Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Blaðsíða 35
PV Helgin
FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 55
sem skall skyndilega á Syk-
urmolunum, í kjölfar þess að
smáskífan Birthday var val-
in smáskifa vikunnar í Mel-
ody Maker. l>að er gaman að
sjá iivað hún áleit „hápunkt-
inn" á ferli sínum á þessari
stundu, haustið 1987, tæp-
lega 20 árunr síðar.
„Ó, fuck."
Ódauðleg orð Einars Arnar,
sem hann mælti á stjórnar-
fundi Grammsins eftir að
Ásmundur Jónsson - Ási í
Einar Örn sagði„Ó, fuck"
Þegar hann vissi að
Sykurmolarnir hefðu
meikað það
Gramminu - tilkynnti
honum að Birthday hefði
verið valið lag vikunnar í
Melody Makervikuna 23.
til 30. ágúst 1987.
and
your
„tíoodbye y'ali
thank you for
money."
Eitiar Örn að loknum
tónleikum á ltitz í New
York árið 1988.
„Þvílíkt ógeð! Hvers-
konar sódóma er þetta
íslenska þjóðfélag að verða? Vita
menn ekki hvað svona ómenning hef-
ur í för með sér, ekki einungis fyrir þá
sem ungir eru? Það er verið að draga
hina sönnu list ofan í svaðið og gera
hana að skrímsli. Svo er það guðlast-
ið sem er ein svartasta syndin sem
maðurinn getur drýgt. Skapari ltim-
ins og jarðar hlýtur að heijast handa
og taka í taumana þegar hans tími er
kominn."
Reiður áhorfandi Ríkissjónvarþsins
skrifar í Velvakanda Morgunblaðsins
9. mars 1989, þremur dögum eftir að
Smekkleysa fékk að annast menningar-
þáttinn Já! Þar komu fram ýntis ljóð-
skáld og rithöfundar Smekkleysu, rætt
var viö Braga Ólafs, Björk og Einar Örn
og I Jermann Gunnarsson fékk Smekk-
leysisviðurkenningu.
„Ég á aldrei eftir að vera metinn
sem ijóðskáld," segir Bragi, „enda
mundi ég sjálfur hugsa mig vel
um áður en ég keypti ljóðabók eft-
ir einhvern bassaleikara í Sálinni
hans Jóns míns."
Bragi Ólafsson í viðtali við Morgun-
blaðið 2. febrúar 1992.
Hrafn Gunnlaugsson fékk
Smekkleysisviðurkenn-
inguna og tók glaður við
henni, eflaust án þess að
gera sig grein fyrir
ástæðunni
25. maí 1988. Sykurmolarnir koma
heim úr tónleikaferðalagi Björk og
sonur hennar Sindri Eldon, sem fyigdi oft
móður sinni á ferðalögum um heiminn.
--*— DV mynd GVA
Heimsfrægðinni fylgt eftir með
ferðalögum
Fyrsta breiðskífa Sykurmolanna,
Life's too Good, kom út um allan
heim 25. apríl 1988 og fékk íyrirtaks
dóma, auk þess sem hún fór beint í
14. sæti á breska vinsældarlistanum.
Eftir velheppnað hljómleikaferðalag
um Evrópu um vorið fór sveitin til
Bandaríkjanna um sumarið og spil-
aði kvöld eftir kvöld fyrir fullu húsi.
Sveitin sneri til íslands úr Banda-
ríkjatúrnum í september og hóf sam-
stundis undirbúning fyrir næstu
plötu Here, Today, Tomorrow, Next
Week á ensku en Ulur arfur á ís-
lensku. Upptökur gengu erfiðlega
og platan reyndist dýr, meðal ann-
ars vegna mikils tíma sem fór í eftir-
vinnslu hennar og stanslauss hljóm-
leikaferðalags Sykurmolanna, en
hún leit þó loks dagsins ljós í olctóber
1989. Viðbrögð voru ekki eins góð og
við Life's too Good, en þó ágæt og
hún seldist vel.
Róðurinn þyngist
Here, Today, Tomorrow, Next
Week var einnig fylgt eftir með löng-
um hljómleikatúr út um allan heim
og þegar Sykurmolarnir sneru loks
heim úr Ástraiíuför sinni 23. maí
1990 voru þau öll orðin dauðupp-
gefin, þar á meðal á Sykurmolunum.
Ýmis hliðarverkefni litu því dagsins
ljós. Bogomil Font steig sín fyrstu
skref, djasshljómsveit Konráðs Bé,
sem var skipuð meðlimum Molanna
auk annarra, hélt sína fyrstu tónleika
og Björk tók upp Gling Gló ásamt
Tríói Guðmundar Ingólfssonar.
Um svipað leyti sýndi Björk dans-
tónlist sífellt meiri áhuga og gerði
meðal annars tvö danslög með 808
4. janúar 1989, Sykurmolarnir framan á
Melody Maker Blaðamaður kampakátur
að lesa um velgengni Sykurmolanna úti í
heimi. Brynjar Gauti
State. Björk varð jafnframt sífellt
óánægðari með stefnuna sem Syk-
urmolarnir voru að fara í og vildi
leggja meiri áherslu á harða dans-
tónlist, hip-hop og aðra nýja tónlist
sem henni fannst ögrandi. Sú tón-
list var ólík fasa Sykurmolanna og
vakti litla hrifningu meðal annarra
liðsmanna. Þegar upptökur á þriðju
breiðskífu Sykurmolanna, Stick ar-
ound for Joy, hófst árið 1991 varð lún
nýja stefna sem Björk hafði tekið sí-
fellt augljósari. Að loknum upptök-
um skífunnar tilkynnti hún öðrum
Sykurmolum að hún hefði ákveðið
að hætta í sveitinni.
Þrátt fýrir það ákváðu þau að
fylgja plötunni eftir með stuttu en
hnitmiðuðu tónleikaferðalagi í upp-
hafi árs 1992, auk þess sem liljóm-
sveitin túraði stuttlega með U2 um
haustið. Þegar sveitin sneri heim úr
túrnum í nóvember hélt hver Syk-
urmoli svo sína leið.
(heimild Sykurmolarnir eftir Árna Matthíasson)
ottar@dv.is
Björk Guðmundsdóttir,
fædd 1965, söngkona
Sá Sykurmoli sem hefur áttmestu fylgi
að fagna síðan hljómsveitin hætti. Hún
varð sífellt meira ósammála stefnu
hljómsveitarinnarog tilkynnti loks að
hún væri hætt árið 1992. Björk hófst
samstundis handa við gerð sólóplötu -
Debut - sem kom út árið eftir. Síðan þá
hefurhún gefið útfjölmargarplötur,
leikið í tveimur myndum, unnið til
margra verðlauna og fetað ótroðnar
slóðir. Hún hefurlokið upptökum á
nýrri breiðskífu og áætlar að
fara i hljómleikaferðalag
á næsta ári.
EinarÖrn
Benediktsson,
fæddur 1962,
söngvari
Einar hefur fengist við
ýmislegt síðan
Sykurmolarnir hættu.
Hann dró sig í stutt hlé frá tónlist,
skrifaði ídagblöð, flutti inn hljómsveitir
eins og The Prodigy, Fugees og Massive
Attack og tók þátt í nokkrum ólíkum
tónlistarverkefnum, þará meðal að
annast tónlistina
í kvikmyndinni
101
Reykjavík ásamt Damon Albarn.
Undanfarin þrjú ár hefur hann skipað
dúettinn Ghostigital ásamt Curver, sem
gefið hefur út tvær frábærar plötur.
Bragi Ólafsson,
fæddur 1962, bassaleikari
Bragi hallaðist snemma að
skáldskap og gafútsína
fyrstu Ijóðabókárið 1986.
Hún nefnist Dragsúgur
og Smekkleysa gaf
hana út. Síðan þá hefur
hann sent frá sér
Ijóðabækur, smásagna-
safn, leikrit og
skáldsögur. Fyrsta
skáldsagan hans, Hvíldar-
dagar, var tilnefnd til íslensku
bókmenntaverðlaunanna 1999
og sú næsta, Gæludýrin, árið
2001. Bragihlaut Menningarverð-
laun DV í bókmenntum 2004 fyrir
skáldsöguna Samkvæmisleikir. Von erá
nýrri skáldsögu frá honum í haustsem
nefnist Sendiherrann.
Sigtryggur Baldursson,
fæddur 1962, trommuleikari
Sigtryggur hefur verið virkur í
ísiensku tónlistarlífi síðan
Sykurmolarnir hættu.þó
eftirminnilegastur í
gervi Bogomils Font
- djasssöngvarans
brosmilda sem
komið hefur fram
með Milljónamær-
ingunum. Sigtryggur
hefur einnig unnið mikið
með Steingrími Guðmundssyni
slagverksleikara undir heitinu
Steintryggur. Nýjasta plata Sigtryggs
erBananalýðveldið, en þarbregður
hann sér í gervi Bogomils og
drengirnir í Flís spila undir.
Þór Eldon Jónsson,
fæddur 1962, gítarleikari
■*'j- Eftir að Sykurmolarnir hættu
V stofnaði Þór Unun árið 1993,
ásamt Dr. Gunna, og varð hún
mjög vinsæl. Fyrsta plata
hljómsveitarinnar, Æ, var
meðal annars kosin besta
plata ársins á fslandi árið
1995 og hljómsveitin
hitaði nokkrum sinnum
upp fyrir Björk. Þór hætti
í hljómsveitinni 1998.
Hann samdi tónlist fyrir
kvikmyndinaAllir litir hafsins
eru kaldir og Gargandi snilld
og Ijóðadiskinn Túnglskins-
mjólk (nafni verður hugsan-
lega breytt i Dauðaskammtur),
þarsem Dagur Sigurðarson
heitinn les upp.
Friðrik Erlingsson,
fæddur 1962, gítarleikari
Friðrik var einn upphafsmanna
Sykurmolanna, en hætti hins vegar í
bandinu 1987 og sneri sér að ritstörf-
um. Hann hefur samið og þýtt fjölda
söngtexta, skrifað handrit að
kvikmyndum og sjónvarpsefni,
ævisögur og skáldrit fyrir alla
aldurshópa. Skáldsaga hans, Benjamín
dúfa, hefurhlotið fjölda viðurkenn-
inga og verið þýdd á fimm mál.
Friðrikskrifaði handritið að
teiknimyndinni Litla lirfan
Ijóta sem frumsýnd varí
Reykjavík í ágúst 2002.
Hann hlaut Barnabóka-
verðlaun Fræðsluráðs
Reykjavíkur2002 fyrir
þýðingu sína á bók Monu
Nilsson, Brannstrom Tsatsiki og
mútta.
Einar Arnaldur Melax, fæddur
1962, hljómborðsleikari
Þegar Friðrik hætti ákváðu
Sykurmolarnir að fá til
liðs við sig hljómborð-
sleikara og bárust
böndin snemma að
Einaþ Melax, enda
hafði hann verið
einn afstofnendum
hljómsveitarinnar árið 1986en
heltist snemma úrlestinni.
Þegar þau leituðu eftir að fá
hann til liðs við sig á ný var
hann strandaglópurí ísrael
og úr varð að hljómsveitin
„keypti" Einar heim til
íslands snemma árs 1988.
Hann þoldi hins vegar illa
tónleikaferðir og stressið í kringum
þær og hætti í hljómsveitinni í upphafi
sumars 1988. Síðan þá hefur hann
kennt tónlist í Tónlistarskóla Reykjavík-
ur, veriðyfir tónlistarskólunum á
Flateyri og Kirkjubæjarklaustri, samið
tónlist fyrir heimildarmyndir, verið í
hljómsveitinni Exem og margt fleira.
Margrét Örnólfsdóttir, fædd
1967, hljómborðsleikari
Margrét var ekki einn
upprunalegu Sykurmol-
anna, heldur boðið f
hljómsveitina árið
1988, til að fylla
skarð Einars. Hún
varþáíhljómsveit-
inni Risaeðlan, en
kvaddi hana með trega
og efa og sagðist í það
minnsta vera komin með titil á
ævisöguna sína: Líf mitt í Molum. Síðan
Sykurmolarnir hættu hefurhún verið
iðin við kolann og sinntmargvíslegu
menningarstarfi. Hún skrifaði meðal
annars handritið að kvikmyndinni
Regína! og samdi tónlist við Einkalíf.
köinbow
<j^t„ Mate
englnnfilté, —-—- . ,
* SreathofFresh^r^
fri heimsending
<-f^xnnbo*r
Sjálfstætt lofthreinsi
og rakatæki
Hreinsar loftiö í gegnum vatn og
gefur frá sér raka. Margar teg.
ilmefna. Einnig lyktareyðir sem
fjarlægir Ld. tóbakslykt og matarlykt
Hrein þjónusta ehf
Dalbraut 3, 105 Rvk
897 2800 - 567 7773
Ertu skóhólisti?
Það er til lausn!
Fallegu Cleatbox dömuöskjurnor
eru svar þitt við hrúgunum $em
flœða út úr skóskópunum,
Öskjurnar eru líka til i stœrðum fyrir
stigvélaóhugamenn og skóara.
Notaðu augljósu geymsluaðferöina.
■
www.theciearbox.com - sími 511 0909