Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2006, Blaðsíða 27
SÓDÓMA REYKIAVfK ER PRÓGRAMM SIRKUSS RVKFVRIR NÆSTIIDAGA. FYLGDU ÞVf A LEIDINNITIL RXTTRAR HEILSU.
SENDU OKKUR PÓSTMED ADENDINGUM UM DRADNAUDSYNLEGAATBURDI NXSTU HELGARAS0D0MA@36S.IS.
SIRKUS
Það verður 5ör á Sirkus um helgina. Á franska byltingardaginn sjálfan verður það DJ
Natalie sem sér um að halda fjörinu gangandi fram eftir nðttu eins og henni einni er lagið.
Og það er nú bara þannig. Á laugardagskvöldið verður það svo Maggi Legó sem að tekur
við kyndlinum og ferjar djammþyrsta Sirkusgesti inn í sunnudaginn. Þið vitið vel að hann
fer létt með það.
OUVER
Á Café Oliver verður nóg um að vera. Á fóstudaginn er það DJ Smorrebrod sem spilar til
miðnættis en eftir það taka turtildúfumar Suzy og Elvis við og spila til Ijögur. Það er
hægðarleikur að hrísta rassinn á Oliver. Á laugardagskvöldið ríður Smerrebred aftur á vað-
ið og spilar til miðnættis. Eftir það verður það ekki doði heldur DJ Daði sem að tekur við og
klárar þessa mögnuðu helgi á Oliver.
kringlukrAin
Rooney? Nei Rúnar í Sixties og félagar hans koma til með að halda uppi fjörinu á Kringlu-
kránni um helgina. Strákarnir láta ekki annað kvöld duga því fólk fær aldrei nóg af Sixties.
Vertu ekki smeik, ég býð þér upp í sjeik syngur Rúnar og allir dansa með. Það er bara ekk-
ertflóknara.
YELLO
Það verður fiinheitt flör á skemmtistaðnum Yello í Keflavík um helgina. Það er sjálfur DJ
Andri sem spilar á fóstudagskvöldið og mun trylla lýðinn og allir taka gleði sína á ný þó
svo að varnarliðið sé að hverfa á braut. DJ Jón Gestur gerir sér svo ferð á Suðurnesin og
tekur við á laugardagskvöldið og spilar fram á sunnudag. Það er bara þannig og það er
ekkertflóknara.
CAFE VICTOR
Dj Þröstur 3000 gerir og græjar bestu tónlist í geimi, komdu og skemmtu þér konunglega
á Café Victor. Þetta segja þeir sem staðinn eiga og meina það. Það verður geðbilað stuð á
fóstudagskvöldinu. Ekki verður það síðra laugardagskvöldið. Dj Rúnar eldhress og
skemmtilegur I búrinu skemmtir þér og þínum. Þetta verður djamm sumarsins.
X------------------------------------’----T-----------------------
: "V;,s. ■, ' , i ;;. ■■■■ ■;
SÓLON
Brynjar Már sér um að svala djammfýsnum Sólongesta á fdstudagskvöldið þegar hann
þeytir skífum eins og hann hafi aldrei gert annað. Á laugardagskvöldið eru það svo félag-
arnir Rikki G og Heiðar Austmann sem skipta hæðunum bróðurlega með sér. Það verður
sannkölluð FM-stemning á Sólon enda plötusnúðar helgarinnar allir að vinna þar.
PRIKW
Hranz og Hristó hita hupp. Eftir það tekur við eitruð hip hop/rapp-veisla með Danna
Deluxe, Dóra DNA, Don Johnson og flelri góðum gestum. Það er eitthvað sem enginn ætti
að missa af og líklegt þyklr að Dóri DNA verði vel (holdum uppi á sviði allt kvöldið. A laug-
ardagskvöldið er það DJ Andri sem spilarfram að miðnætti en síðan er það DJ Loftur sem
tekur við eða einhver óvæntur gestur.
VEGAMÓT
I kvöld er það englnn annar en DJ Kári sem sér um að halda uppi fjörinu hjá mannfólkinu
sem mætir á Vegamót til þess eins að hafa það ógeðslega skemmtilegt. Flottu stelpurnar
þar verða I feiknastuði. Fuck yeah!!!
HVERFISBARINN
Partí ársins verður á Hverfisbamum í kvöld en þeir sem vilja vita nánar um það ættu hrein-
lega að stilla Inn á Flass fm 104,5 og hlusta. Þá veit það allt um þennan magnaða viðburð.
NASA
Sálin hans Jóns míns flautar til leiks á Nasa í kvöld eins og ekkert sé sjálfsagðara. Sumarið
er tíminn hjá Sálinni. Á laugardagskvöld verða það svo strákarnir í Skítamóral sem sjá um
sína og spila langt fram eftir nóttu eins og þeim einum er lagið. Hanni er búinn að lofa að
taka gott trommusóló.
dAtinnakureyri
Á fóstudagskvöldið á Dátanum verður það diskótekarinn Ásgeir Ólafs sem gerir allt vit-
laust. Hvað þýðir það eiginlega? Jú, brjálað fjör og ekki neitt annað. Sættið ykkur við það.
SJALUNN
Það verður frábært sumarpartí í Sjallanum á laugardagskvöldið. Á neðri hæðinni verða
það hinir margslungnu DJ Leibbi, DJ Sveinar og DJ Skari. Á efri hæðinni verður það Voice
DJ sem heldur uppi geysilegri sumarstemningu.