Freyr

Volume

Freyr - 01.02.1968, Page 2

Freyr - 01.02.1968, Page 2
BÆNDUR Til aS rœktunin heppnist og gefi góSan arS, þarf aS vanda vinnubrögSin og val verkefnanna, sem unniS er meS. Hjó okkur fóiS þér fyrsta flokks jarSvinnslu- tœki. Nú er tími til aS hugsa fyrir vorinu Kvernelands plóga eins, tveggja, þriggja eSa fjög urra skera, meS eSa ón landhjóls. Vinnslubreidd fró 12—48 tommur. Kvernelands diskaherfi. 20—40 diska tengd ó þrí tengibeizliS. Þvermól diska 18 og 20". Fóganleg sem plógherfi. Howard jarStœtarar af gerSinni PMU fyrir dróttarvélar 20—35 hö. Vinnslubreidd 40"—60", EMU fyrir dróttar- vélar 35—60 hö, vinnslubreidd 50"—80" og EM-S fyrir 70—100 ha. dróttarvélar. Vinnslubreidd 80"—100". Bœndur veljiS aSeins þaS bezta. Howard og Kverneland verksmiSjurnar hafa óratuga reynslu í framleiSslu jarS- vinnslutœkja. Howard og Kverneland eru merki, sem þér getið treyst sem úrvalsvöru. LeitiS nónari upplýsinga. G/obus? LÁGMÚLI 5, SÍMI 815 55

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.