Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Síða 31
DV Síðasten ekki síst ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 31 Spurning dagsins Hvernig lístþéránýju Idolstjörnuna? Hann er tenór eins og ég „Mér líst vel á raddsviðiö hans, hann er tenór eins og ég- Sæmundur Nikulásson, hættur störfum. „Ég kaus Inu en mérlístsamtvel á Snorra." Linda Björk Júlíusdóttir snyrti- fræðingur. „Mérlístvelá hann. Ég kaus Snorra samt ekki." „Mérlístvelá ' hann. Margrét Guðrún, sem datt útí 12manna úrslitunum, er barnabarnið mitt. Hjördís Jónasdóttir, starfsmaður RARIK. , Úrslit Idolsins lágu fyrir á föstudaginn. Snorri Snorrason bar sigur úr býtum. Rassasöngur Beyoncé og efnahagsmál Nú er evran að komast 90 krónur. í spám greining- ardeilda bankanna frá því í lok síð- asta árs stóð að krónan myndi varla veikjast fyrr en færi að líða' að lokum stór- framkvæmda árið 2002, þá var spáð að hún myndi lækka um 20-25 prósent. Nú er þessi lækkun orðin að veruleika, en hún gerist ári of snemma miðað vð það sem hin- ir spámannlega vöxnu greining- armenn sögðu. Eða er kannski réttara að segja að gjaldmið- illinn hafi hrunið eða hrapað? Fer hann bráðum neðar? Glitnir spáir 20 prósenta hækk- un á hlutabréfum. Getum við ekki alveg eins rýnt í telauf - innyfli fugla koma varla til greina vegna flensunnar. vald bankanna er að skekkja samfé- lagsgerðina hér og svo líka um tengsl st j ór nmálamanna við valdablokkirnar. Merkileg greining Jónínu Jónína Ben var í Silfrinu hjá mér í dag með merkilega greiningu á valdablokkunum í samfé- laginu, ítökum og eign- arhaldi. Jónína hef- ur verið að rannsaka þetta í háskólanámi í hagfræði á Bifröst. Margir hafa tilhneig- ingu til að afskrifa Jón- ínu vegna tengsla við Baugsmálið. Það er ekki allskostar réttlátt því hún hefur margt og merkilegt fram að færa og hefur viðað að sér mikilli þekkingu. Ekki er síst ástæða til að gefa gaum spurningum sem hún setur fram um hvernig ofur- Gunni Þórðar og Beyoncé Þegar ég er í rækt- inni er oft kveikt á sjónvarpsstöðvum sem sýna tónlistar- myndbönd. Maður veltir fyrir sér hvort ekki væri einfald- ara fyrir sumar söngkonurn- ar (til dæm- is Beyoncé Knowles) að syngja bara með rassin- um? Flutningur Brynjólfsmessu eftir Gunnar Þórðarson var mikill tónlistarviðburður. Ég var viðstaddur tónleik- ana í Grafarvogskirkju. Þetta er ævintýralega skemmtilegt og fallegt tón- verk, iðandi músíkalskt, og á vonandi á eftir að hljóma mörgum sinnum. Það er ekki oft að maður hefur heyrt jafn glaðlega messu. Kirkjan hlýt- ur að vilja halda þessari tónlistarperlu á lofti - og vonandi verður hún hljóðrituð líka. Egill Helgason sjónvarpsmaður skrifar áVísi Guðbergur Bergsson skrifar um vinstriliðið og páfagauka Allir vita en fáir þora að kveða upp 'um það nema í æðisham að allir eru að minnsta kosti fimmtíu prósent páfa- gaukar. Sú tala væri ekki sem verst ef um annað væri að ræða, en auðvit- að sýnist sitt hverjum ágæti þess að vera fimm- tíu prósent páfagaukur, einkum ef hin prósent- in benda til þess að við erum líka hænuhaus- ar. Bót er í máli að ekki eru allir páfagaukar eins og sama er að segja um hænuhausa. í frám- haldi af þessu leyfi ég mér að halda því til dæmis fram að innan vinstriliðsins eru þrjá- tíu prósent stöðugir páfagaukar, tuttugu trénaðir, tíu hálfgerð- ir en hin prósentin einstakir og sérstakir. Ég tel mig vera færan um að meta þetta vegna reynslu af sjálfum mér sem vinstrisinna og þess að ég ræð yfir hlutlausu vísinda- tæki sem heitir páfagaukamælir. Nú er mál að spyrja: Hvað er sérstakur páfagaukur? Einhver sem telur sig fullfleygan í þeim ósköpum að geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir þótt hann v fljúgi í rauninni alltaf með hinu liðinu. , ; ' Ég nefni dæmi: Frelsari gefur út ís- >. landsbiblíu og þar eru nefndir helg- ir staðir í innlendu auðninni, hlið- _ jjFreisari út Islands- ÁBtasftf Mupp afoíöuÍV^5 «itfi fyrir andskof^í^ da?a og honum dýrð heiÆ-nn bauð h°numytil fótaÍuðsS/^ hann ^ Þessu að «a«tUOsætt e* af ur sfg en'[V*?ndurtek- vecrna H^n^rri mynd ir \t®ss,að fe*ð- SkHff1 ÞuSUXld UsS&P* stæðir við fjallið sem Jesús klifr- aði upp á forð- um daga og hitti fyrir and- skotann sem bauð honum dýrð heimsins félli hann honum til fóta. Auðsætt er af þessu að sag- an endurtekur sig en í nýrri mynd vegna þess að ferðir eru skipulagðar á helga staðinn hér og fimm þúsund skrifa sig á listann. Farið er í rútum og pílagrímajeppum. En hvernig verður staður- inn þegar tíu þúsund lappir hafa traðkað á honum? Hef- ur þá hin helga jörð orðið skósólum að bráð? Ekki þýð- ir að benda vinstrisinnuðu grasrótarfólki á þessa góðu spurningu, það endurtekur sem páfagaukar: Fætur okkar verða að finna fyrir hinni helgu jörð! Ann- að dæmi. Sagt var í fréttum að útlendur maður væri einræðisherra fýrst hann gaf löndum sín- um pylsur að éta svo það kysi hann. En hvað gerði maður á Laugaveginum? Hann steikti SSpylsur í fólk fyrir síðustu bæjastjórnarkosning- ar og páfagaukakórinn söng eftir sigurinn: Hann sannaði sig. Með hverju? Sinnepinu? 1 Guðbergur Bergsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.