Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 31

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 31
iðka þó að ekki verði komizt svo langt í listinni. Barnaleikföng. í þessu sambandi er vert að geta þess, að smáhestaræktun virðist eiga sér hlut- verk til leikfangaframleiðslu. Tveir danskir aðilar hafa stofnað kynbótabú til þess að rækta smáhesta, :sem þeir hafa keypt í fjallahéruðum Englands, í Wales Þessir Wales-fjallahestar eru nokkru minni en ís- lenzkur hestur, grannvaxnari og íiðlegir mjög, sagðir bæði viljugir og þægir. Þeir hafa sterkara ættarmót en islenzkir hestar en vel mætti ætla að þelr lslenzku væru eins vel til þessara hlutverka kjörnir. Að- eins vantar ættarskrár til þess að staðfesta stofnhreinleik íslenzka hestsíins til móts við þessa ensku frændur hans. Aðspurðir um útlit fyrir markað, á vett- vangi leikfanga, fyrir vöru þessa, tjáðu eig- endur, að ef ekki yrði markaður innan- lands þá væri hann til í Hollandi og Belgíu svo áhættan væri engin við þessa ræktun. Og fagrir og vel hirtir og vel vandir voru þeir fulltrúar þessa hestakyns, sem á sýn- inguna í Odense komu, en það hét lands- sýning þessa nýja kyns þar í landi og sýnir myndin á þessari síðu fulltrúa þess. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.