Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Page 32
r* f 3 Í! £ D £ Við tökum víT\
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^jwfnleyndar er gætt. Sj Sj fj Jj (J fj
SKAFTAHLÍB24,105 REYKJAVÍK [STOFNAÐ 191o\ SÍMI5S0S000 5 690710 111117'
T-
'rtr
• Mikillar óánægju gætir
meðal lögmanna með
þá tilhögun að skipuð-
um saksóknara, Sigurði
Tómasi Björgvinssyni,
hafi valist til aðstoð-
ar starfsmaður dóms-
málaráðuneytisins.
lón Þór Ólafsson er í leyfi frá
ráðuneytinu en heyrir engu
að síður beint
undir Bjöm
Bjarnason
dómsmála-
ráðherra.
Mun þetta í
fyrsta skipti í réttafarssögu
hér sem finna má bein tengsl
milli framkvæmda- og
dómsvalds þó menn
hafi þóttst sjá þess stað
í ýmsum óviðeigandi
meldingum. Rati málið
fyrir Evrópudómstól er
þetta atriði eitt tafið að
nægja til að vísa Baugsmál-
um frá...
Helena fagra Oí
grönn fyrir bikiní
„Ég var rekin úr keppninni fyrir
að vera of grönn. Ég hélt að það væri
kappsmál kvenna að vera grannar í
bikini," segir Helena Svava Jónsdótt-
ir, fyrrverandi keppandi í Bikinímód-
el íslands 2006, betur þekkt sem Hel-
ena fagra.
Helena hafði lagt sig fram og gefið
sér tíma til að taka þátt í keppninni í
von um að hreppa titilinn og komast
til Las Vegas í keppnina Miss
Hawaian Tropic. Þar verð-
ur föngulegasta bikinístúlka
heims kjörin síðar á árinu.
„Ég er virkilega svekkt,"
segir Helena Svava.
Það er sjónvarpsstöðin
Sirkus sem stendur fyrir
keppninni Bikinímódel
Islands 2006 og hafa
áhorfendur stöðvar-
innar getað fylgst nieð framgangi mála
á miðvikudagskvöldum. Annað kvöld
stíga þær sex stúlkur sem eftir eru á
stokk og keppa innbyrðis um hver ber
sig best í bikiní. Falla þá væntanlega
tvær út eins og Helena um daginn.
Það er Ásdís Rán Gunnarsdóttir
módel sem er dómari í keppninni og
það var hún sem kvað upp þann dóm
að Helena væri of grönn til að vera
í bikiní. Kiddi Bigfoot er hins vegar
framkvæmdastjóri keppninnar og sér
um að ailt gangi snurðulaust fyrir sig:
„Stúlka í bikiní þarf að samsvara
sér vel. Það er heildarmynd-
in sem skiptir máli; sam-
spil líkama og sálar þeg-
ar öllu er á botninn
hvolft," segir Kiddi
Bigfoot og er sam-
mála Ásdísi Rán
Kiddi Bigfoot Bikiní spurning
um samspil llkama og sálar.
um að Helena hafi verið of grönn fyr-
ír bikinfið.
„Ég sný mér núna að öðru. Ég er að
ljúka námi sem stflisti og vona að ég
fái eitthvað að gera á því sviði þótt ég
hafi verið of grönn fýrir bikiníið," segir
Helena Svava Jónsdóttir og ætlar ekki
að láta þetta slá sig út af laginu.
bikiníá sundlaugarbakka. Ofgrönn?
Dæmi hver fyrir sig.
fVerð er án kílómetragjalds.
C Vaxtalauiar léagrriðdurl
Hasso Island
Smiöjuvegur 6, rauð gata, sími 555 333 0
AFSLATTUR AF
vinnu
við smur
Otrúleg
tilboð! 1
jeppa-
dekkjum
Betri verd!
Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110
>