Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2006, Qupperneq 10
PABNBJÓHL
„Ég var að gifta mig um
helgina," segir Guðrún Lára Al-
freðsdóttir, Nana sem sýndi
okkur sína uppáhaldshluti að
þessu sinni. „Þetta var yndis-
legt og fullkomið í alla staði,"
segir Nana um brúðkaupið en
hún giftist Arndísi Hreiðars-
dóttur sem jafnan er kölluð
Dísa. „Allir okkar bestu vinir og
fjölskylda samankomin. Allar
vinkonur mínar eru söngkonur
og þær héldu tónleika frá
matnum og út kvöldið," segir
Nana og hlær. „Ragga Gröndal
kom og brilleraði meðal annars
og þær voru bara hver annarri
betri. Andrea Jóns var að DJ-a
og hún þurfti að taka sér pásur -
reglulega til að hleypa vinkon-
unum að."
Annars er það að frétta af
Nönu að hún er að fara á fullt
með hljómsveit sinni The
Nanas. „Við ákváðum að byrja
eftir brúðkaupið og erum með
tvö gigg um næstu helgi og svo
er það bara Gay pride. Eftir það
ætlum við að rúnta og halda
tónleika ásamt annarri hljóm-
sveit," segir Nana sem er á leið í
hiljóðver með sveit sinni að taka
upp nýtt lag. „Það verður senni-
lega coverlag."
Ik
7
fyrir okkur. Við bara treystum honum
100% til þess að gera hringana og feng-
um ekki að sjá þá fyrr en á altarinu. Þetta
eru alveg draumahringar og ótrúlega fal-
legir. Við erum alveg í skýjunum með þá.
Arthúr
Þetta er besta rúm í heimi. Það á enginn annar svona
gott rúm. Ég eyddi alveg fáránlega miklum peningum
í það og á endanum þurfti amma að hjálpa mér að
borga það. Þetta er svokallaö tempur-rúm úr Betra
baki. Það aðlagast bakinu. Það notast jafnt yfir allan
daginn því ef mér er illt I bakinu þá leggst ég í það.
Svo er þrjátíu ára ábyrgð á því. Þegar ég verð fimmtug
þá get ég farið með það og látið laga það.
Þettaerhann Marley.
hann íjólagjöf frá Dísu fyrstu jól-
in okkar saman. Þetta er fyrsti al-
vöru gítarinn minn því áður hafði
ég bara átt brotna partígítara.
Þessi hefur ekki brotnað enn. Ég
og Dísa notum hann mikið til
þess að semja og spila.
Amma mín gaf mér þetta píanó. Systir
átti það og þegar hún lést þá gaf amma mér það.
Amma hefur stutt mig í tónlistinni, gefið mér
námskeið og annað og veitt mér mikinn flárhags-
legan stuðning. Mér þykir rosalega vænt um
þetta píanó þvi gamla frænka mín átti það í öll
þessi ár. Soldið falskt eftir nokkra flutninga en
hljómurinn er mjög heimilislegur.
Þetta er blómavasi. Ég fékk hann í brúðargjöf
frá Sigrúnu Jónsdóttur vinkonu minni. Ég hef
aldrei séð neitt jafn fallegt og þennan blóma-
vasa. Efhann brotnar þá verður haldin jarðar-
for. Það má ekki anda á hann. Nú eru komnar
rauðarrósiríhann.
LOSTI
Eg gimist þig
óvenju mikið
í dag
Geggjað! Verst
að ég er að fara
að vinna eftir
nokkrar mfnútur
Hvað segirðu um
að hringja inn veikur Geggjuð
og njóta svo ásta hugmynd.
í allan dag? hringi
Ég er veikur í dag. Með þessa
flensu sem er að ganga... já,
niðurgangur.... einmitt, frussandi
týpan... laukrétt, smá blóð líka...
jú, kitlar svolítið... einmitt, bara
með bleyju. Allavega,
sé ykkur síðar
O
O
o»
s
í
s
s
cr
Jæja, hvar
vorum við?
Eg hef aldrei
þráð þig
meira!
Qandinn.com/Arthur