Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Síða 44
64 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006
Helgin DV
Sá vin sinn deyja
Peter Phillips,
sonur Önnu
prinsessu, mætti
fyrir kviðdóm í
vikunni vegna
dauða vinarsins.
Prinsinn hafði
verið að leika sér á
fjórhjóli ásamt
vinum sínum á landareign móður
sinnar þegar slysið átti sér stað.
Tveirþeirra, Daniel Brookman og
Nichoias Pearce, veltu hjólinu og
lést Daniel afáverkum sínum. „Ég
sá vini mína kastast afhjólinu.
Dan stóð strax upp en féll svo
niður eftir nokkur skref," sagði
Peter Phillips i réttarsalnum.
Niðurstaða réttarins var að um
slys hefði verið að ræða.
Chelsyí
vopnuðu ráni
Chelsy Davy, kærasta Harrys prins,
var rænd á veitingastað í Höfða-
borg. Chelsy og vinir hennar voru á
veitingastaðnum þegar fimm
vopnaðir ræningar þustu á staðinn
og skipuðu öllum að leggjast á
gólfið á meðan þeir tóku peninga,
veski, sima og bíllykla af
gestum og starfsfólki.
Enginn slasaðist alvarlega
í ráninu en ræn-
ingjarnir spörkuðu í
andlit eigandans. Að
sögn var Chelsy afar
brugðiðeftir
atburðinn en ómeidd
aðöðruleyti.
Mette-Marit ófrísk
Margir telja að Mette-
Marit krónprinsessa
Noregs sé ófrísk. Það
að prinsessan hafí
afþakkað hvítvíns-
glas I veislu hefurýtt
undir sögusagnirnar.
Þó eru sumir sem
halda því fram að
Mette-Marit drekki aldrei áfengi
þegar hún sé i opinberum erinda-
gjörðum. Prinsessan, sem hefur oft
verið gagnrýnd fyrir lélegan
fatasmekk, tók ekki sénsinn íþetta
skiptið og mætti til matarboðsins í
norska þjóðbúningnum.
Dvergur leikur
drottningu
Leikhúsgestir í Berlín gengu í
vikunni út afafar umdeildu leikriti
sem fjallar um bresku konungsfjöl-
skylduna. íleikritinu sést Díana
prinsessa fara í rúmið með
mönnum með Downs-heilkennið
og er Elísabet drottning leikin af
dvergi. „Eins gott að ég hafði ekki
borðað áður en ég mætti, þvlþá
hefði ég líklega kastað upp," sagði
einn leikhúsgestanna en leikritið
verðursýnt í Bretlandi l næsta
mánuði. Höfundur verksins
Christopher Slingensieff kom
hingað á Listahátíð i fyrra með
ý ' tvo dverga sem eru fastagestir
' Isýningum hans.
Camilla í matreiðslutíma
Þrátt fyrir að þurfa sjaldan að elda heima hjá sér
bretti Camilla Parker Bowles upp ermarnar er
hún heimsótti barnaskóla f Crewe í síðustu viku
og skellti sér í matreiðslutlma með börnunum.
Heimsóknin var á vegum heilsudaga sem
haldnir hafa verið í Bretlandi upp á síðkastið í
von um að fá bresk börn til að borða minna
af skyndibita og meira af ferskum afurðum.
Camilla hjálpaði krökkunum að skera niður
grænmeti og ávexti í kaldan drykk sem þau
drukku saman á eftir.
í nýjum bókum um Díönu prinsessu kemur fram að Díana hafði vonast eftir að verða
eiginkona forsetaefnis Bandaríkjanna og að Díana og Fergie hafi snúið bökum saman
gegn konungsfjölskyldunni. Einnig kemur fram að þótt Díana og Fergie hafi verið ágæt-
is vinkonur hafi Díana haft minnimáttarkennd út í hina hressu og kátu Fergie.
Díana var afbrýðissöm
í nýju bókinni hans
Pauls Burrell, fyrrver
andi bryta Díönu prins
essu, kemur fram að
Díana hafi vonast eft-
ir að verða forseta-
frú. í bókinni kem-
ur fram að prinsessan
hafi átt í ástarsam-
bandi við hátt-
settan amerískan
milljarðamæring
en Burrell gefur
nafnið ekki upp.
Talið er að sá
sem um ræð-
ir sé Teddy
Forstmann
oghafamenn
kunnugirpóli-
tíkusnum ját-
að að hann
og Díana hafi
átt í ástarsam-
bandi. „Það er
satt. Díana var
hrifin af Ted. Hún
hreifst af kenning-
um hans og góð-
gerðarstarfi," seg-
ir heimildarmaður
New York Daily
News en blöðin
hafa ekki fengið
Forstmann sjálf-
an til að tjá sig um
málið.
Abbó
Rithöfund-
inn Sarah Brad-
einnig að gefa út
um prinsessuna.
ur fram að Díana
Ferguson,semum
fastar í ásdausum
um, hafi ædað
ur-
ford er
nýja bók
Þar kem-
og Sara
tíma sám
hjónabönd
að yfirgefa
konungsfjölskylduna í samein-
ingu.
í bókinni segir að
Díana hafi tekið Fergie
undir sinn verndarvæng.
Hún hafi kynnt hana fyrir Andr-
ési prins og að þær hafi ver-
ið góðar vinkonur í
fyrstu. í ævisögu
Fergie segist her-
togaynjan hafa
verið besta vin-
kona Díönu en
Bradford seg-
ir það af og frá.
Vinskapur-
inn hafi fljótt
staðið höllum
fæti og að af-
brýðissemi Dí-
önu hafi aðal-
lega verið um
að kenna.
Ferskur
blær
Fergie
hafi kom-
ið eins og fersk-
ur andi inn í hina
stífu konungsfjöl-
skyldu og hafi
fljótt unnið hug
og hjörtu al-
mennings og
tengdafjölskyld-
unnar. „Díana vildi
vera í fyrsta sæti.
Hún þoldi ekki að Fergie
fengi meiri umfjöllun en
hún," segir einn heimild-
armanna Bradfords. Ferg-
ie hafi tekið þátt í öllu og
hræðst ekkert á meðan
Díana vildi ró og næði og
því hafi prinsessan óttast
um hylli drottningarinnar.
Svilkonur „Elisabetu drottningu var alls ekki illa við Diönu þvl hún elskaði dýrðartjómann sem
prinsessan færði fjölskyldunni. Fergie var hins vegar I uppáhaldi hjá henni þar sem hún hafði
sömu áhugamál og fjölskyldan. Fergie datt hins vegar fljótt niður vinsæidariistann," kemur fram
I bókinni.
Dáður dýrðarljómi
„Elísabetu drottningu var alls ekki
illa við Díönu því hún elskaði dýrð-
arljómann sem prinsessan færði
fjölskyldunni. Fergie var hins vegar
í uppáhaidi hjá henni þar sem hún
hafði sömu áhugamál og fjölskyld-
an. Fergie datt hins vegar fljótt niður
vinsældarlistann," kemur fram í bók-
inni. Samkvæmt Bradford styrktist
vinskapur kvennanna þegar hjóna-
band Díönu var komið í hundana en
tengdamóðir þeirra ætlaði ekki að
leyfa þeim að skilja við menn sína á
sama tíma og segja heimildarmenn
bókarinnar að Díana hafi ekki haft
sama kjark og Fergie sem sagði fljót-
lega skilið við fjölskylduna.
indiana@dv.is
Fæöing prinsins
strik í reikning þeirra sem vildu leyfa stúlkum að erfa krúnuna
útíFergie
Hisahito kominn heim
Nýi, litii, japanski prinsinn yfir-
gaf fæðingardeild spítalans ásamt
foreldrum sínum í vikunni og var
fagnað af hundruðum aðdáenda en
hann er fyrstí prinsinn sem fæðist
inn í japönsku konungsfjölskylduna í
41 ár. Þyrlur sveimuðu yfir fjölskyld-
unni þegar Kiko prinsessa og Akishi-
no prins gengu af sjúkrahúsinu með
bros á vör. Fæðing litla prinsins, sem
hefur fengið nafnið Hisahito, hef-
ur sett strik í reikninginn hjá þeim
sem vildu breyta lögunum og leyfa
stúlkum að erfa japönsku krúnuna
en synirnir hafa stjórnað landinu í
meira en tvö þúsund ár. Lögreglan
telur að um 1800 manns hafi mætt til
að berja litía prinsinn augum og var
atburðinum sjónvarpað beint í land-
inu. Litli prinsinn er sá þriðji í röð-
inni eftir japönsku krúnunni, á eftír
frænda sínum og föður. Kiko prins-
essa hafði dvalið á sjúkrahúsinu frá
miðjum ágúst og var send í keisara-
skurð þann 6. september.
Stoltir foreldrar Kiko prinsessa hafði
dvalið á sjúkrahúsinu frá miðjum ágúst og
var send í keisaraskurð þann 6. september.
Nordic Photo Getty Images