Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2006, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2006, Síða 4
JÓHANN ÓLAFUR EÐA PARTÍ- HANZ HEFUR HAFT f NÓGU AÐ SNÚAST AÐ UNDANFÖRNU. NÝ- LEGA LOKAÐIHANN VEFSÍÐ- UNNI KALLARNIR.IS SEM LENGI VEL VAR VINSÆLASTA HÓP- BLOGGSfÐA LANDSINS. DRENGIRNIR SLÓGU f GEGN MEÐAL ALMENNINGS OG HEFUR FJÖLDIUNGMENNA REYNT AÐ FETA (FÓTSPOR KALLARNIR.IS MEÐ MISLUKKUÐUM ARANGRI. SIRKUS TÍMARIT YFIRHEYRÐI PARTÍ-HANZ Á SINN HÁTT. COMEBACK HJÁ KÖLLUNUM.IS ÚTILOKA EKKI Hvað myndirðu kalla þig ef þú værir klámmyndaleikari í Bandaríkjunum? The Sexecutioner. Efþú myndir skora sigurmarkið í úrslitaleik HM í fótbolta, hvemig myndirðu fagna? Ég myndi hlaupa að stuðningsmönnum andstæðinganna, rífa mig úr og taka dou- ble bisep pose beint fyrir framan þá. Lestu fyrir mig síðasta SMS-ið sem þú fékkst og frá hverjum er það? Ég fékk reikningsstöðuna frá bankanum. Mjög spennandi. Hvað heldur þú að Materazzi hafi sagt við Zidane? Held að hann hafi kallað mömmu hans hryðjuverkahóru. Af hveiju lokaðir þú köllum? Fyrir það fyrsta verðum við velflest- ir fertugir í haust og svo fannst mér leiðinlegt hvað yngri meðlimir síð- unnar notuðu hana mikið til að ná sér í poon-tang. Hvað er best viö að vera frægur á íslandi? Ég fæ frítt að éta hvert sem ég fer. Það er kostur. Hefurðu fordóma gagnvart hreinum sveinum? \ Nei, það get ég ekki haft. Ég var það allt þar til í fyrra. Hefurðu prtnnpað í bíó? Já! Ég skemmdi myndina The Italian Job með Mark Wahlberg og Edward Norton fyrir ófá- um bíógestum í Laug- arásbíói um árið með nokkrum sprengjum. Sly Stallone eða Schwarzenegger? Arnold Schwarzenegger. Mun harðari. Hvemig myndirðu hafa auglýsinguna þína á einka- mal.is? 39 ára tölvuáhugamaður og raftækjagúrú leitar að aðila af gagnstæðu kyni til að eiga holdlegt samræði með. Tölvukunnátta kostur. Hefurðu einhvem tíman höstlaö út á að þekkja Gillzenegger? Hver er Gillzenegger? Er það gaurinn sem var í Flór- ída-auglýsing- unni? Hefurðu spáð í að tattúvera nafn kærustu þinnar á upp- handlegginn á þér? Nei, það hef ég ekki gert. Ef þú sæir Hemma Gunn fullan niðri í bæ myndirðu þá hringja í Séð og heyrt og segja þeim frá og fá smá aukapening? Nei, en ég myndi slást í lið með honum. Myndirðu leyfa konunni þinni að fara einni í sólarlandaferð ef þú vissir að ítalska landslið- iö í knattspymu væri þar fyrir? Hiklaust, hún heldur með Englandi. Böggarðu alltaf firæga á djamminu? Já, ég lími mig á ViIIa WRX ef ég sé hann á kæjanum. Heldurðu að netsíðan kall- amir.is eigi eftir að eiga comeback? Það er aldrei að vita nema að við félagarnir yngjum okkur aðeins upp með góðri HGH-keyrslu og mætum ferskir til baka. (\\ DAG VERÐUR HALDIN HATÍÐ FYRIR METALHAUSA LANDSINS. EISTNAFLUG VAR HALDIÐIFYRSTA SKIPTI ^ ARIÐ 2005 0G MUN VERÐA ENNÞÁ ROKKAÐRA í ÞETTA SKIPTIÐ. METALFESTÁNESKAUPSTAB ÍDAG í fyrra var rokkhátíðin Eistnaflug haldin á Neskaupstað og nú um helg- ina á að endurtaka leikinn. Síöasta há- tíð tókst mjög vel sökum harðrar tón- listar og gríðarlegrar stemmingar. Talað er um að Eistnaflugið í ár verði ennþá veglegra og hefur magnaðri stemmingu verið lofað. Tónleika- haldarar landsins virðast ekkert liræðast hið umtalaða 4offramboð af tónleik- um í sLimar. Þetta er að sjálfsögðu vegna þess að þeir vita að Islendingar þurfa að rokka almennilega út MORÐINGJARNIR Þessir strákar hafa kvatt sér hljóðs undanfarin misseri. jafii mikið og þeir þurfe vatn og súrefni. Auk þess þekkja þeir sem stundað hafa þessar þungrokkshátíðir hversu brjáluð stemming getur : myndast þrátt fyrir fámenni. Fjölmargir þekktir rokkar- ar og bönd munu stíga á stokk, þar á meðal: Morðingjarnir, Nevolution, Innvortis, Denver, Sólstafir, Sever- ed Crotch, Fræbblamir og Dr. Gunni og fleiri. Hátíðin er hefð- bundin útihátíð að því leytiaðgist erítjöldum og eru tjaldstæðin ókeypis. Miðinn á r o k k i ð kostar litlar 1000 krón- in og þykir það ekki mikið miðað við að rokkað verður frá hádegi til miðnættis. Ekkert er aldurstakmaridð og em allir velkomnir. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á slóðinni www.myspace.com/eistnaflug Slrkus mælir alls ekki með bandarísku sjónva rpsefni. Ef fólk þarf að vera að hanga inni í blíðunni og sjóða í sér heilasell- urnarværi því nær að koma sér í austur-evrópskan fíling og stilla á Polsat eða kíka á fréttirnar hjá ftændum okkar Dönum á DR2. Hvað er annars í gangi með bandarískt sjónvarpsefni? Miðað við sjónvarpsþættina þeirra mætti haida að eina fólkið sem byggir þetta land séu lögfræðingar og löggur.Tværand- styggilegustu starfstéttirnar á jarðkringlunni. Sirkus mælir ekki með að fólk sé að missa sig í fróníunni í klæðaburði. Þegar fólk klæðir sig írónískt eins og í bleikar hettupeysur eða einhverja Ijóta pallíettukjóla er það að senda heimsbyggðinni þau skilaboð að múnderíngin þeirra sé eitt stórt „Ta-Da!". Ef lúkkið þitt er punch-lína í einhvern ósagðan brandara ertu að gera eitthvað vitlaust. Við skulum ekki leyfa póstmódernismanum að ná tökum á alheiminum með því að kitsch-væða klæðaburð okkar. r V__________A Það er sorglegur atburður í Irfi hvers karlmanns þegar hárið fer að þynnast. Því er hér með lýst yfir að það er EKKERT sem hægt er að gera í því. Þegar gaurar raka á sér hausinn, safna hökutopp og setja sólgleraugu á ennið til þess að herma eftir kollvikum er það bara sorglegt. Það er alveg eins hægt að vera með „combover" eins og súrir gamlir kallar. Sætið ykkur við hárleysið og einbllnið á hversu góðra manna hóp þið eruð f: Lenín, Júlíus Sesar og Ómar Ragnarsson. Heimavinnandi húsmæður og þeir sem hafa lítið að gera eftir vinnu þekkja til mannfjanda sem kallar sig Dr. Phil. Þættir hans eru sýndir á Skjá einum á eftirmiðdögum. Doktorinn öðl- aðist frægð fyrir hreinskilnar sálgreiningar sínar hjá Opruh Winfrey. Það sem færri vita er að kallinn hefur verið kærður fyrir siðferðisbrot í starfi fyrir að halda við 19 ára skjólstæðing sinn, rannsakaður af lyfjaeftirliti Bandaríkjanna fýrir meingall- að megrunarlyf og gagnrýndur fyrir stuttar og illa upplýstar sálgreiningar á gestum sínum. En hörðustu gagnrýnina fær hann samt fyrir að vera leiðinlegur og pirrandi drullusokkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.