Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Page 13
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 1 3 75 ára kona barði þjóf 75 ára gamalli konu í Rúmeníu tókst að berja innbrotsþjóf meðvitund- arlausan með því að nýta sér karatebrögð sem hún hafði lært í sjón- varpinu. Anica D, frá þorp- inu Popeni í Vaslui-hér- aðinu sagði lögreglunni að hún hafi verið sofandi þegar þjófurinn braust inn til hennar. Enginn svaraði köllum hennar um hjálp svo hún reyndi karate. Tókst henni að slá hinn þrítuga þjóf meðvitundarlausan og hringja svo á lögregluna. Þjófurinn hefur verið kærð- ur fyrir innbrot og tilraun til seldáeBay Verslunarstjóra í bygg- ingavöruverslun tókst að selja ölvaðri stúlku gamla ryðgaða skrúfu á eBay vefn- um fyrir 55 pund, eða sem samsvar- ar um 7.000 kr. Ben Talbot setti skrúfuna áeBayaðgamni sínu en Chantal Bell keypti hana sem gjöf handa vini sínum því hann þurfti á „a good old screw" að halda. Ben segir að hann hafi ekki trúað viðbrögðunum sem skrúfan fékk en alls buðu sex aðilar í hana fyrir utan Chantal. Hún segir að næst er hún fer á eBay ætli hún að vera ailsgáð. Dönsk ungmenni stunda kynlífsklúbba í landinu af miklum móð. Algengt er að fólk um tvítugt hafi prófað þríkant, fjórkant og hópkynlíf. Samkvæmt frétt í blaðinu Urban eru um 20% af viðskiptavinum kynlífsklúbbanna fólk á aldrinum 18-22 ára. Forráðamenn klúbbanna biðja nú um persónuskilríki í auknum mæli. Ungir Danir hópast nú í kynlífs- klúbba f andsins sem aldrei fyrr. Sam- kvæmt úttekt blaðsins Urban eru um 20% af viðskiptavinum klúbbanna nú fólk á aldrinum 18-22 ára. Þurfa forráðmenn klúbbanna í auknum mæli að biðja ungmenni um per- sónuskilríki. Kertaljós, ljúf tónlist og kynlíf undir sænginni dugir ekki lengur fyrir ungmennin. Nú eru það þríkantar, fjórkantar og hópkynlíf sem þetta fólk sækir í. „Það er ekki oft sem við biðjum um persónuskilríki en við höfum neyðst til þess í nokkrum tilvikum," segir Peter Spælling forstjóri Afrod- ite Club á Fjóni í samtali við blaðið. Klúbbur hans telur um 1.800 með- limi og eru um 20% þeirra á aldrin- um 18-22 ára. „Það kemur hér fólk á tvítugsaldri og það hefur þegar prófað þríkant, fjórkant og hópkyn- líf áður en það nýtir sér okkar þjón- ustu." Mikið af ungu fólki Á klúbbnum Bourdeaux í Skive, sem er sá elsti á Jótlandi, er það sama upp á teningnum en klúbburinn tel- ur 3.000 meðlimi. „Við sjáum mikið af ungum kærustupörum sem ekki hafa verið lengi saman áður en þau prófa að heimsækja okkur" segir Svend Aage Rasmussen forstjóri klúbbs- ins undrandi. „Það virðist ekki nægja lengur að skella sér á diskótek." Prófa fyrst heima Rene Kildeagaard, forstj óri Loung- en í Valby, segir að þeir sýni mörgu ungu fólki hvað klúbburinn hefur upp á að bjóða. „Við segjum þeim þó að prófa þetta fyrst heima hjá sér vegna óöryggis og hættunnar á af- brýðissemi," segir Rene. Kynlífsfræð- ingurinn og læknirinn Gert Erichsen trúir því að þessi aukni áhugi ung- mennanna beri merki um ævintýra- þrá og kröfu um endumýjun. Hann hefur rannsakað þetta á fyrrgreind- um stöðum og segir: „Ef maður hef- ur verið á Esjunni tvisvar sinnum viil maður einnig gjarnan h'ta á Himalaja- fjöllin." Meistarakokkurinn Siggi Hall Fegurðardrottnmgm Ingunn Sigurpáls

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.