Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2006, Side 17
borgarinnar. Og í Skotlandi varð uppselt á
mettíma á Rave festival sem þar var haldið.
Ég held 90’s sé komið til íslands," segir Dj
Kiki-Ow.
En hvert er besta lagiö frá þessum tíma?
„Það er Gonna Make You Sweat með C&C
Music Factory," segir Kiki.
En þaö versta?
„Saturday Night með Wigfield, án vafa.
Og því miður kann ég dansinn og allt sam-
an," segir íslandsvinurinn skellihlæjandi að
lokum.
hjorvai&minnsiikus.is
k LAUGARDAGSKVÖLD VERÐUR
HALDIÐ ANNAÐ 90'S KVÖLD ÁRS-
INS A ELLEFUNNI. ÞAÐ VERÐA ÞAU
DJ CURVER OG DJ KIKI-OW SEM SJÁ
UM FJÖRIÐ LÍKT 06 SlÐAST. ÞÁ
VARÐ ALLT KREISÍ 0G NÚ ER
ÆTLUNIN AÐ HÆKKA f FJÖRINU 0G
6ERA 90'S AÐ EFTIRLÆTIDJAMM-
ÞYRSTRA BORGARBÚA. MIKIL 90'S
BYLGJA GENGUR NÚ YFIR EVRÖPU
0G FÖLK MEÐ GLOW STICK, í BROS-
KALLABOLUM OG BLÁSANDI f
FLAUTU TRÖLLRfÐUR SKEMMT-
ANALfFINU.
ÞESSILÖGMUNU
HUÓMAÁELLEF-
UNNIÁ LAUGAR-
DAGSKVÖLD
Let me hear you say Yeah!
Let me hear you say Yeah!
No no, no no no no, no no no no, no no
there’s no limit!
No no, no no no no, no no no no, no no
there’s no limit!
Svona hljómar einkennissöngur 90’s
bylgjunnar sem skollið hefur yfir Evrópu og
teygir nú anga sína til íslands, þökk sé þeim
DJ Curver og DJ Kiki-Ow. Á laugardagskvöld
verður haldið annað 90’s partí ársins á Ellef-
unni, síðast var stappað og mikil stemning
er að myndast fyrir kvöldinu. Orkudrykkur-
inn Burn stendur fyrir kröftugu fyrirpartíi á
miðnætti og því um að gera að mæta sem
fyrst því húsið verður örugglega stútfullt.
Tímaritið Sirkus spjallaði við þau Dj Curver
og Dj Kiki-Ow um 90’s æðið.
2unlimited - No Limits
Technotronic - Pump Up
TheJam
Dr. Alban - It's my life
Haddaway - What is Love
Snap - l've Got the Power
Right Said Fred-lmToo
Sexy
C+C Music Factory — Ev-
erybody Dance Now
Prodigy — Out of Space
Scatman John - Im The Scatman
Shaggy-Mr. Boombastic
Dee Lite - Groove Is In the Heart
Opus III - It's A Fine Day
Snow - Informer
Realto Real — I LikeTo
Move It
Altern8 - Activ8
Happy Mondays - Step On
Felix — Don't you wantme
Wigfield - Saturday night.
Underworld - Born Slippy
JoshWink: Higher State of
Consciousness
Hvernig kom það til að þið ákváðuð að
predika 90’s boðskapinn?
„Þetta byrjaði allt saman með því að ég og
Kiki vorum að rífast um það hvort 90’s eða
80’s væri meira töff,” segir Dj Curver sem
studdi 90’s í rifrildinu. „Ég fór að senda
henni gömul 90’s lög og segja má að hún hafi
frelsast og nú er hún algjör 90’s aðdáandi. Ég
hef alltaf sagt að 90’s væri nýja 80’s,“ segir Dj
Curver og hlær.
„Ég hlustaði
mikið á þessa reif-
tónlist á mínum
unglingsárum og
hlustaði á þætti
eins og Minestry
of sound og fleira í
þeim dúr,“ segir
ICiki-Ow sem er frá
Lundúnum en
með annan fótinn
hér á landi.
Hvað veldur
því að 90’s er orð-
ið svona vinsælt?
„Það er ómögu-
legt að segja en
kannski að nú sé
liðinn nægur tími
frá því að tímabil-
inu lauk svo hægt
sé að gera grín að
því. Við sjáum það
í tískunni og tón-
„VIÐ SIÁIIM ÞAÐ í TÍSKUNNI
OG TÓNUSTINNIAÐ ÞETTA
ER ALLT AÐ KOMA AFTUR.
SllLFUR ÞOLÐIÍG EKKI
ÞESSA 90'S TÓNLIST ÞEGAR
ÉGVARYNGRI."
listinni að þetta er allt að koma aftur. Sjálfur
þoldi ég ekki þessa 90’s tónlist þegar ég var
yngri," segir Curver og bætir því við að þeg-
ar talað er um 90’s sé verið að tala um árin
frá 1988-1993. ,,90’s lauk svo með Grunch
Seattle-rokkinu að mínu mati."
Þeir sem aðhylltust hina svokölluðu reif-
tónlist sem var máttarstólpi 90’s tónlistar-
innar áttu sér samastað sem var Rosenberg-
kjallarinn en gestir staðarins mættu miklum
fordómum annarrá tónlistarunnenda og
kölluðu staðinn Pakkhús postulanna.
Hversu vinsæl er reif-tónlistin nú úti í
Evrópu?
„Ég veit ekki hvað skal segja en í London
er óhemjumikið af 90’s partíum á stöðum
Annaðsem vartöff:Stussy-fót, glowstick, rísasnuð, Manchester
United, Ömmu-pizzur og fieira og fleira.
E-töflur
Það þótti töff að vera „kaf-ellaður". E-
töflur voru líklega jafn algengar og kóka-
ín er í dag nema þá hafði unga fólkið
minna fé milli handanna.
Baywatch
Þættirnir um Strandverðina sem byrjuðu
klukkan 19á ríkissjónvarpinu á laugar-
dögum voru gríðarvinsælir, sérstaklega
meðal karlmanna. Pamela Anderson var
aðalbeibið í þáttunum en þærVasmin
Bleath, Erika Eleniak og Carmen Elektra
stóðu henni ekki langt að baki.
ÞETTA VAR APAL 9(yS DÆMIÐ HÉRÁ LANDI
Chicago Bulls
NBA-körfuboltinn var hrikalega vinsæll og Michael Jordan var
kóngurinn. Enginn hélt lengur með gömlu stórveldunum Boston
Celtics og L.A. Lakers því Chicago Bulls með þá Jordan og Pippen
var málið.
G-Shodcúr
Rosalega stór úr með flottu Ijósi. Það
var enginn maður með mönnum nema
hann ætti G-Shock og helst í einhverj-
um mjög flippuðum lit. Þá voru gell-
urnar farnar að ganga með Baby G-
Shock úr sem voru mjög krúttleg.
Russel Athletic-peysur
Bómullarpeysurnar firá íþróttafyrirtækinu Russel Athletic slógu í
gegn. Aðalandlit Russell-fatnaðarins á fslandi voru þau Magnús
Scheving og Unnur Steinsson.
Radíusbræður
Þeir Davíð Þór og Steinn Ármann
þóttu manna fyndnastir. Út-
varpsþættir þeirra í samvinnu
við Jakob Bjarnar voru með ein-
dæmum vinsælir rétt eins og
sjónvarpsþættirnir Radíus.
vegarféllu þættimir Limbó
ekkert sérstaklega vel í
kramið hjá almenningi..
Hins
Skuggabarinn
f lok tíunda áratugarins var
Skuggabarinn alveg málið.
Kvenfólkið þar inni þótti
ákaflega fallegtog einnig
þóttu gestir staðarins með
afbrigðum lauslátir.
Kraft-gallar
Öll ungmenni á (slandi áttu Kraft-
galla. Hlýr samfestingur en frekar
Ijótur. En það hefur eflaust verið
einhver mjög töff sem ákvað að
þetta væri í lagi.
Jójó-æði
Það gengu tvö jójó-æði yfir á tíunda
áratugnum. Það fyrra 1991 og það
seinna 1994. Þetta voru alvöru jójó-æði.
Hægt var að kaupa super
og professionaljójó. Super
vartöluvert léttaraen prof-
essional. Kepptvarumallt
land að viðstöddum sjálf-
um heimsmeistaranum frá
Brasilíu.