Freyr - 15.09.1962, Síða 11
FREYR
299
í eyði. Hann taldi, að Stéttarsambandið og
stjórn þess hefði verið of veik forusta fyrir
bændur. Hann spurðist einnig fyrir um, hvað
hefði verið gert til að rétta hlut smábænda og
bæta hag sauðfjárbænda.
Lárus Sigurðsson sagði, að allir íslenzkir
bændur vonuðust eftir góðum árangri af störf-
um þessa fundar, og hér þyrfti að leggja áherzlu
á þrennt:
1. Að bæta verðlagsgrundvöllinn.
2. Að rétta hlut sauðfjárbænda.
3. Að hækka afurðalánin.
Sveinn Tryggvason ræddi um útflutnins bú-
vara. Hann kvað skýrslu um framleiðsluaukn-
inffu hjá bændum vera í skýrslu Framleiðslu-
ráðs, sem nrentuð væri í Árbók landbúnaðar-
ins, sem útbýtt hefði verið hér á fundinum.
Hann kvað útflutningsupobæturnar sefa ör-
yggi um sölu búvara og yrðu menn að eera sér
Ijóst hvað við tæki. ef sú trygging félli niðtir.
Hann ræddi einnie verðlaesmálin. og saeði.
að sú hækkun á verðlassgrundvelli. sem nást
myndi hlyti að eefa stórum meiri hækkun á
verði kjöts en miólkur.
Gunnar Guðbiartsson saeði. að 12% hækk-
un á verðlaessrundvelli nú. væri snöegt um
of lítill. Benti hann síðan á ýmsa liði. sem
væru vantaldir í verðlagsgrundvellinum. b- á.
m. suma. sem ekki hefði orðið að áereinines-
efni á síðasta hausti. Enn fremur benti hann
á bað. að eftir því. sem bændur ykiu fram-
leiðslu sína. væri stöðugt meira af beim heimt-
að á hlíðstæðum kostnaði. þannig. að þeir
nvtu ekki bess, er beir levðu fram til bæt.tra
búskanarhátta, heldur lækkaði það verðlag-
'ð til neytenda.
4. Ávarp.
TCristján Thorlacíus, formaður Sambands
starfsmanna ríkis og bæia, tók til máls og
þakkaði bað. að fulltrúa þessa sambands var
boðið á fundinn. Taldi hann bað geta orðið til
aukins skilnings. Hann benti á. að bændum
og launamönnum væri nú sérstök nauðsvn að
standa saman um það að bæta hag sinn. Arn-
aði hann síðan bændum allra heilla.
Fundarstjóri þakkaði ávarp hans.
5, Nefndarkosningar:
Varafundarstjóri, Bjarni Halldórsson, lagði
fram tillögu stjórnarinnar um kosningu í nefnd-
ir. Voru þær samþykktar samhljóða, og urðu
nefndir þannig skipaðar.
Framleiðslunefnd:
Ketill Guðjónsson. Sigurión Sigurðsson.
Garðar Halldórsson, Össur Guðbiartsson, Sig-
urgrímur Jónsson, Sigurión Einarsson Sigurð-
ur Líndal, Stefán B. Björnsson. Jón Helgason.
Verðlaasnefnd:
Sigurður Snorrason, Jóhannes Davíð««on.
Steinbór Þórðarson. Sigurður Lárusson Gnnn-
ar Guðbiartsson, Karl Magnússon. Jón Jóns-
son. Einar Ólafsson. Lárus Sigurðsson. Ei-lend-
ur Árnason. Ólafur Biarnason. Þórir Stein-
bórsson, Erlendur Magnússon, Friðrik Sigur-
jónsson. Sigurður Jónsson.
Fjárhaas- oa reilminqaneind:
Þrándur Indriðason. Benedikt H. Lmdal,
Eviólfur Sio'urðsson. Grímur Arnó'-sson Þór-
ólfur G”ðiónsson. Sæmundur Guð'ónsson.
Þórður Halldórsson.
A Ihheriam. efnd:
Ásgeir Biarnason. Helgi Sfmonarson. Tno-v-
ar Guðiónsson. Guðión Jónsson. Tunouhqlsi.
Guðmundur Magnússon. Karl Sveinsson. Guð-
ión Hallo'rímsson. Guð'ón Jónsson. Dölum.
Teitur Björnsson. Páll Dið’-iksson, Sveinn
Einarsson, Grímur Jónsson, Benedikt Gríms-
son.
6. Erindi lövíS frem.
Kristián Karlsson. erindreki. gerði grein fvr-
ir beim. Hafði hann flokkað bau efnislega, oo
Ja°-ði bau fram eftir bví. Var beim iafnharð-
an vísað til nefndar. Tók hann fyrst fvrir
tillögur um verðlagsmál. Las hann uno álvkt-
anir frá þeim fundum búnaðarsambandsstjórna