Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Side 25
r Eva Ýr Cwila Gunnars dóttir og Linda Agn- arsdóttir Voru íþriggja manna hópnum en lutu i lægra haldi fyrir Markúsi. Tómstundahúsið Nethyl 2 sími 5870600 www.tomstundahusid.is ÞRIÐJUDAGUR 7 7. APRÍL 2006 25 DV Sviðsljós Markús Þórhallson sló út rúmlega hundrað manns, sem tóku þátt í keppni um að fá samning við útvarpsstöðina Kiss FM Orðin alvöru stjarna Ryan Seacrest Idol-kynnir er heldur betur að gera það gott í Hollywood. Hann er korninn í aukavinnu hjá sjónvarpstöðinni El, Teri Hatcher er kærasta hans og keypti hann nýlega hús Kevins Costners á 11 milljónir dollara eða um 873 milljónir íslenskra króna. Fáir hefðu trúað því að Seacrest myndi verða svona mik- il stjarna eftir allt grínið sem búið er að gera að honum. Kvartar og kveinar Markús „Það hefur alltaf blundað í mér að vera í fjölmiðlum,“ segir Markús Þór- hallsson, sigurvegari keppninnar Út- varpsstjama íslands, sem fór fram á Kiss FM síðustu vikur. Yfir eitt hundrað keppendur skráðu sig til leiks í upphafi og núna stendur Markús einn eftir sem sigur- vegari. Úrslit keppninnar voru til- kynnt í beinni útsendingu í þættinum 6 til sjö á Skjá einum á föstudaginn var. Vikumar áður höfðu þeir kepp- endur sem komust í úrslit spreytt sig í útvarpinu og hlustendur greitt þeim bestu atkvæði sitt. Góð útvarpsrödd „Ég hef heyrt á nokkrum stöðum að ég sé með góða útvarpsrödd og það hefur eflaust hjálpað mér. Ég hef nú einhverja reynslu en ég var í út- varpi Útrás á sínum tíma og innan- skólaútvarpi hjá FB," segir Markús, sem var á báðum áttum með að taka þátt í keppninni til að byrja með. „Mér fannst ég vera orðinn of Rockstar ánægðirmeð íslendinga „Þau vom gríðarlega ánægð með íslensku keppenduma og hveijir mættu," segir Sjöfii Ólafsdóttir hjá Skjá einum en eins og flestir vita fóm fram fyrir helgi áheymarprufur fyrir næstu þáttaröð bandaríska raunveruleikaþáttarins Rockstar. „Við fáum engar upplýsingar um hvort eða hver kemst áfram fyrr en í lok maí eða byrjun júní," segir Sjöfn en í sumar fer fiam 50 manna loka- keppni. Sérstök nefiid velur úr upp- tökum íslendinganna og ann- arra álíkra hópa hvaða 50 manns taka' þáttíhenni og _ ^ þeir keppast að - 1 svo um vera í manna lokahóp, sem fer sjónvarpið út um all-j anheim. er Útvarpsstjarna íslands Ég hefheyrt á nokkrum stöðum að // Það getur verið erfitt að vera ein af stjörnunum í vinsælum sjón- varpsþætti sem tekur alla sína þætti i Hawaii. Evangeline Lilly, sem leikur Kate í Lost, er orðin dauðþreytt á Hawaii og Aloha- andanum. Hún segir ómögulegt að keyra hratt þegar hún er orðin ofsein i vinnuna og tekur það sérstakiega fram að Hawaii-búar hafi hvorki heyrt um að taka fram úr né að keyra aðeins hraðar en hámarkshraðinn. Einnig er skvísan orðin þreytt á veðrinu, sem er alltafgott. Hún segist sakna Kanada- veðursins. Evangeline ætti nú bara að fá sérj kokkteil og slappa aðeins af. Það er margt verra en að vera á Hawaii í nokkra mánuði á góðum launum. Gwyneth Paltrow fæddi son um helgina Hin ofurfallega Gwyneth Paltrow og Coldplay-söngvarinn Chris Martin eignuðust annað barn sitt um helgina. I heiminn kom lítill og heilbrigður drengur og hefur hann hlotið nafnið Moses eftir lagi sem Chris samdi til Gwynethar fyrirnokkrum árum. Sá orðrómur var á kreiki að drengurinn fengi nafnið Mortimer, eða Morty eftir guðföður hennar. En Morty er enginn annar en Steven Spieiberg. Margar stjörnurnar í Hollywood eru óléttar um þessar mundir oghafa fjölmiðlar fylgst mikið með þeim. Sam- kvæmt fjölmiðlum átti Gwyneth ekki að eiga fyrr en i byrjun sumars, en hún tilkynnti fyrst um óléttu sína íjanúar. Gwyneth kynntist Chris rétt áður en faðir hennar dó árið 2002 sem varð tilþess að samband þeirra Chris styrktist gifurlega og ári seinna ákváðu þau að gifta sig. Gwyneth hefur siðan viðurkennt að Chris minni hana mikið á föður sinn þegar hann var ungur. Ári eftir giftinguna kom litla Apple i heiminn og hefur Gwyneth látið litið á sér bera í kvik- myndaheiminum síðan. FJARSTÝR0IR BENSÍNBÍLAR f MIKLtf ÚRVALI égsé með góða út- varpsrödd " gamall fyrir stöð eins og Kiss, en það hafa verið miklar breytingar í gangi þar og Sifii sannfærði mig um að taka þátt. Ég sé auðvitað ekki eftir því Vinnur á bílasölu „Það hefur ekki verið gengið frá smáatriðum varðandi ffamhaldið," segir Markús en fyrir keppnina var það gefið út að sigurvegarinn fengi eins árs samning við útvarpsstöðina. „Ég vinn núna á bílasölu og þarf því að setjast niður með yfirmönnum mínum og ræða framhaldið. Þetta er auðvitað íúll vinna. Ekki hobbí eins og margir halda. Það er auðvitað ekki rétt." asgeir@dv.is ■ Chris Martin og Apple Sæt fjölskylda l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.