Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Side 19
UV Lífsstíll
ÞRIÐJUDAGUR 7 7. APRÍL 2006 19
Félagslegir sigrar,
sköpun og velgengni
Súkkulaði og ís í öll mál
Arnbjörg H. Valsdóttir leikkona
„Ég væri alveg til í súkkulaði og ís í öllmál,"
svarar Arnbjörg leikkona töfrandi, aðspurð
um morgunmatinn og hlærþegarhún
bætir við:„Þykir lika ofsalega gott að fá
gott brauð og eggjakökur en það er mis-
munandi.Það fyrsta sem ég fæ mér á
morgnana er vatn og svo fæ ég mérgott
kaffi. Þegar mikið erað gera er það kaffi en
éger ekki mjög lystargóð akkúrat þegar ég
(MMSKS* vakna. Efég er mjög svöng
jj þykir mérgottaöfámér epli.
3ðÉÍ Það er svo gott fyrir röddina."
Hvað fengi Ronja sér i morgunmat?
„Hún fengi sér mjólk beintúr viliihestum og
Lovísubrauð efhún er heima hjá henni en
það er besta brauð í heimi og eflaust fullt af
berjum og hnetum úr skóginum," svarar
Arnbjörg sem leikur Ronju ræningjadóttur á
Stóra sviði Borgarleikhússins um þessar
mundir fyrir fullu húsi.
Harpa Arnardóttir leik-
kona er fædd
28.03.1964
hættir til sektarkenndar.
Árstala Hörpu fyrir árið 2006 er 3
Árstala er reiknuð út frá fæðingardegi
og því ári sem við erum stödd á. Hún á
að gefa vísbendingar um þau tækifæri
og hindranirsem árið færirokkur.
Rikjandi þættir í þessari tölu eru: Félags-
legir sigrar, sköpun og velgengni. Ein-
faldleikinn á vel við leikkonuna á sama
tíma og hún nýtur góðra hluta í lífinu.
ft’ Lífstala Hörpu er 6
1 »* Lífstala er reiknuð út frá fæðingardegi.
yvj Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru
\fremur aðmóta líf viðkomandi.
jjS Eiginleikar sem tengjast þessari
• tölu erutÁbyrgð, vernd, næring,
samfélag,jafnvægi og samúð -
Páskafor-
réttaegg
A7ú þegar líður að páskahátíð er
tilvalið að gefa lesendum Lífs-
stíls uppskrift að páskaforrétta-
eggjum fyrir 6
6 linsoðin egg (2 mín. fyrir litil
egg, 3 mín. fyrir miðlungs egg
og 4 mín. fyrir stór egg)
Flottir foreldrar Samúel
Örn Erlingsson og Ásta B.
Gunnlaugsdóttir stolt af
stelpunum sínum.
hresst. Pálmar
uppgötvaði þetta á leikjanám-
skeiði þar sem hann var að kenna
krökkunum á námskeiðinu text-
ann. Við sömdum þetta lag sam-
an. Annars erum við líka að semja
helling sitt í hvoru lagi.“
Hólmfríður Ósk ákvað að
hætta í boltanum. Við spyrjum
hana afhverju í ósköpunum? „Ég
hætti í boltanum því ég meiddist.
Fékk nóg. Hef tekið það rólega
þessa dagana," svarar hún einlæg
en hún er búin með Menntaskól-
ann. „Ég er í forfallakennslu í Sal-
arskóla. Hleyp inn í allt nánast.
Þetta er fín vinna upp á reynsluna
að gera þegar maður vill vinna við
tónlist. Þegar ég meiddist fór ég
að spila á hljómborð og leika mér
að spila eftir eyranu. Tónlistin
hefur átt hug minn allan og
áhuginn á fótboltanum þar af
leiðandi dofnað í kjölfarið. Er
núna að læra að syngja í söng-
námi í nýja söngskólanum sem
heitir Hjartans mál.“
Systir hennar jánkar og heldur
áfram: „Við fengum síðan tvo
stráka að spila með okkur," segir
Greta og kynnir strákana fyrir
Lífsstíl, þegar myndatakan fer
fram, þá Kristján Sturlu Bjarnason
og Brynjar Inga Unnsteinsson.
„Ætlum að taka lagið upp í dag.
Það eru svo margir sem vilja ein-
tak af því." eity@dv.is
Eggið er skreytt með eftirfar-
andi:
Reyktur lax eða silungur
ferskt dill
ferskur kóríander
1 msk majónes
6 léttsoðnir humarhalar
6 grænir sperglar
ítalskt brauð
tímían
steinselja
ólífuolía
hvítlaukur
Greta Mjöll:„Ég spila með
meistaraflokki Breiðabliks.
Svo er ég í landsliðinu. Spiia
á vinstri kantinum,"
Kveðja,
Ingvar
vnootJui
NJOTTU LIFSINS
með HÉILBRIPÐUM
LIFSSTIL
Fótboltastelpur Þær
I hafa ávallt verið duglegar
að stunda íþróttir
systurnar.
Ingvar H. Guðmundsson
r'
v'.