Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 Fréttir DV Reyndi að ríða broddgelti Serbneskur maður þurfd á bráðaaðgerð að halda eftir að hann reyndi að hafa samfarir við brodd- gölt að ráði nomalæknis. Hinn 35 ára gamli Zoran Nikolovic þjáðist af -bráðu sáðláti og nomalæknirinn tjáði honum að lækningin við þvíværiaðríða broddgelti. Zor- an fór að ráðum þessa læknis og endaði á skurðarborðinu með verulega laskaðan lim. Talsmaður sjúkrahússins segir að broddgöltur- inn hafl ekki beðið skaða af þessu og að tekist hafi að bæta skemmd- imar á lim Zorans. Hins vegar mun líða töluverður tími þar til Zoran kemst að því hvort „lækning" þessi hafivirkað. Skilnaðir loka skóla Grunnskóli í Kina hefur hætt allri kennslu í augnablikinu þar sem allir kennarar við skólann standa nú í skilnaði. 40 kennarar við Tongxing Centre Primary-skólann í Dand- ong hafa skrifað undir skilnaðar- pappíra í von um að halda störf- um sínum, að sögn Beijing News. Skilnaöarbylgja þessi fór í gang eftir að yfirvöld boðuðu niðurskurð á kennurum í grunnskólum landsins. Hins vegar verða ífáskildar konur og ekkjur með böm undanskildar í niðurskurðinum. Einn af kennur- unum við Tongxing-skólann segir að allir óttist um starf sitt enjafn- ífamt að þeir vilji ekki skfija við maka sína. Klám er eðlilegt! Niðurstöður norskrar rannsókn- arleiðaíljós að meirihluti 12 ára drengjaþarílandi líturáklámsem eðlilegan og sjálf- sagðan hlut. Mikill meirililuti drengjanna skoðar klám reglulega. Flestir drengjanna höfrt- uðu því að banna ætti Úám - sama sögðu stelpumar. Þessar sömu nið- urstöður leiddu einnig í ljós að þær kynferðislegu ímyndir sem birtast af konum og körlum í klámblöðum og -myndum leiða til þess að stúlk- ur verði óöruggar með líkama sinn sem bitnar á sjálfsmynd þeirra og sjálfsöryggi. Jafnréttisráðherra Dan- merkur, Evu Kjer Hansen, er bmgð- ið yfir þessum niðurstöðum og seg- ist ætla að útvega kennsluefni íyrir grunnskólana sem bendir bömum á að sjá í gegnum þessar ímyndir og setja sér mörk þegar kemur að kyn- lífi. „Engum á að finnast hann verða að gera eitthvað sem hann langar ekki til," segir jafhréttisráðherrann. Sjónvarpsstjarnan Peaches Geldof, 17 ára dóttir tónlistarmannsins slr Bobs Geldof, hefur blandað sér í umræðuna um lystarstol (anorexiu) meðal ungra stúlkna. Hún hundskammar ýmsar stjörnur fyrir að grenna sig næstum í hel og segir að með því séu þær að setja líf þúsunda ungra stúlkna í hættu. Nicole Richie er ógeðsleg og líkist gömlum karli Peaches Geldof kemur fram í sjónvarpsþættinum Tonight with Trevor McDonald í kvöld, föstudagskvöld, og lætur móðan mása um ofurgrannar kvenstjörnur nútímans og hve óeðlilegur sá lík- amsvöxtur er. Töluverð umræða hefur verið um lystarstolið eftir að stjórnendur tískusýningar í Madríd ákváðu að banna of grönn- um módelum að koma fram á sýningunni. Vikuritið News of the World fjail- ar um skoðanir Peaches Geldof á lyst- arstoli frægra stúlkna og kvenna en hún segir að nóg sé komið af þessari dýrkun á ofitrgrönnum kvenlíköm- um. „Ofurgrannt er staðallinn í dag hjá þekkta fólkinu," segir Peaches í samtali við NOTW. „Ef ég og vinkonur mínar erum að skoða tímarit og sjáum mynd af Nicole Richie segi ég: „Ó, þetta er ógeðslegt, h'tið á hana, hún h'tur út eins og gamaii karl." En þær aftur á móti segja: „Nei, hún h'tur vel út."“ Hún seg- ir að þessi ti'ska sé stórhættuleg enda sé hún að breyta þúsundum af ungum stúikum í lystarstolssjúklinga. Sir Bob Geldof Ermeö dóttursína í útgöngubanni. Samfélag í rugli Peaches segir að sig hrylfi við þeg- ar ungar stúlkur lýsi aðdáun sinni á vexti þekktra kvenna eins og Nicole Richie. „Ég held að þetta sýni hve samfélag okkar er í miklu rugfi," segir hún. „Nicole hefur byggt upp nýjan feril á því að vera grönn. Hún er fýr- irmynd annarra ungra stúikna af því að tímaritin eru upptekin af þyngdartapi hennar." Peaches segir ennfremur að hún sem 17 ára unglingur sé umvafin ímyndum af fallegum kon- um eins og Kate Moss og grönnum módelum á ti'skusýningum. Langarað grenna sig Peaches segir að margar af þeimímynd- um sem fram koma í fjölmiðl- umáhverjumdegi hafi verið tjúnaðar tii með tölvuvinnslu og gefi því ekki rétta mynd af því hvemig viðkomandi sé 1 raun og vem. Hún segir að hún hafi sjálf lent í því að mynd af henni var breytt þannig að hún leit út fýrir að vera grennri en hún var og um leið langaði hana að grenna sig. „Mitt ráð til ungra stúlkna er að reyna ekki að fikjast þessari ímynd því það er ekki hægt. Þær em þá bara að láta undan þrýstingi ffá samfélag- inu. Vertu þín eigin kona, þú skalt berjast fýrir því," segir Peaches. í banni hjá pabba Annars er það helst að ffétta af Peaches að pabbi hennar, Bob Geldof, hefur sett á hana nokkurs kon- ar útgöngubann því hann telur að hún stundi næturlífið um of. Þetta er ekki í fýrsta skipti sem Bob setur dóttur sína í útgöngu- bann. í síðasta mánuði þurffi hljómsveit Peaches, Trash Puss- ies, tvisvar að aflýsa tónleik- um sín- um af því að gamfi mað- urinn taldi nætur- brölt dóttur sinn- ar orðið einum of. gognrymr harolega. Peaches Geldof Telur að ofurgrannar stjörnur séu að breyta þúsundum ungra stúlkna í iystarstoissjúkiinga. „Mitt ráð til ungra stúlkna er að reyna ekki að líkjast þessari ímyndþvíþað er ekki hægt. Þær eru þá bara að láta undan þrýstingi frá samfélaginu Þýskur kúreki handtekinn Drukkinnþýskur kúreki var handtek- inn eftir að hann reið á hesti sínum inn á nokkrar krár í leit að næsta drykk. Hinn 33 ára gamli kúreki reið um bæinn Geseke og inn á krámar. Þar bað hann um „einn í nesti og epli handa Hendrik." Hesturinn Hendrik rölti í róleglieit- um með kappann um bæinn og lét það ekki á sig fá þó að knapinn dytti nokkmm sinnum af baki. Það leið ekki á löngu þar til lögreglan handtók kappann og stakk honum í stehfinn til að sofa úr sér vímuna. Hendrik aftur á móti fékk inni í hesthúsi lögreglunnar. Yfir íjórðungur aðdáenda klassískrar tónlistar hefur reykt kannabis Óperuelskendur frekar í ofskynjunarsveppum Yfir fjórðungur aðdáenda kiass- ískrar tónlistar hefur prófað að reykja kannabis en óperuelskend- ur vilja frekar neyta ofskynjunar- sveppa en rúm 12% þeirra höfðu prófað sveppina. Þetta kemur með- al annars fram í nýrri könnun á tónlistarsmekk og lífsstíl sem unn- in var við háskólann í Leicester. Fram kemur í niðurstöðum könnunarinnar að unnendur allra tegunda af tónlist höfðu notað fíkniefni. Mest var notkunin hjá þeim sem stunduðu klúbba þar sem plötusnúðar sáu um tónlist- ina. Yfir 2.500 manns tóku þátt í könnuninni og meðal þess sem í ljós kom var að unnendur blús- tónlistar vom líklegastir til að hafa misst ökuskírteini sín. Niðurstöð- urnar í heild voru birtar í tímarit- inu Psychology of Music. Aðdá- endur söngleikja voru minnst í fíkniefnum en aðdáendur hip hop og danstónlistar voru mest í dóp- inu og höfðu átt flesta kynlífsfélaga á undanförnum fimm árum. „Það kemur í ljós í könnun okk- ar að þessi hópur (hip hop og dans) var sá versti er kom að glæpa- hneigð, lauslæti og eiturlyfjanotk- un," segir dr. Adrian North sem stjórnaði þessari könnun. Ópera Óperuunnendur hafa I töluverðum mæii neytt ofskynjunarsveppa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.