Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Page 30
30 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006
Helgin DV
DV Helgin
FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 51
GÁFUÐUSTU KARLAROG KONUR ÍSLANDS
í lauslegri könnun kemur í ljós aö margir koma
til greina sem gáfuðustu menn og konur lands-
ins. Sitt sýnist hverjum enda gáfur afstæðar.
Sumir telja gáfur í peningum, aðrir í gríni og
enn aðrir í háskólaprófum. Samkvæmt álitsgjöf-
um DV eru þessir einstaklingar þeir gáfuðustu
hér á landi.
Ólafur Jóhann
Ólafsson
„Framkvæmda-
stjóri og rithöf-
undur sem hefur
marga hæfileika."
Davíð Oddsson
„Hann hefur stýrt þjóðarskút-
unni með afburðarárangri í
langan tíma."
„Davíð er gáfaðasti maður ís-
lands af augljósum ástæðum.
Megas „í ljósi þess að lífið
er af ákveðnum sjónarhóli
slæmur díll, gerði Megas
það eina rétta og datt í það.
Sem ber vitni um greind."
VfSS ;iiJ s
4 þorsteinn Guðmundsson
d það kemur kannski einhverj -
Jt ’úm á óvart að hann sé nefndur
'JL sem einn af gáfuðustu mönnum
§■ landsins. Hann hefur hins vegar
öi ™t hað undanfarin ár að hann
Kristín Ingólfsdóttir
naskólarektor
„Mjög víðsýn og gáfuð
kona með hæglátt fas."
Óttar Proppé
„Sagnfræðingurinn
sem sér um Pub-q
Hlýtur að vita margt.
Vigdís Finnbogadóttir
„Talandiá mörgumtungu-
málum, vel lesin og eldklár og
kemur alltaf vel fyrir."
Björgólfur Thor „Af því hann
er ríkastur. Ríkasti maður
íslands hlýtur að vera gáfaðasti
maður íslands. Búinn að ná því
sem allir eru að reyna."
hæfileiki sem
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson
„Óþrjótandi viskubrunnur
og ótrúlega fljótur að hugsa.
Stjórnmál, saga, bókmennt-
ir eða hvað það er - hann er
sem besta uppflettirit og það
er aldrei komið að tómum
kofanum þegar hann er ann-
ars vegar."
Illugi Jökulsson
„Kom vel út í Meistar-
anum. Virðist vita allan
andskotann. Klár karl."
Þóra Arnórsdóttir fréttamaður
„Eldklár og skarpskyggn með af-
brigðum. Víðlesin og vel menntuð.
Talar þó nokkur tungumál og dansar
tangó af mikilli list að því sagt er."
Rannveig Guð-
mundsdóttir
þingmaður
„Rannveig er bæði afar
vel gefln og hefur hjart-
að á réttum stað. Það er
blanda sem er afar mik-
ilvæg og sjaldgæf. Þetta
gerir hana að farsælli
gáfumanneskju, sem
hefur látið margt gott af
sér leiða samfara því að
vera sérstaklega farsæl í
einkalífinu."
Guðfinna
Bjarnadóttir
„Hún býr yfir svo
mikilli innri ró og
yfirvegun og djúp-
um skilningi á
lífinu og tilgangi
þess. Hún er til-
finningalega þrosk-
uð og með öll þau
persónuleikaein-
kenni sem gæða
mikla leiðtoga."
Magnús Scheving
„Snillingur. Búinn að i
hugmynd sína að risa-
bákni sem allir þekkja.
Kári Stefánsson „Skarp-
greindur, vel að sér og mikill
hugsuður. Nýtir gáfur sínar
og þekkingu vel í þágu
vísinda og velferðar."
Rannveig Rist
„Eldklár ofurkona. Á þrjú börn og
hefur tíma fyrir börnin sín, annað
en þessir karlpungar."
„Amerískur auðhringur valdi hana
til að stjórna álverinu."
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir mannfræðingur
„Afar fróð fagmanneskja og gáfur hennar koma fram
í fasi hennar öllu. Hefur einbeitt sér að ritstörfum og
fræðimennsku en mætti heyrast meira í henni í opin-
berri umræðu."
„Afbragð annarra kvenna hvað gáfur snertir."
Árni Johnsen „Stal
steinum og fór í
steininn. Kom út og
sýndi listaverk úr
steinum, sem hann
gerði í steininum.
Maðurinn er snill-
ingur."
lón Baldvin Hannibalsson
,Hann vel ég vegna hæfni hans til
•æðumennsku."
Ótæmandi viskubrunnur, vel lesmn
nsr vel að sér í flestu. Massivur.
Haraldur Ólaf<
-----.sson prófessor
■Rosalega gáfaður maður sem veit
. Otæmandi viskubrunnur. Gáfað
sti maður Islands, ekki spurning."
T i .
Álitsgjafar
Þau voru líka nefnd
Hilma Hólm
„Dúx á stúdentsprófi og tók hæsta prófi
læknadeildinni fyrir nokkrum árum. Komst að í
sérfræðinámi erlendis þar sem valið var úr mörgum
hundruðum iækna.“
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi
Sigrún Stefánsdóttir dagskrárstjóri RÚVAK
Arnar Laufdal athafnamaður
Guðmundur Steingrímsson fjölmiðlamaður
Sigríður Elfn Asmundsdóttir blaðamaður
Þórdís Sigurðardóttir MBA-nemi
Hildur Jakobina Gísladóttir ráðgjafi og MBA-nemi
Karl Guðni Hreinsson hagþróunarfræðingur
Bjarni Eiríksson sjávarútvegsfræðingur
Sirrý Hallgrímsdóttir forstjóri
Fanney Birna Jónsdóttir formaður Orators
Stefán Jóhannsson vefhönnuður
Bjöm Friðrik Brynjólfsson aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra
Karen Kjartansdóttir blaðamaður
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður
Einar Öm Gíslason heimspekinemi
Páll Hreinsson prófessor
„Hann er mjög virkur og virtur fræðimaður. Einn
besti kennari í röðum Háskóla Islands og lögum
yfirleitt. Ætti að vera orðinn hæstaréttardómari og
er þekktur innan deildarinnar fyrir gifurlega
grillhæfni.'
Guðni Elísson dósent
„Þessum manni virðist ekkert óviðkomandi. Það er
sama hvar drepið er niður fæti, G uðni hefur
þekkingu og skoðanir á málefninu. Honum tekst að
vekja áhuga óliklegasta fólks á hinum ólíklegustu
málefnum. Það ersérstæð og sjaldgæfa gáfa."
Tryggvi Gunnlaugsson„Hringur"
„Einn sá fyrsti sem ferðaðist um á hjóli i Reykjavik,
langtá undan gróðarhúsaáhrifum og hjóladegin-
um. Al Gore íslands."
PaoloTurchi
„Vann eftirminnilega fimm milljónir veturinn 2003 i
Villtu vinna milljón, hlýtur að koma til greina. Það
var skemmtileg sjónvarpsstund þegar hann svaraði
rétt að augun ífullþroska skúfönd væru gul. Áður
hafði hann komist ígegnum nokkrar aðrar
spurningar sem sennilega flestir innfæddir
Islendingar hefðu flaskað á. Hann er greinilega
stórfróður og vel að sér hvort heldur i gömlum eða
nýjum innanlands eða utanrikismálum.“
Þórður Tómasson á Skógum
„Vitur öldungur sem þjóðin stendur ímikilli
þakkarskuld við. Hann ereinn afþeim sem með
réttu má segja að búi yfir hafsjó fróðleiks.
Heimurinn er rikari afþvi að eiga slíkan mann."
Jón Haukur Ingimundarson prófessor
„Ótrúlega gáfaður og skeleggur mannfræðingur:
Reynir Grétarsson forstjóri
„Eldklár, hefur náð ótrúlegum árangri á stuttum
tima, vel að sér iflestu."
Trausti Valsson prófessor
„Langt á undan sinni samtíð, hvað varðar sýn á
ísland og famtíð þess."
Ragnhildur Geirsdóttir
„Þeir sem fá tugi milljóna
fyrir nokkra mánuða starf
hljóta að teljast klárir."
Steingrímur J. Sigfússon
„Góður ræðumaður en þannig fólk
tel ég vera gætt miklum gáfum og
það er hæfileiki sem seint er gefinn
og ekki er auðvelt að tileinka sér."
Erla Ósk Ásgeirsdóttir formannsframbjóðandi
í Heimdallarkosningunum
„Rökföst, ákveðin og gáfurnar geisla afhenni strax
við fyrstu kynni. Og svo er hún lika skemmtileg sem
endurspeglar einstaklega háar samskiptagáfur og
skemmir ekki fyrir."
Sigríður Þorgeirsdóttir dósent
„Ótrúlega klárog heillandi kona. Býryfirgriðarlegri
þekkingu en ólikt mörgum fræðimönnum er hún
ófeimin við að koma uppiýsingum á framfæri með
hjartanu."
Þorvaldur Gylfason prófessor
„Einn afþessum gamaldags fræðimönnum sem er
ekkert óviðkomandi. Hann sýnir siendurtekið
hæfileika sina til að tileinka sér ólik viðfangsefni á
fagmannlegan en jafnframt aðgengilegan máta."
Jón Ásgeir Jóhannesson
„Ótrúlegur árangur á tiltölu-
lega fáum árum."