Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 11
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 11
„Það verður allt
hreinsað upp
þá.Þaðerekk-
ert gruggugt í
gangi."
Rúna Stefánsdóttir„Ég vil fá mitt,
öll hundrað prósentin," segir
söngkonan Rúna Stefánsdóttir.
greiðslur til lagahöfundanna.
Að sögn Guðjóns urðu nokkrar
breytingar á rekstri BaseCamp þeg-
ar Dagsbrún keyptí nýlega fyrirtækin
Senu og D3 af Degi Group sem einn-
ig áttí BaseCamp. Síðastnefnda fyr-
irtækið hafi verið undanskilið í
sölunni. Tafir hafi orðið á lokagreiðsl-
unum til lagahöfundanna vegna ým-
issa breytinga þessu tengdu. Með-
al annars hafi gjaldkeri Dags Group
sem séð hafi um BaseCamp flust á
brott með Senu.
„Ég er búinn að vera í stöðugu
sambandi við þessa aðila og þeir
fá greitt fyrir páskana sem þýðir að
greiðslan kemur á næstu dögum.
Það verður allt hreinsað upp þá.
Það er ekkert gruggugt í gangi," segir
Gauji litli.
Eins og að ná íforsetann
Rúna bendir á að lagahöfundar,
söngvarar og dansarar hafi byrjað að
undirbúa sig fýrir keppnina um ára-
mótín. „Það er því ekíd eins og ver-
ið sé að biðja um eitthvað fyrirfram.
Það er orðið eins og að ná í sjálf-
an forsetann að hafa uppi á honum
Gauja litla. Og svo þegar maður nær í
hann segir hann yfirleitt að greiðslan
komi eftír tvo daga sem alltaf er svik-
ið. Þetta er svo óforskammað. Það
er eins og hugsunin sé alltaf sú að
söngvarar og dansarar og aðrir sem
eru með skemmtídagskrá geri það
bara af gleðinni einni."
Lagahöfundar allir í mínus
Rúna segist telja víst að allir laga-
höfundamir hafi tapað peningum á
söngvakeppninni því útlagður kosm-
aður þeirra sé mun meiri en þeir fái
fyrir þátttökuna:
„Eg heyrði að sagt hafi verið við
menn að sættu þeir sig ekki við þessi
laun yrði einfaldlega eitthvert annað
lag tekið inn í staðinn. Það var mjög
ánægjulegt að taka þátt í þessu en
ég vil samt fá launin mín og vil ekki
þurfa að standa í þrasi um þau."
gar@dv.is
18 mánuðir fyrir að stela tíu þúsundum
íkveikjustrákur
dæmdur
Eiríkur Hrafnkell Hjartarson
var dæmdur í gær í Héraðsdómi
Reykjaness í 18 mánaða óskil-
orðsbundið fangelsi fýrir þjófnað.
Eiríkur tók ófrjálsri hendi veski sem
viðskiptavinur Samkaups í Kópa-
vogi gleymdi. Eiríkur fór svo með
veskið í hraðbanka í Hamraborg og
tók út tíu þúsund krónur.
Ástæðan fýrir því að Eiríkur fær
svo þungan dóm er vegna þess
að hann rauf skilorð en hann var
dæmdur áður fýrir íkveikju þegar
hann kveikti í stigagangi í fjölbýlis-
húsi í Breiðholti ásamt öðrum í júlí
2001. Segir í dóriii að hann hafi lagt
líf fólks í hættu ásamt því að fremja
skemmdarverk með uppátæk-
inu. Eiríkur hefur eftir það hlotíð
nokkra dóma en hann rauf einmitt
Héraðsdómur Reykjaness Fékk 18
mánuði fyrir þjófnað.
skilorð fýrir þjófnað með þessu
broti. f ljósi þess að hann hefur þó
nokkurn sakaferil þótti dómnum
ekki mögulegt að skilorðsbinda
refsingu Eiríks.
Stefán Jón ósáttur við mat á landi Kjartans Gunnarssonar
Kjaftshögg standi niðurstaðan
Kjartan Gunnarsson
hans í Norðlingaholti v.
metið á 208 milljónir.
Kjartan Magnússon Andvígur
eignarnámi nema brýnir
almannahagsmunir krefjist.
„Það er bara kjaftshögg," segir
Stefán Jón Hafstein, formaður borg-
arráðs, um það ef niðurstöðu mats-
nefndar eignarnámsbóta varðandi
3,6 hektara spildu Kjartans Gunn-
arsssonar í Norðlingaholtí verði ekki
haggað fyrir dómstólum.
Eins og kom fram í DV á laugar-
dag er það niðurstaða matsnefnd-
arinnar að Kjartan eigi að fá 208
milljónir króna fýrir umrætt land.
Borgin vildi greiða 25 milljónir og í
allra hæsta lagi 62 milljónir króna.
Lögfræðideild borgarinnar ákvað
að niðurstöðu matsnefndarinn-
ar yrðu skotið til dómstóla. „Það
var enginn vafi vegna þess að þetta
var svo langt fyrir ofan það sem átt-
um von á," segir Stefán Jón um þá
álcvörðun.
Aðspurður segist Stefán
Jón ekki að svo stöddu
geta metíð fordæmis-
gildi niðurstöðunn-
ar í máli Kjartans.
Eignarnámsleið
in sé afar sjaldan
farin og honum
sé ekki kunn-
ugt um að nein
viðlíka landa-
kaup standi fyr
ir dyrum.
Kjartan Magnússon, borgarfull-
trúi og varamaður í stjórn skipulags-
sjóðs Reykjavíkur, segir það einfald-
lega hafa verið tæknilegt mál hvernig
verðið á landinu var reiknað út.
„Mér finnst hins vegar rökrétt hjá
nefndinni að líta tíl alls landsins en
ekki aðeins til þess hluta sem byggja
á. Landeigandinn missir jafn mik-
ið landið, hvort sem það fer und-
ir íbúðahús eða græn svæði," segir
Kjartan Magnússon.
Þegar borgarstjórn ákvað í fyrra
að taka land
Kjartans
Gunnarssonar eignarnámi var nafni
hans í borgarstjórn sá eini af fimmtán
borgarfulltrúum sem greiddi atkvæði
á mótí þeirri ákvörðun.
„Ég er af grundvallarástæðum
andvígur eignarnámi nema brýn-
ir almannahagsmunir krefji. í þessu
tílfelli taldi ég slíkt ekki vera fyr-
ir hendi," segir Kjartan sem þannig
telur að fyrst borgin var ekki reiðu-
búin að greiða Kjartani það verð sem
hann vildi fá fyrir land sitt
hefði jtfjS&aup; verið einfalt
að ÆHKmmk skipuleggja
byggðina
framhjá
reitoum.
Stefán Jón Hafstein
Niðurstöðu á aðskjóta til
dómstóla að hans mati.
Sérverslun með sjávarfang
Miðvikudaoinn 12. aprí
LANGUR
HUMARDAGUR
FYLGIFISKAR
Suðurlandsbraut 10 • Skólavörðustígur 8
Humarragu, hvítlauks humar.
ferskur og frosinn humar,
humarsúpa, humarsoð,
humarsalat
og aðrir Fylgifiskar
12% afsláttur af frnsnum humri
Gleðilega páska
fukað alla páskana • opnum aflur hriöjudagínn 18. aprí