Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 Sviðsljós DV - Tölursem skipta máli 1.25 eða 6 til4 25 or 6 to 4 er magnaö lag með hljómsveitinni Chicago. Þaö fjallar um sýru- tripp. LSD-25 er fullt nafn LSD. 2. Sjö K Vinsælasta gfe lukkutalani ■ heiminum. $ 3.668 Nágranni Satans. 4.10-20 milljarðar Menn þykjast nokkuð vissir um að alheim- urinnsé 10-20 milljarða ára gam- all.Þágerðistþað merkilega að allt varð til úr engu. Ha? 5.195.000 Tegundin Homo Sapiens , -eða„við“- er talin vera um 195.000 ára gömul. Fyrir það voru bara enn vitlausari apar. 6.4 cm Meðallengd getnaðar- lims górillu. Simpans- inn er með helmingi lengri lim. Er þetta ástæð- an fyriræsingn- gm í King Kong? 7.14,6 cm Meðallengd getnaðarlims karlmanna I fullri reisn (samkvæmt þátttakend- um sjálfum I mælingu Durex). 8.2S,4cm Fáir hafa veriö með lengri lim en klám- stjarnan traglska, John Holmes. Hann mont- aði sig á hærri tölu, en 25,4 cm (10 tommur) er talin vera liklegasta lengdin. 9.2 metrar Steypireyðurin ermeðstærsta lim á jörðinni, um 2 metra. Það er reyndar erfitt að mæla þvl full reisn er bara I gangi þegar hvalurinner að eðla sig. 10.52.8 milljarðir Rlkasti maöur iheimi erBill Gates sem á 52.800.000.000 dali skv. Forbes. Enhvaðerhann ,með stóran lim? Paparnir halda upp á 20 ára afmæli sitt í ár. Þeir ákváðu að ráðast í risaauglýs- ingaherferð til að sýna fólki hvernig þeir líta út. Nú stendur yfir mjög áberandi auglýsingaherferð þar sem flenni- stór andlit meðlima í Pöpunum eru birt í strætóskýlum og heilsíðuaug- lýsingum í Mogganum. Hvað er eig- inlega í gangi, Matti söngvari? „Við erum nú bara að gefa út nýja plötu og erum þar að. auki að halda upp á 20 ára afmæli sveitarinnar. Við ákváðum því að eyða méira í auglýsingar en gerist og gengur í þessum bransa," segir Matti. „Þetta hefur vakið rosalega athygli. Fólk skilur ekkert í þessu og heldur að við höfum misst vitið." Komast ekki inn á eigin böll Matti þvertekur fyrir að eitthvert stórfyrirtækið standi að baki her- ferðinni. „Nei, nei, þetta erum bara við. Við vorum að spá í að kaupa allt auglýsingaplássið í Mogganum eins og Icelandair, en það var einum of dýrt." Paparnir birtast einn af öðrum í náermynd á svarthvítum og list- rænum ljósmyndum. „Þetta er mjög egósentrísk herferð," segir Matti. „Við erum að reyna að aug- lýsa hvernig við lítum út. Við höf- um alltaf starfað voða mikið á bak- við tjöldin. Og það má segja að við séum orðnir þreyttir á að komast ekki inn á eigin böll." IIa? „]á, það hefur komið fyrir. Að meðlimir hafa ekki komist framhjá dyravörðunum og þurft að hringja í félagana til að koma og hleypa sér inn. Við vonum að auglýsingaher- ferðin breyti þessu." Spilaharka Herferð Papanna nær hápunkti á laugardaginn þegar nýja platan, Papar á balli, á að vera komin í all- ar plotubúðir landsins. Þá birtist síðasta auglýsingin í Mogganum, hópmynd af hljómsveitinni. „Þetta er þrusuplata," segir Matti. „Við vildum að hún sýndi sem b'esta mynd af Pöpunum og því var hún tekin upp á 5-6 böllum úti um allt land. Þarna eru gömul og ný lög, eða eiginlega allt ný lög því fólk þekkir kannski ekki þessi gömlu lög okkar. Þau komu á Papa-plötum sem fáir þekkja. Við höfum jú ekki selt almennilega nema síðustu 3-4 af plötunum okkar." í auglýsingunum koma einnig fram nokkrar staðreyndir um spila- hörku Papanna, m.a. að sveitin hafi spilað um 120.000 lög á 2.000 tón- leikum/böllum. Afmælisárið er nánast fullbókað og ýmis járn í eld- inum. Á opinberum stofndegi Papanna, 2. nóvember, á t.d. að gefa út fyrsta DVD-disk Papanna. „Það verður mjög veglegur pakki," lofar Matti, „Diskurinn mun inni- halda heimildarmynd um sveitina þar sem stiklað verður á stóru, myndbönd, viðtöl við gamla og nýja meðlimi og sýndar skrftnar eitís-myndir." ? Keppendur á þönum í kynningartúrum en Silvía fer hvergi Keppendur í Eurovision þeysast nú á milli ianda til að kynna sig. Þetta bragð heppn- aðist vel í tilfellum Ruslönu and Helenu Paparizou, sem báðar kynntu sig mikið fyrir keppnina og enduðu með því að sigra. Nú treysta aðrir kepp- endur á að þetta gefist líka vel fyrir þá. Flestir kepp- endurnir leggja land undirfót og reyna að vekja at- hygli væntanlegra símakjósenda á sér. Það má því segja að Eurovision-keppn- in sé farin að líkjast hefð- bundnum lýðræðis- kosningum þar sem forkynning og aug- lýsingar skipta oft meira máli en sjálft innihaldið. Margir aðilar hafa boðið fram krafta sína og vilja komast í íslenska Ríkissjónvarpið til að kynna sig. Þá væri um að ræða svokallaðan „skiptidíl" þar sem Silvía Nótt yrði send á móti og látin troða upp í sjónvarpi við- komandi lands. JóhannaJón- asdóttir hjá Sjónvarpinu segir að ekki sé til fjármagn auka- lega til að senda Silvíu Nótt á milli landa, en hún segir að Silvía hafi sjálf haft áhuga á að borga undir sig, m.a. séu einhverjar vangaveltur um að hún fari til Bretlands. Ágústa Eva er annars á fullu þessa dagana við Kate Ryan frá Belgíu Búin að syngja I Makedóniu, Slóveníu og Króatíu. Ifc aðle J ur Erl að leika dópistadótt- ur Erlendar í Mýrinni og hefur varla mikinn tíma aukalega eins og er til að kynna Silvíu á erlendri grundu. í DAG ERU ^ DAGAR TIL STIFNU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.