Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Blaðsíða 34
54 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 Helgin OV Breiðskífur Sykurmolanna og rót nafna þeirra 1. Life's too Good Fyrslíi breiöskífá Sykurmolanna koin lii 1988 ofí hafði verið heðið nieð mikilli cftirvæniingu, enda tvi) ái' síðan að l'yrsta smá- skífa hljóm- sveitarinn- ar liinn mol‘ á mann - sem inni hélt Amm- æli á hlið A og Köttur á hlið n kom úl. Nafn hennar er sótt í orð lóhamars Ijóðskálds og rithöfundar, en |)eg- ar hann var eitt sinn á heímili inóður lijarkar á Sclíossi og var horið kaffi og koníak og lélck sér svo sígarettu dæsti hann s;ell og sagöi: „hile's too Good." 2. Here, Today, Tomorrow, Next Week! lifiir mikið streö, vandræði og hamagangvið upptökur á næsiu plöiu Sykurmolanna - sem leiddi meöal ann- ars lil jress að upphíifleg- tir upptöku- sijóri hennar félck taugaá- fall og flúði ísland - leit htin dags- ins ljós seinnihluta árs 1989.1 Iún lékk ekki eins góða dóma og l'yrri platan en seldist þó vel. Titillinn Iryggir á hrenglaðri tilvitnun í verk Kenneths Grahames um hr. Körtu og ævintýri hatis í hókinni I'ytur í laufi. I Ir. Karta mælir eltirfarandi þegar hann sér bíl í fyrsta sinn og verður heillaöur: „The Poetry of motion! / The real way to travel! / The only way to Uavel! / I lere lo- day - / in next week lo-morrow!" 3. Stick Around for Joy l'riðja hreiðskífa Sykurmolanna kom út árið 1992, sarna ár og hljómsveitin hætti störfum (J)ótl lekið skuli fram aö þaö var aldrei gert með formlegum hætti). ílpp- lökurgengu erliölega og hefur j)ví verið haldið fram að verra hefði farið ef Sjón hefði ekki verið með í för til að milda andrúntsloft- iö á milli liðsmanna sveitarinnar. I leiti plötunnar byggir á orðttm Sigtryggs trommara, en kvöld eitt þegar þau voru að spila póker, sem dróst mjög fram eftir, sagði hann „Stick Around for Joy" þeg- ar röðin var komin aö honum að láta út. Allir spruhgu úr hlátri og Bragi hló svo mikið að hann fékk andarteppu og kastaði upp! 4. It's It Kom út sama ár og Stick Around for Joy og inni- heldur val- in lög eftir Sykurmol- annaí end- urunnum útgáliim eftir fjölmarga tónlistarmenn. Á plötunni eru 13 lög, þar á meðal breyttar útsetningará Birthday, Planet og Hit. 5. The Great Crossover Potential Safnplata með (flest- um) bestu lögum Syk- urmol- anna, tek- in affyrstu þremur breiöskífum hljómsveitar- innar og kom Nokkrar vel valdar tilvitnanir tengdar Sykurmolunum „Segja má að þelta sé fálkuoröan." I’ór Eldon og Einar Örn í Morgunblaðsvið- lali 23. nóvemher 1988, um Smekldeysis- viöurkenninguna sem Smekkleysa veitti hverjunt þeim sem þótti bera af í smekk- leysi t gegnum tíöina. Meöal manna sem Smekkleysa liltiefndi var )ákob ITímann Magntisson Stuðmaður fyrir framaþot. „l'að koniu cinhverjir litlir krakkar hérna um daginn og aflientu mér þessa hciöursviöiirkcnningu fyrir fádæma smekkleysu fyrr á árinu ... ég varð svo glaður að þetta fólk vissi ekki hvaöan á það stóð veðrið því ég sagði að þeg- ar svnna litlir smáborgarar eins ug þau veitlu mér viðurkenningu eins og þessa þá liti ég svo á að ég væri kominn í „hina heilögu þrenningiTf' Hrafn Gtmnlaugsson í viðtali við Draupni, skólablað ITensborgar, í febrúar 1987. Hrafn virðist gjörsamlega misskilja til- gang Smekkleysumanná með „heiðurs- verðlaununum", enda tengir hann þau við listsköpun sína (sem fór fyrir brjóst- ið á „smáborgurum") þegar raunveruleg- ur lilgangur þeifra var að hnýla í hann vegna ósmekklegrar stjórnunar á inn- lendri dagskrárgerð Sjónvarpsins, þar sem hann notaði taskifærið og kynnti myndir sínar og hyglaði sjállum sér og vinum sfnum óspart. „...þetta er voða skrýtið og mikill spenningur og æsingur f kringuin okkur. Éggct ekki ímyndað inér ann- að en aö þetta sé hápunkturinn..." Björk Guðmundsdóttir í viðtali við l>jóð- viljann 31. október 1987 um frægðina Jakob Frímann átti að fá Smekkleysisviðurkenn- inguna, enreiddistog neitaði að taka við henni, svo það var stirt á milli Stuðmanna og Smekk- leysu um nokkurn tíma Eftir tæplega tvo mánuði verða 20 ár síðan Sykurmolarnir gáfu út lagið Ammæli. Þar með hófst farsæll ferill vinsælustu hljómsveitar íslandssögunnar. Sveitin er ekki aðeins eitt mikilvægasta menningarfyrirbrigði íslendinga á 20. öld, heldur má með sanni segja að Sykurmolarnir og útgáfufyrirtæki þeirra Smekkleysa hafi kynnt ísland endanlega fyrir umheiminum. Þann 17. nóvember næstkomandi koma Sykurmolarnir saman aftur í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá því að hljómsveitin gaf út smáskífuna Einn mol' á mann, með lögunum Ammæli og Köttur. Þegar lagið Ammæli kom út í Bretlandi fór það beint á topp óháða vinsældalistans og heimsfrægð hljómsveitarinnar fylgdi í kjölfar- ið. Fullskipuð kom hljómsveitin síðast fram á tónleikum 18. nóv- ember 1992, eða fyrir heilum 14 árum. í tilefni af endurkomu Sykurmolanna leit DV yfir sögu þessarar merkilegu og skemmti- legu hljómsveitar. Undanfara Sykurmolanna má að miklu leyti rekja til þeirrar miklu grósku sem átti sér stað í íslensku tónlistarlífi um 1980 og gerð er skil í heimildarmynd Friðriks Þórs Rokk í Reykjavík. Af öllum þeim aragrúa pönkbanda sem þá voru hvað virk- ust báru þó nokkur af, þar á meðal Tappi tíkarrass, Purrkur Pillnikk, Van Houtens kókó, Með nöktum og Þeyr. Leiðir ákveðinna liðsmanna inn- an þessara sveita lágu saman þegar Ásmundur Jónsson og Guðni Rún- ar Agnarsson, sem stýrðu pönkút- varpsþættinum Áföngum, ákváðu að fá uppáhaldstónlistarmenn sína til að koma saman í útvarpssal og spila í síðasta þætti Áfanga. Oskalisti þeirra samanstóð meðal annars af Einari Erni Benediktssyni úr Purrkinum, Björk Guðmundsdóttur úr Tappan- um, Guðlaugi Óttarssyni og Sigtryggi Baldurssyni úr Þey, Þór Eldon Jóns- syni og Einari Arnald Melax úr Van Houtens kókó og Birgi Mogensen úr Með nöktum. Eftir þáttinn ákváðu Einar Örn, Björk, Birgir, Guðlaugur, Einar Me- lax og Sigtryggur að leika saman á einum tónleikum til viðbótar sem Einar Örn var að skipuleggja. Úr varð hljómsveitin Kukl. Kukl - Þukl - Sykurmoiarnir Kuklið varð strax áberandi í ís- lensku tónlistarlífi og alræmt fyr- ir tormelta tónlist. Fyrsta breiðskífa Kuklsins kom út árið 1984 hjá Crass- útgáfunni og bar hróður sveitarinnar víða. Sama ár var síðari diskur Kukl- sins tekinn upp, Holidays in Europe. Eftir að Sykurmolarnir urðu heims- frægir voru þessar tvær skífur víða settar í rekka með Sykurmolunum og þær merktar með miða sem sagði Kuklið vera frum-Sykurmola, með tilheyrandi áhrifum á sölu þeirra. í kjölfar fyrirhugaðra stórtónleika vor- ið 1986 sauð hins vegar upp úr hjá meðlimum Kuklsins og hljómsveitin leystist upp. Tónlistarmennirnir voru þó ekki lengi án hljómsveitar, því sumar- ið 1986 fengu Einar Örn og Þór þá hugmynd að stofna „smekklaust big- band" sem spilaði einungis popp- tónlist og semdi ósmekklega popp- frasa. Ýmsar hugmyndir gengu um hljóðfæraskipan og liðsmenn, en þegar upp var staðið skipuðu sveit- ina Einar Örn, Björk, Sigtryggur, Þór og Einar Melax úr Kuklinu og Bragi Ólafsson og Friðrik Erlingsson bættust jafnframt í hópinn. Þannig skipuð æfði hljómsveitin af kappi og skemmti sér konunglega, enda fannst þeim sprenghlægilegt að leika skyndilega popptónlist. Sveit- in lék fýrst opinberlega í ágúst 1986 á N'Art-hátíðinni undir nafni sem fæstir muna, Þukl, en örskömmu síðar spilaði hún í Laugardalshöll- inni undir öllu þekktara nafni, Syk- urmolarnir. Sykurmolarnir skjótast upp á stjörnuhimininn Sykurmolarnir voru snöggir að semja og taka upp mörg lög. Þeir ákváðu þá þegar um haustið að gefa út smáskífu um jólin, fyrir hagn- að af póstkortum sem þau og fyrir- tæki þeirra Smekkleysa hafði gefið út í tengslum við leiðtogafundinn í Höfða. Snemma var ákveðið að gefa út Ammæli og Kött, því þau voru næst því að vera hæf til útgáfu. Önn- ur lög voru skemmra á veg komin og enduðu þau síðar á fýrstu plötu Mol- anna, Life's too Good. Smáskífan Einn moT á á mann sem innihélt áðurnefnd lög kom út 21. nóvember 1986, á afmælisdag Bjarkar. Skífunni var fálega tekið hér heima, en þegar hún kom út í Bret- landi 17. ágúst 1987 má segja að allt hafi orðið vitlaust. Birtlrday var val- ið lag vikunnar í tónlistartímaritinu Melody Maker vikuna 23. til 30. ág- úst og í kjölfar þess var hljómsveitin sett framan á tímaritið, auk forsíðu New Musical Express eða NME. Sykurmolarnir fylgdu vinsæld- unum eftir með tónleikaferðalagi um Bretland og æsingurinn í bresk- um poppfræðingum og aðdáendum jókst jafnt og þétt. Lætin í popppress- unni urðu einnig til að vekja athygli á Sykurmolunum utan Bretlands, þar á meðal hjá Bandaríkjamannin- um David Fricke, blaðamanni Roll- ing Stone. Hann hreifst svo af tónlist sveitarinnar, sem og liðsmönnum hennar, að hann skrifaði einkar lof- samlega um sveitina og nefndi hana „The Coolest Band in the World". Tvioykiö fi.vgii / ’(T i’tl />V(V/\ Öskiw I /)// 11 J'i'ini ci t'tnuni Ith/iO Hljómsveitin á tónleikum ariö 19' Sviösframkoma Bjatkar ot/ klnars þSl s(úrrnerkileg, sérslaklega oÖ rnaíi Oth áhorfendu, enda fékk svéitih snemmi þann stiinpil aö hún va;ii skritin. “ 3. mars 1988. Sykurmolarnir á tónleikum Björk GuÖmurids- dóttir einlæg h syiðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.