Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1961, Síða 20

Freyr - 01.06.1961, Síða 20
204 FRE YR Sláttutætarar eru meðal þeirra búvéla, sem tvímælalaust er mest- ur áhugi ifyrir og ötullegast að unnið við framleiðslu þessi árin, sérstaklega um norðanverða Evrópu. Hver verksmiðjan af annarri hefst handa og hver auglýsir í kapp við aðra, enda er sláttutætarinn til margra verka notaður og í mjög vaxandi mæli. Með sláttu- tætara er grasið slegið ffyrst og fremst, bæði til vot- heys- og þurrheysverkunar. E>á er hann afbragðs- tæki til að uppskera hverskyns grængróðúr, svo sem fóðurkál, hafra, raps, grænmaís o. s. frv. Og svo ma minna á, að hann heffur verið próffaður með góðum árangri til þess að bjarga korni, sem eigi varð á ann- an hátt bjargað, svo sem frá var sagt í FREY í vetur. Sláttutætarinn er til þess kjörið tæki að vera hag- nýttur af bændum í ffélagi. Hveitiuppskeran í Bandaríkjum Ameríku og Canada var 50,1 millj. lesta árið 1960, en aukning uppskerunnar var 19% frá árinu áður. Aukningin var eingöngu vegna auk- ins uppskerumagns á hverja einin,gu lands, en svo sem kunnugt er haffa stjórnarvöld vestra ekki leyít aukningu landsvæðis til komyrkju þar eð kombirgð- ir em gifurlegar. í Evrópu var komuppskera ofm-- kosta, eru engar áætlanir um enn, en talið er að varla muni 100 millj. danskra króna nægja, ef miða skal við, að hann geti veitt viðtöku 500—700 námsmönnum. Er þá að sjálfsögðu ekki talið með húsnæði starfs- manna og nemenda. Svarar það til þess, að húsnæði og kennslutæki vegna skólans mundi kosta sem svarar a. m. k. einni milljón króna fyrir hvern nemenda, mið- að við gilai íslenzkra peninga. lítið minni 1960 en árið áður. í Kína var stórkost- legur uppskerubrestur árið 1960. Sameignarfjós, eða „cowpools" eins og þau eru netfnd vestan hafs, eru þar í vaxandi mæli tekin í notkun, og svo er sagt, að í Ontarío fylki í Oanada sé hið fyrsta nú stofnað. Fjósamaður annast hirðingu, ffóðrun og svo mjaltir og mjólkursöluna, en margir bændur eiga fjósið og kýmar í ífélagi. í því eru aðeins haffðar mjólkandi kýr, en hver bóndi hefur geldar kýr og ungviði heima á bújörð sinni. Það sem m. a. hefur hvatt menn til samvinnu á þennan hátt er talið vera mjólkurflutn- ingaífyrirkomulagið, en úr stórum f jósum er tank- 'flutningur auðveldari og ódýrari en frá möijgum bú- um og litlum. Metkýr. Agricultural newsletter frá Hollandi segir frá þvi. að kýrin Uilkje 21, fædd 1944, haffi náð samanlagðri nythæð 100.000 kg mjólkur með 3,6% meðalfitu, og að hún sé yngsta kýrin, sem vitað er um, er hefur náð þessari nythæð. Uilkje fórst atf slysi laust eiftir að hún haffði náð umræddu meti. Kýrin Clazina 48 er líka hollenzk, 19 ára gömul. Frá því er einnig sagt, að hún sé afburða skepna, enda er hún nú talin metkýr Hollands. Samanlagt hefur hún mjóllcað 110 þúsund kg með 3,84% feitri mjólk um ævina. Hún hefur eignazt 16 káltfa og sá 17. er á leiðinni. Sex synir hennar hafa verið seldir til útlanda. iHiiiiiiiiiuiiiiiimiiiiuiiiiiiimiiiiiiniiimiimiiiiimiMiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiii I AÐSTOÐAR-SAUÐFJÁR- [ RÆKTARRÁÐUN AUTUR. Samkvæmt ákvörðun Búnaðar- I 1 þings hefur stjórn Búnaðarfélags \ \ íslands ákveðið að ráða aðstoðar- i í mann í sauðfjárrækt. Laun sam- i i kvæmt þeim reglum, sem gilda um i | laun starfsmanna Búnaðarfélags | = íslands. = Umsóknir skulu hafa borizt skrif- \ | stofu félagsins í Lækjargötu 14 B { | fyrir 1. september. Búnaðarfélag íslands. \ miiii m 11 iiii ii iiii i ii 1111 ii im mimmmmmmmimmiumm ■ i m ii 111111 ■ i ii ■ 11 m 111 [“ Útgefendur: Búnaðarfélag ísl. og Stéttarsamband bænda. - Útgáfunefnd: Elnar | \/ f"” Ólafsson, Pálmi Einarsson, Steingr. Steinþórsson. - Ritstjóri: Gísli Kristjánsson. - ' Ritstjórn, afgreiðsla og innh.: Lækjarg. 14 B, Reykjavík. Pósth. 390. Simi 19200 BÚNAÐARBLAÐ Áskriftarverð kr. 100.00 árgangurmn. — Prentsmiðjan Edda hf.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.