Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2006, Síða 18
GÍTARLEIKARIFRANZ
FERDINAND í FRAM-
HJÁHALDI
Nick McCarthy gítar- og hljóm-
borðsleikari Franz Ferdinand er
í annarri hljómsveit meðfram
líka. Hún heitir Box Codax og
var að Ijúka við að taka upp sina j
fyrstu plötu. Auk Nicks er gam-
all félagi hans Alexander
Ragnew i sveitinni. Platan sem
mun heita Only an Orchard Away verður gefin út af raftónlistarfyrir-
tækinu Gomma 25. september. Fyrsta smáskífan, Naked Smile, er
þegar komin á MySpace-síðu þeirra félaga,
www.myspace/boxcodax
PIÖTUDÓMAR
Næstbesta Idol-platan hingað til
Þó að sjónvarpsþátturinn Idol Stjörnuleit hafi notiö vinsælda þá hafa
þær plötur sem þátttakendurnir hafa sent fra sér fæstar verið upp á
marga flska. Allt sem ég á er í grunninn byggð upp eins og hinar Idol-
plöturnar. Nokkur laganna eru ný, þar af þrjú eftir Snorra sjálfan en
restin er tökulög. Snorri er ekki hæfileikalaus. Hann syngur vel og lög-
in hans eru ágæt. Útsetningar eru líka nokkuð vel heppnaðar. Pó að
svona plata skilji lítið eftir sig þá er þetta samt að mínu mati næst-
besta Idol-platan hingað til (á eftir plötu Hildar Völú). Hins vegar sár-
vorkenni ég stráknum að þurfa að syngja Idol-lagið Allt sem ég á.
Ótrúlegt að það hafi verið fluttur inn erlendur lagasmiður til að semja
þettavæl!
SNORRISNORRASON
-ALLTSEM ÉGÁ
1 2 3 d 078910
Mjúkogseiðandi
Það eru upptökustjóramir Henry Binns og Sam Hardaker sem skipa
enska dúóið Zero 7. The Garden er þeirra þríðja plata, en þeir vöktu
fyrst athygli fyrír plötuna SimpleThings sem kom út árið 2001. Tónlist-
in var mjúkt og seiðandi rafpopp og þótti minna á frönsku sveitina Air.
The Garden er ágæt plata. Sveitinni hefur tekist að þróa stílinn áfram.
Fyrír utan þetta mjúka grúv sem einkennir svona tónlist þá eru þjóð-
iaga- og soul-áhrifin sterk og heildarútkoman er fjölbreytt og heil-
steypt plata. Söngvaramir standa sig líka vel, en þar fara fremstir (s-
landsvinurinn José Gonzales og söngkonan Sia sem hefur fylgt Zero 7
frá upphafi.
ZER07
-THEGARDEN
12 345 0 f>910
mg
Aeftiraðmótasinneiginstfl
Högni Lisberg er ein af helstu vonarstjömum Færeyinga í popptónlist
og einn þeirra listamanna sem komu ftam á Atlantic Music Event-tón-
listarhátíðinni á NASA í vor. Morning Dew er önnur plata hans, en
Högni var áður trommuleikari hljómsveitarinnar Clickhaze sem Eivör
Pálsdóttir söng með. Öll lögin á Morning Dew eru frumsamin nema
Dylan lagið All Along the Watchtower. Það er margt vel gert á þessari
plötu. Lagasmíðarnar eru ágætar, Högni er finn söngvari og öll hljóð-
vinna er til fyrirmyndar. Hins vegar finnst mér aðeins vanta upp á
frumlegheitin. Strákurinn á enn eftir að finna sinn eigin stíl.
HÖGNILISBERG
- MORNING DEW
1 2 3 4 i 78910
Trausti Júllusson
MYSPACE-VEFSVÆÐIÐ ER ÞEGAR FARIÐ AÐ HAFA MIKIL ÁHRIF í TÓNLISTARHEIMINUM. TÓNLISTARMENN KEPP-
AST VIÐ AÐ BÚA SÉR TIL SÍÐUR OG SETJA LÖGIN SÍN f SPILUN f VON UM AÐ ÞAU NÁIEYRUM TÓNLISTARÁHUGA-
MANNA OG ÚTGEFENDA. f SUMUM TILFELLUM GENGUR DÆMK) UPP MEÐ ÓTRÚLEGUM HRAÐA. EINS OG f DÆMI
LILY ALLEN, RÚMLEGA TVfTUGRAR LUNDÚNASTÚLKU, SEM SETTIFYRSTA LAGIÐ SITT f SPILUN f NÓVEMBER
SÍÐASTLIÐNUM, HENNAR FYRSTA PLATA KEMUR f VERSLANIR ÚT UM ALLAN HEIM EFTIR HELGINA.
Tveir af nýfiðum ársins í poppinu árið 2006,
enska unglingarokksveitin Arctic Monkeys og
bandaríska ciúóið Gnarls Barkley eiga eitt sam-
eiginlegt: Það má að verulegu leyti jrakka
MySpace-vefsvæðinu hinar ótrúlega skjótu vin-
sæfdir þeirra. ArcticMonkeys setti nýtt sölumet
í fyrstu útgáfuvikunni með plötunni YVhatever
People Sav I Am, That's YVhat Tm Not og Crazy
með Gnarls Barkley varð fyrsta smáskífulagið til
að ná toppsætinu f Bretlandi með sölu á niður-
hali eingöngu. Það er kannski ekki liægt að lofa
því að fyrsta plata Lily Alfen, Alright, Still, sem
kemur út á mánudaginn nái að slá einhver met,
en það er næsta öruggt að hún á eftir að seljast
í bílförmum. Þökk sé Myspace...
MIKLAR VINSÆLDIR HRATT
Lilý setti sitt fyrsta lag á MySpace í nóvem-
ber. lfún vakti fljótt mikla athygli. L.ögin hennar
hafa hlotið hátt á þriðju milljón spilanir og mik-
ill tjöldi les bloggfærslurnar hennar reglulega.
Þegar hún hélt sfna fyrstu tónleíka fyrir
nokkrum vikum þá hafði myndast röð fyrir utan
tónleikastaðinn fimm tímum áður en hann
opnaöi og sumir tónleikagesta gerðu sér ferð frá
Bandaríkjunum til þess að missa ekki af atburð-
inum. Ekki slæmt fyrir 21 árs stelpu sem er að
byrja ferilinn. Það segir líka sitt að hún á yfir 12
þúsund MySpace-vini.
„11 LAGA PLATA MEÐ11 SMÁSKÍFULOGUM''
Það sem gerir Lily Allen að stjörnu er samt
auðvitaö ckki MySpace, heldur tónlistin henfiar
og textarnir. Meö hjálp MySpace fær hún at-
hyglinasem hún þarf, en til þess aö halda henni
þarf fölk að kunna að meta það sem hún hefur
tipp á að bjóða. Og fólk fílar i.ily. Tónlistin
hennar er popp meö ska-, hip-hop-, reggí- og
dansáhrifum. Frísklegt og vel gert popp sem
tckur sig samt ekki of alvarlega. Fyrsta stnáskíf-
an af plötunni, Smile, situr þegar þetta er skrif-
að á toppi breska listans, en það eru mörg fleiri
flott popplög á þlötunni. Og Lily er ekkert feim-
in við að tjá sig um plötuna: „Af hverju að gera
11 laga plötu með 3 smáskífulögum? Af hvcrju
ekki bara að gera 11 laga plötu með 11 smá-
skífulögum?"
ÓSVIKIN TÖFFARASTELPA
En það eru ekki síst textarnir sem gera I.ily
jafn vinsæla og raun Der vitni. Þeir fjalla um
þessi venjulegu málefni sem ungt fólk í dag
þekkir af eigin raun. Og hún kann að koina fyr-
ir sig orði. Dregur ekkért undan og sendir sneið-
ar til hægri og vinstri. Lily er töffari. Hún á ekki
langt að sækja húmorinn og töffaraskapinn.
I’abbi hennar er breski grínleikarinn Keith Allen
sem meðal annars lék í.Trainspotting. Lily hef-
ur líka upplifað nteira en margar tvTtugar steip-
ur. Þegar hún var 16 ára var búið aö reka hana
firhm sinnum úr skóla, hún vann í plötubúð á
Iblza og djammaöi allar nætur. Þar til henni var
hent út af iiótelinu...
Trausti Júlíusson
LILYALLEN
Setti lag ínn á MySpace-síðuna
sína í nóvember. Var komin með
samning við EMI í desember.
PLATA NÚMER TVÖÁ
LEIÐINNIFRÁJUUETTE
& THELICKS
Næsta Basement Jaxx
plata tilbúin
Ofurskutlan og rokk-
drottningin Juliette Binoche,
sem vakti mismikla lukku hjá
áhorfendum á Airwaves í
fyrra, er búin að taka upp
nýja plötu ásamt hljómsveit
sinni The Licks. Hún heitir
Four from the Floor og kem-
ur út 2. október. Smáskífan
Hot Kiss kemur viku fyrr.
Sveitin mun fylgja plötunni
eftir með miklu tónleika-
haldi.
Breska dúóið Basement
Jaxx sem margir telja fremstu
danstónlistarhljómsveit
heims er tilbúin með nýja
plötu. Hún hefur fengið
nafnið Crazy Itch Radio og
fylgir eftir Grammy-verð-
launaplötunni Kish Kash
sem kom út fyrir þremur
árum. Á meðal gestasöngv-
ara á plötunni eru Vila Mal-
inga (sem söng Oh My Gosh),
MC Lady Marga og breska
soul-söngkonan Linda Lewis.
Klikkaður kláði...