Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 22

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 22
310 FRE YR ao vorinu meö sama þunga og að haustinu. Nú léttist heyiS frá því aS þaS er sett inn aS sumrinu og þar til aS þaS er gefiS aS vetrinum. NokkuS er þetta misjafnt eftir því hvernig þaS er þurrkaS og geymt, en oft um 20% og þarf þvi kýrin í viShalds- fóSur í 38 vikur 2100 til 2300 kg töSu eSa 21 til 23 hesta, sumarbundna og þá 100 kg. þunga. En kýrnar eru misjafnar. Þær eru mis- öugiegar aS breyta fóSri í mjólk. Þær eru rétt ems og t. d. spunakonurnar gömlu, sem sátu viS, þeyctu rokk og teygSu kembur. Ein spann meira en helrningi meira en hin, en hún þurfíi fleiri kembur, og í þráSinn hjá henm fór mikiS meiri ull, og hlutfallslega eftir spunanum var þráSurinn hjá báSum jafn fínn. DugnaSur kúnna viS mjólkurmyndunina fer eítir eSli þeirra og líSan, og eSliS er ættgengt. Okkar beztu kýr í dag geta breytt fóSri í mjólk og skilaS kringum 6000 kg mjólkur milli burSa, hafi þær nóg aS vinna úr og sé líoan þeirra aS öSru leyti góS. ASr- ar kýr, t. d. kýrnar, sem aldar voru undan skozka nautinu, gátu ekki umsett meira fóSur í mjólk en þaS, aS þær mjólkuSu 1200 til 1400 kg milli burSa, fengju þær meira efni aS vinna úr, fituSu þær sjálfar sig, en breyttu því ekki í meiri mjólk. HiS sama gera stritlurnar þó íslenzkar séu. ViS vitum ekki annaS en aS allar kýr þurfi jafnmikla næringu til aS mynda 1 kg af mjólk meS sömu fitu. Er þá venjulega miSaS viS 4% feita mjólk og þarf kýrin 0,4 fóSureiningar til aS mynda 1 kg af 4% feitri mjólk. Fyrir hverja fóSureiningu í afurSafóSri skilar kýrin 2,5 lítrum af 4% feitri mjólk, sé henni eSUlegt aS mjólka svo feita mjólk en ella meira, sé mjólkin megurri. Ég ræS bændum til þess aS gefa kúnum afurSafóSur, eftir því hvaS þær mjólka mikiS, auk viShaldsfóSursins, og þá 1 fóð- ureiningu fyrir hver 2,5 kg, sem kýrin mjólkar. Með því gefur hann að vísu full- mikið, sé mjólkin megurri en 4%, en hann tryggir þá líka alltaf, að kýrin hafi nóg verkefni, og oftast geíur hann kúnni með því nóg afurðafóður til kálfsmyndunar og þarf ekki að hugsa frekar um það, fyrr en hann fer að gefa kúnni viðbót fyrir burð- inn. Nú er fyrirferðin á heyfóðrinu svo mikil, að kýr, sem mjólka sæmilega, geta ekki etið svo mikið af töðu, að þær úr henni fái nóg verkefni í þá mjólk, sem þær geta myndað. Því þarf að gefa þeim fóðurbæti með hey- inu, úr því að þær mjólka meira en 13 kg á dag. Öllum kúm þarf að gefa fóður- salt fyrir burðinn, og eftir hann, meðan þær eru í mestri nyt. Rétt er að benda á það, að því meira sem kýrin getur umsett af fóðri í mjólk, því minni hluti af heildarfóðrinu verður við- haldsfóðriS og kýrin því arðsamari. Kýr, sem ekki geta breytt meira fóðri í mjólk en sem gefur 2000 lítra, notar milli 50 og 60% af heildarfóðrinu til viðhalds, en hin, sem mjólkar 6000 lítra, notar aðeins 31% af heildarfóðrinu til viðhalds, og er því bóndanum miklum mun arðsamari. Ætla má, að meðalkýrin þurfi um 40 hesta af töðu í 38 vikna innistöðu og þó misjafnt nokkuð eftir því hvernig stendur á burði, eða hve miklum hluta ársnytar- innar hún mjólki á beitartímanum. Eenda vil ég bændum á það, að mjög margar kýr standa nú í fjósunum, sem ekki geta breytt nægu fóðri í mjólk, til þess aS þær, með henni, borgi fóður sitt. Þær ký. eiga bændur að losa sig við. Þeir eru búnir að eiga þær nógu lengi. Það er ástæðulaust að hafa þær í fjósum lengur. Þá þarf að ala upp ungviði í stað kúa, sem þarf að drepa fyrir elli sakir eða mis- farast af einhverjum ástæðum, og því þarf alltaf nokkur ungviði, kálfa eða/og vetr- unga, til að geta yngt upp stofninn, Þá á að ala undan úrvalskúm, og völdum naut- um, aldrei undan miðlungskúm eða lakari, og ekki fleiri en þörf er á. Að ala upp kálfa. og drepa á öðru ári er ekki rétt, það uppeldi borgar sig aldrei, og sízt þegar heyjaforðinn er lítill, eins og ég get búizt við að verði víða í haust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.