Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2006, Side 26
<rs
ÞEIR FÉLAGAR HÉLDU BOMBUPARTÍ
IFYRRA OG ÞA VAR VEL MÆTT. HÉR
ERU ÞEIR ÁSAMT HÁRGREI8SLU-
MANNINUM BÖDDA OG MAGNÚSI
BENEDIKTSSYNI, EIGANDA PRAVDA.
iqíba;
energy
ene
„Við erum að fara að kynna nýjar bomb-
ur," segir Arnar Grant sem í félagi við fvar
Guðmundsson flytur inn orkudrykkinn
Bombu. Annað kvöld á Pravda verður
Bombupartí í orðsins fyllstu merkingu þegar
tvær nýjar tegundir
verða kynntar á mark
að. Partíið hefst klukk
an tíu. „Þessi fyrsta
kom á markað í októ
ber og hefur slegið
gegn, hún er það vin-
sælasta hjá jafnt ung-
um sem öldnum," seg
ir Arnar.
BOMBAN FÍN í RÆKTINA
í þessu partíi verða
kynntir nýir kokteilar
við undirleik plötu-
snúða sem halda fjör-
inu gangandi. Nýju
tegundirnar sem um
ræðir eru ekki af verri
endanum að sögn
Arnars. „Þetta er
rauð bomba með
ávaxtabragði. Svo er
sykurlaus líka, sem er
bara með sex hita-
einingum," segir Arn-
ar. Þeir Arnar og ívar
eru báðir í góðu lík-
amlegu formi.
Er bomban góö
ræktina?
Þetta er gott bara
hvenær sem þig vant-
ar orku og hún kikkar
nokkuð hratt inn og
endist í svona fjóra
tíma," segir Arnar.
MIÐARÁMINNSIRKUS.IS
Teitið sem um ræðir er boðspartí en það
er hægðarleikur að næla sér í miða. „Það
verða gefnir miðar á FM957 og allir þeir sem
skrá sig í bombusamféiagið á minnsirkus.is
geta fengið gefins miða," segir Arnar. Slóðin
inn á bombusamfélagið er minn-
sirkus.is/bomba. Þar eru upplýsingar um
partíið og drykkina sjálfa.
SÆTI FLYTJANDI LAG
1. Red Hot Chili Peppers TellMe Baby
2. The Strokes YouOnly LiveOnce
3. Hard-Fi Better Do Better
4. Trabant The One
5. Lost Prophets Rooftops
6. HotChip OverAndOver
7. A.F.I. MissMurder
8. Muse Supermassive Black Hole
9. JohnnyCash Gods Gonna Cut You Down
10. StoneSour Through Glass
11. Dr.Mister&Mr. Handsome IsltLove?
12. Keane Is ItAnyWonder?
13. Motion Boys WaitingTo Happen
14. SystemOf ADown Kill Rock'n Roll
15. DankoJones First Date
16. PeepingTom Mojo
17. Mew The Zookeepers Boy
18. Primal Scream Country Girl
19. The Automatic Monster
20. Bullet For My Valentine Tears Dont Fall
RAUÐIR HEITIR OG ENNÞÁ NÚMER EITT.
1. Black Eyed Peas GoneGoing
2. SavingJane Girl NextDoor
3. FortMinor Where'd YouGo
4. JeffWho? Barfly
5. Mihai Traistariu Tornero
Rihanna (Jnfaithful
n Pink Who Knew
8. Pussycat Dolls Ft. Snoop Buttons
9. Gnarls Barkley Crazy
10. Nelly Furtado Promiscuous
11. Orson NoTomorrow
12. Teddy Geiger ForYou 1 Will
13. Dr. Mister&Mr. Handsome IsltLove
14. Christina Aquilera AintNoOtherMan
15. Lordi Hard Rock Hallelujah
16. ShakiraFt. Wydef Jean Hips Dont Lie
17. Lucas Prada And SheSaid
18. All American Reject £ MoveAlong
19. Á Móti Sól Hvarsemégfer
20. Fræ Dramatísk rómantík
FERGIE0GV1N1RNIRÁT0PPNUMENN0GAFTUR.