Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Qupperneq 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRlL 2006 Sport DV Keflavíktil Norður-írlands Keflavík dróst í gær gegn liðinu sem lendir í 4. sæti í efstu deild á Norður-írlandi í Intertoto-Evrópukef»pninni sem hefst um miðjan júní- mánuð. Sigurvegarinn úr þeim leik mæt- ir svo LiUeström frá Noregi en í 3. umferðinni mæt- ir sigurvegarinn úr þeim leik liði ífá Englandi. Það er því að miklu að keppa fyrir Keflvíkinga, sem í Evrópukeppni félagsliða í fyrra duttu út fyrir þýska úrvalsdeildarliðinu Mainz eftir að hafa unnið lið frá Lúxemborg nokkuð örugg- lega. Sex ára bið SR áenda Skautafélag Reykjavík- ur endaði sex ára bið eftir fslandsmeistaratitlinum í íshokkí eftir 10-4 sigur í þriðja úrslitaleiknum gegn Skautafélagi Akureyrar en SR vann alla þrjá leikina í lokaúr- slitunum. SR tapaði bara ein- um leik á tímabil- inu og það var gegnSAí deildar- keppninni. Andy Luhovy skoraði fjögur mörk fyrir SR, Zednik Prohaska skor- aði tvö mörk en Mirek Kri- vanek lagði upp þrjú marka liðsins. Tvö töp Fram fyrir norðan Framarar töpuðu báð- um deildbikarleikjum sín- um sem þeir spiluðu við norðanliðin KA og Þór í Boganum um helgina. Hreinn Hrings- son kom KA yfir í 2-0 með tveimur mörk- um áður en Helgi Sigurðs- son minnk- aði muninn í leik liðanna á laugardaginn. Þorbjörn Atli Sveinsson kom Fram yfir gegn Þór á sunnudegin- um en Ingi Hrannar Heim- isson og Daði Kristjáns- son tryggðu Þór sigurinn í seinni hálfleik. Með þessum úrslitum komust KA-menn upp fyrir Framara sem sitja á botni síns riðils. Guðmundurtil meistaranna Guðmundur E. Step- hensen hefur ákveðið að ganga til liðs við nýkrýnda Svíþjóðarmeistara Eslöv en Guðmundur og félagar hans í Malmö töpuðu úrslitaein- víginu 1-3 fyrir Eslöv. Eslöv vann titilinn þar með ann- að árið í röð en liðið vann íjórða og síðasta leikinn með fimm vinningum gegn fjórum. Guðmundur vann annan leikinn 3-1 en tap- aði hinum 1-3. Guðmund- ur hefur leikið með Malmö-lið- inu und- anfarin ár en hefur ekki náð að verða meist- ari þar. Það stefnir í harða baráttu um markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu en þegar aðeins nokkrar umferðir eru eftir hafa bæði Thierry Henry hjá Ars- enal og Ruud Van Nistelrooy skorað 21 mark. Mínútur Minútur Skot Mörkíleik Mínútur milli marka Mörk í leik Mínútur mill/ marka Mörk á heimavelli Mörk á útivelli Mörk í fyrri hálfleik Mörk í seinni hálfleik Mörk fyrir jól Mörk eftir jól Mörk á heimavelli Mörk á útivelli Mörk i fyrri hálfleik Mörk í seinni hálfleik Mörkfyrirjól Mörk eftir jól Mörk gegn efri hluta Mörk gegn neðri hluta Mörkgegnefri hluta Mörkgegn neðrihluta Mörk úr markteigi Mörk utan vítateigs Mörkútvítum Mörk með vinstri faeti Mörk með hægri faeti Mörk með skalla Mörk úr markteigi Mörk utan vítateigs Mörk út vítum Mörk með vinstri faeti Mörkmeð hægrifeti Mörkmeð skalla Sigurmörk Sigurmörk RUUDVAN NISTELROOY Ruud van Nistelrooy hjá Man. Utd Hefur skorad mark á 116 mínútna fresti i ensku úrvalsdeildinni í vewr. Thierry Henry hjá Arsenal Hefurskorað mark á 113 minútna fres\ i ensku úrvalsdeildinni í vetur. NordkPhotos/Gett r >1 Thierry Henry og Ruud Van Nistelrooy eru langmarkahæstu leik- menn ensku úrvalsdeildarinnar og hafa skorað fimm mörkum meira en næsti maður. Thierry Henry og félagar hans í Arsenal eiga sex leiki eftir en Ruud Van Nistelrooy og félagar hans í Manchester United eiga eftir að spila fimm leiki. Thierry Henry er á eftir sín- markakóngur tímabilið 2002-2003 um fjórða markakóngstitli á fimrri árum en Ruud Van Nistelrooy varð henry og nistelrooy SÍÐUSTU TÍMABIL 2004-2005 1.Henry25mörk 44. Nistelrooy 6 mörk 2003-2004 1. Henry 30 mörk 3. Nistelrooy 20 mörk 2002-2003 1. Nistelrooy25mörk 2. Henry 24 mörk 2001-2002 1.Henry24mörk 2. Nistelrooy 23 mörk sem er eina tímabilið frá 2001 sem Henry hefur ekki hreppt gullskó- inn. Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með Thierry Henry, sem hefur skorað yfir 20 mörk fimm tímabil í röð og alltaf verið með- al efstu tveggja á listanum yfir markahæstu menn. Vann Henry á endasprettin- um Þegar Ruud Van Nistelrooy varð markakóngur í eina skipt- ið fyrir þremur árum endaði Thi- erry Henry aðeins einu marki á eftir Hollendingnum. Van Nistel- rooy tryggði sér gullskóinn með því að skora 7 mörk í síðustu 5 leikjunum því þegar fimm leikir voru eftir hafði Henry skorað 21 mark á móti 18 frá Van Nistelrooy. Munur á markaskorun þeirra Þrátt fyrir að þeir félagar hafi skorað jafnmörg mörk í. nánast jafnmörgum skotum (Van Nis- telrooy 58, Henry 56) þá er nokk- ur munur á því hvenær og undir hvernig aðstæðum þeir hafa verið að skora mörkin sín. Henry skor- ar þannig mest á heimavelli og í fyrri hálfleik en Van Nistelrooy er hættulegastur á útivelli og í síðari hálfleik. Hvor- ugur er hættulegur skallamaður því Van Nistelrooy hefur skorað eina skallamark þeirra félaga og báðir hafa þeir gert tvö mörk úr vítaspyrnum. Henry hefur skorað fleiri mörk fyrir utan (6 gegn 1) en Van Nistelrooy hefur skorað fleiri mörk úr markteignum (4 gegn 1). WALSDElLDAR|NMflpK RuudvanNistelrooyMan. Utd 21 Thierry Henry, Arsénal 21 Darren Bent, Charlton 16 WayneRooney.Man.Utd 14 Trank Lampard, Chelsea i4 RohRnvareW°0d'WestHami4 Robbie Keane, Tottenham 14 Hafa báðir setið á bekknum Það verður fróðlegt að fylgj- ast með hvor þeirra hefur betur í baráttunni um gullskóinn , og hversu mikið stjórarn- j ir láta þá félaga spila því Henry byrjaði á bekkn- um í leik Arsenal gegn Manchester United og Ruud Van Nistelrooy var á bekknum hjá Manchest- er United allan marsmán- uð. Þangað til er gaman að bera þessa miklu marka- skorara saman. ooj@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.