Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Qupperneq 6
6 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 Fréttir DV • Sjálfstæðismað- urinn og fasteigna- salinn Böðvar Jónsson, sem hef- ur verið formað- ur bæjarstjórnar Reykjanesbæj- ar, hefur tekið við af Ármanni Kr. Ólafssyni sem aðstoðarmaður Árna Mathiesen fjármálaráðherra. Böðvar býr í Reykjanesbæ og þykir um margt vera góður fengur fyrir ijármálaráðherra. Eina vandamál- ið er að hann gæti komið of seint í vinnuna fyrstu mánuðina þar sem hann þarf að treysta á rútuna úr Reykjanesbæ á hverjum morgni. Böðvar var tekinn undir áhrifum áfengis við stýrið seint á síðasta ári og missti prófið í eitt ár... • NFS gefur ekkert eftir þrátt fyrir þrálátan orðróm þess efn- is að stöðinni verði jafnvel lokað á næstu vikum. Fréttakonan Lára Ómarsdóttir var í Los Angeles í síð- ustuviku aðfylgj- ast með Magna í Rock Star, vara- fréttastjórinn Þór Jónsson var í Svíþjóð að fylgjast með sænsku þingkosningunum, hópur á veg- um fréttaskýringaþáttarins Komp- áss var á Sri Lanka og Þórir Guð- mundsson var í London. Athygli vakti að Þórir flaug út á Business Class með British Airways sem hljómar kannski undarlega mið- að við afkomu móðurfélagsins á fyrstu sexmánuðum ársins... • Og meira af NFS því töluvert hefur mætt á Róberti Marshall, forstöðumanni NFS, undanfarna daga. Hann hef- ur barist fyrir lífi stöðvar sinnar af alefli og stundum meira af kappi en forsjá. OpiðbréfRóbertstilJóns ■ Ásgeirs Jóhannessonar í fjölmiðl- um á mánudag þótti fáum sterk- ur leikur, nema kannski Birni Bjarnasyni sem hefur eflaust fengið einhvers konar fullnægingu þegar hann las bón Róberts um að forstjóri Baugs bjargaði stöðinni... • Guðlaugur Þór Þórðarson ætlar sér stóra hluti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í næsta mán- uði. Hamr stefnir á 2. sæti á lista flokksins sem myndi þýða að Guðlaugur yrði í efsta sæti í annað hvort Reykjavík suður eða norð- ur. Guðlaugur Þór þarf aðskáka sjálfum Birni Bjarnasyni sem stefnir einnig á annað sætið. Guðlaugur Þór hefur opnað kosningaskrifstofu í Lág- múla 9 og kalla gárungar innan Sjálfstæðisflokksins hana Björns- bakarí... • Eins og greint var frá í þessum dálki í síðustu viku mun það vera klárt að Jón H.B. Snorra- son, yfirmaður efnahagsbrota- deildar Ríkislögreglustjóra, muni taka við embætti skattrannsókn- arstjóra um ára- mótiri. Þetta er þó alls ekki í fyrsta sinn sem Jóni eru ædaðar vegtyll- ur innan kerfisins því hann ku að sögn hafa átt að taka við embætti ríkissaksóknara af Boga Nilssyni. Þau áfor'm fóru þó snögglega út um þúfur þeg- ar Baugsmálið féll um sjálft sig í höndunum á honum... SruilGARJ Athafnamennirnir Magnús Ármann og Þorsteinn M. Jóns- son, sem eru saman í stjórn FL Group, eru miklir vinir og jafnframt áhugamenn um bíla. Þeir eiga báðir fínustu gerð- ina af Range Rover og gerðu sér lítið fyrir á dögunum og keyptu sér báðir sérsmíðaða Porsche-sportbíla frá Þýska- landi. Bílarnir komu með flugi og sóttu félagarnir þá á Reykja- víkurflugvöll. bílunum á Reykjavíkurflugvelli og keyrðu þá heim á Laufásveg. Þetta ku ekki vera venjulegt inn- flutningsferli á bílum en sýnir þó að flest er hægt ef menn eiga næga peninga. Nægur kraftur og flottheit Það er ekki ofsögum sagt að tryllitæki þeirra Magnúsar og Þorsteins taka sig vel út á Lauf- ásveginum þar sem þeir félagar eru nágrannar en aðeins eitt hús, Laufásvegur 71, aðskilurþá. Þessir bílar eru með tæplega 500 hestafla vél og það tekur þá aðeins 3,7 ÉmjfSÍ ’ % sekúndur að komast upp í 100 km/klst. ‘ 4S* Eins og venj- • an er í Pors- che 911 er vélin aftur í í bíinum. Valdi gráan Athafnamaðurinn Magnús Ármann vatdi sér gráan Porschesem tekur sig veiútá Laufásveginum. DV-mynd Óskar Með flugvél til Reykjavíkur Bílarnir komu ekki með skipi til Sundahafnar frá Þýskalandi eins og venjan er með bíla heldur voru þeir fluttir til Reykjavíkur ® með flugvél. » m ifiJt Magnús og Þorsteinn \ 2 tóku á móti Meira fyrir svart Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vifilfells og einn besti vinur Magnúsar Armann, ákvað aðfá sér svartan Porsche í stil við Range Rover-inn sem hann átti fyrir. DV-mynd Óskar Eiga eins Range Rover-bíla Porsche-bílarnir eru þó ekki það eina sem stórvinirnir Magn- ús og Þorsteinn eiga sameiginlegt þegar kemur að bílum. Þeir eiga báðir Range Rover Supercharger i sem kostar nýr yfir 15 milljónir króna. Magnús á þar að auki Sport-útgáfuna af Range Rov- er Supercharger sem kostar B tæpartólfmilljónir. Magnús leigir Laufásveg | 69 af Jóni Ásgeiri Jóhann- essyni en hann stendur í byggingaframkvæmdum á ■ glæsilóð í Hafnarfirði, eins Magnús og Þorsteinn tóku á móti bílunum á Reykjavíkurflugvelli og keyrðu þá heim á Laufásveg. og fram kom í DV fyrir skömmu. Þar hyggst hann reisa glæsilegt 600 fermetra einbýlishús og leikur enginn vafi á því að Porsche-inn á eftir að taka sig vel út í innkeyrsl- unni þar. oskar@dv.is Bestu vinir Magnús Ármann og Þorsteinn M. Jónsson eru bestu vinir og fluttu saman inn tvö sérsmíðuð Porsche-tryiiitæki. Millarnir og vinirnir Magnús Ármann og Þorsteinn M. Jónsson búa nálægt hvor öörum á Laufásveginum. Þeir eru samrýndir í meira lagi og keyptu meðal annars nákvæmlega eins bíla á dögunum. ' Lúxusíbúöir fallinna sjónvarpskónga komnar í nýjar hendur Fótboltakappi í þakíbúð sjónvarpsstjóra Knattspymukappinn Bjarnólf- ur Lárusson hefur keypt landsfræga þakíbúð á Skúlagöm sem eitt sinn var í eigu Áma Þórs Vigfússonar, áður sjónvarpsstjóra á Skjá einum.. Árni og Kristján misstu íbúðimar í kjöifar þess að upp komst um hundr- uð milljóna króna þjófnað úr Lands- símanum og tengsl Árna og Kristjáns við málið. Þakíbúðin á áttundu hæð á Skúla- götu 44 er ríflega 140 fermetrar með ævintýralegu útsýni yfir Smidin og að Esjunni. Ami keypti íbúðina í febrú- ar árið 2002. Á sama tíma keypti félagi hans, Kristján Ra. Kristjáns- son, þáverandi fjármála- stjóriSkjás eins, hina þaldbúð- ina í hús- inu. Arni Þór Vigfússon og Kristján Ra. Kristjánsson Félagarnir hjá Skjd einum bjuggu hlið við hlið þegar allt lék ílyndi. DV-MyndTeitur. Kaup þeirra Áma Þórs og Kristj- . áns Skúlagata 44 Á efstu hæð þessa fjölbýlishúss tróna tvær glæsilegar þakibúöir sem eitt sinn tilheyröu aðalsprautun- Si umhjáSkjáeinum. > , vökm talsverða eftirtekt á sínum tíma enda um að ræða dýrar eignir á eft- irsóttum stað í bænum. Þóttu kaup- in bera vitni um það hversu hátt hin- ir ungu sjónvarpskóngar lifðu, aðeins hálfþrímgir að aldri. Ámi Þór stýrir nú sjónvarpsstöðinm Sirkus og Kristján Ra. er einn þeirra sem stendur að uppsetningu sýningarinnar Footloose í Borgarleikhúsinu. Félagamir undu hag sínum vel á efstu hæðinni á Skúlagötu þar til íbúðimar voru leigðar til bandaríska sendiráðsins sumarið 2003. Spari- sjóður Siglufjarðar leysti svo íbúðim- ar til sín á árinu 2004. Báðar íbúðimar hafa síðan verið seldar. íbúð Kristjáns Ra. var seld til Þórarins Sigurðsson- ar og Guðrúnar Rannveigar Jóhanns- dóttur og íbúð Áma Þórs til Bjamólfs Lárussonar og Þóru Bjargar Clausen. Bjamólfur Lámsson hóf knatt- spymuferil sinn með ÍBV í Vest- mannaeyjum og lék í nokkur ár sem atvinnumaður í Skotlandi og á Eng- landi. Bjamólfur lék síðan í nokkur ár aftur með ÍBV þar til hann gekk í rað- ir KR þar sem hann er nú að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.