reiða sig á nær miljarð í aug-
lýsingatekjur. Hann er ekki einu sinni klár á
hvort hann verður þar í vinnu, hvorki sem
fréttalesari eða forstjóri. Veit hann nú fyrir
páska hvað tapið var á RUV á síðasta ári?
Rfldsútvarpsstjórinn sá ástæðu til að hnýta
í leiðarahöfunda Fréttablaðsins og DV vegna
skrifa um RUV og frumvarpið í rammagrein
í Mogganum. Ef sú grein er til marks um
málefnalega stöðu hins nýja forstjóra er fiill
ástæða til að hafa áhyggjur af framtíð Rík-
isútvarpsins. Kjósi rfldsútvarpsstjórinn að
blanda sér frekar í opinbera umræðu um
framtíð þess er óskandi að embættismað-
ur þjóðarinnar nýtí tækifærið til að upplýsa
skattgreiðendur um fyrirætlanir sínar um hið
nýja félag,ieitaásjár þeirra ogstuðnings um
brýn mál sem hann vill sjá í rekstrinum til
framfara fyrir fyrirtæki með stórt og enn óút-
skýrt hlutverk. í stað þess að pakka skítapill-
um í svarta ramma Moggans. Hann er jú op-
inber starfsmaður.
i'jsá'
«o
«
XI
<D
E
A ÞESSUM TÍMUM þar sem einyrkj-
arnir og fjölskyldufyrirtækin eiga
undir högg að sækja í baráttunni
við stórfyrirtæki sem ætla sér allt að
gleypa er gott að vita til þess að ein
stofnun stendur vaktina þegar kem-
ur að stórfjölskyldunni. Það er Þjóð-
kirkjan undir styrkri stjórn biskups-
Fyrst og fremst
ins Karls Sigurbjörnssonar. í hans tíð
hefitr það verið viðtekin venja að syn-
ir, tengdasynir og dætur hafa getað
fetað í fótspor feðranna, mæðranna
og jafnvel tengdafeðranna ef ekki vill
betur til.
FJÖLSKYLDUGILDIN DRÓGU meðal
annars sjálfan biskupinn fyrir dóm
á dögunum þegar hann var dæmd-
ur fyrir að brjóta stjórnsýslulög eftir
að Biskupsstofa skipaði tengdason
hans, Sigurð Arnarsson, sem sendi-
ráðsprest í London. Svo virðist sem
Karl ogfélagar hafi ekki lært af þess-
um dómi.
FYRIR SKÖMMU VAR auglýst staða
prests í hálft starf í Laugarneskirkju.
Fimm einstaklingar, sem allir hafa
þjónað kirkjunni af stakri prýði með
einum eða öðrum hætti, sóttu um en
umsóknarferlið var aldrei neitt sér-
staklega spennandi. Á meðál um-
sækjenda var séra Hildur Eir Bolla-
dóttir, systir séra Jónu Hrannar
Bolladóttur, eiginkonu séra Bjarna
Karlssonar, sóknarprests í Laugar-
neskirkju. Það kemur kannski ekki á
óvart að Hildur Eir fékk starfið,
líkt og flestir höfðu
spáð fyrirfram.
ÞAÐ VIRÐ-
IST heldur ekki
skemma fyrir
að vera son-
ur fyrrverandi
biskups. Það
geturnúverandi
biskup skrifað
upp á og
líka
séra Skúli S. Ólafsson, sonur bisk-
upsins fyrrverandi, Ólafs Skúlasonar.
Séra Skúli virðist hafa lítið fyrir stafni
þessa dagana og þá grípur Biskups-
stofa til sinna ráða. Séra Skúli er hluti
af fjölskyldunni og skal í starf - hvað
sem það kostar. Jafnvel þótt það þurfi
að moka út vinsælum presti í Reykja-
nesbæ og setja söfnuðinn á annan
endann. Fjölskyldan gengur nefni-
lega fyrir.
oskar@dv.is
HerraKarlSigurbjörns-
son Biskupinn hugsar um ■
fjölskylduna. I /
Séra Bjarni Karlsson
Sóknarpresturinn hugsar
um fjölskylduna.
DV-mynd Hari
Dv-mynd Vilhelm
Hver á þá að kjósa
Framsókn?
„Og allar þær eignir sem ríkið
hefur átt hingað til og hefur grætt
stórfé á, á að selja eða er búið að
selja þessum nýríku gróðapung-
um," skrifar Sigurður Lárusson,
fyrrverandi bóndi, í gallharðri grein
í Mogganum undir yfirskriftinni:
Er Framsóknarflokkurinn í dauða-
teygjunum? - næstum eins og
spúrningamerkinu sé ofaukið.
Nú eru góð ráð dýr. Sigurður hef-.
urstuttJlokkinn í nærri 50 ár. Það er
þá að kjósa
Framsókn-
arflokk-
inn efekki
trúfastur
flokksmað-
ur til hálfrar
aldar
og fyrr-
verandi
bóndi?
Sigurður Láru
Tekursinn gam
flokkliðfyrirlið
pakkar saman.
Mogginn burstar
kosningaskóna
Styrmir Gunnarsson
Heldur vart vatni vegna
snilldarinnar sem VilliÞ.
sýndi á flokksráðsfundi
flokksins á Akureyri!
„Það verður að segjast eins og er,
að ræða Vllhjálms Þ. Vilhjálmssonar,
leiðtoga sjálfstæðismanna í borgar-
stjómarkosningum í vor, á flokkráðs-
fundi Sjálfstæðisflokks á Akureyri fyr-
ir helgi er snilldarleikur af hans hálfu
í þeirri pólitísku orrnsm, sem nú er
að hefjast um meirihlutann í borg-
arstjóm." Þannig hefst leiðari Mogg-
ans í gær.
Það munar ekki um það. Sá sem
er ekki eldri
en tvævetur
myndi reka
upp stór augu.
En hinir vita
að nú er ■
Mogginn að
bursta kosn-
ingaskóna sem
hann fer jafnan
í þegar kosningar
nálgast.