Freyr - 01.02.1968, Qupperneq 13
Hefur bústærð samkvæmt því verið hald-
ið óbreyttri.
Með vísun til þessarar afstöðu hefur
meiri hluti yfirnefndar (H.G. og Á.V.) tal-
ið rétt að gera eigi aðrar breytingar á
gjaldahlið verðlagsgrundvallarins en þær,
að fjárhæð nokkurra liða hefur, vegna verð-
lagsbreytinga, verið færð til samræmis við
framreikning Hagstofu íslands, er gerður
var í ágústmánuði s. 1., á þeim sömu gjalda-
liðum. Annar meiri hluti (H.G. og I.T.)
samþykkti að hækka vexti af stofnlána-
sjóðslánum úr 5,5% í 6,6%, en það telur
Búnaðarbanki íslands vera meðalvexti af
þessum lánum miðað við árið 1966.
Meiri hluti yfirnefndar, (H.G. og Á.V.),
taldi rétt, að liðurinn: Laun bónda, stæði
áfram óbreyttur. Hafði sexmannanefnd
haustið 1966 gengið þannig frá honum, að
við þann lið í verðlagsgrundvellinum
haustið 1965, sem þá var ákveðinn með
bráðabirgðalögum, var bætt þeim kaup-
hækkunum, er orðið höfðu frá hausti 1965
til hausts 1966 miðað við 1. taxta, Dags-
brúnar. Leiðir sama viðmiðun á tímabil-
inu 1. sept. 1966 til jafnlengdar 1967 eigi til
hækkunar á þessum lið. En framvegis, þeg-
ar ársvinnutíminn verður tilfærður samkv.
2. mgr. 4. gr. laga nr. 101/1966, skal virða
vinnutímann til samræmis við kaupgjald
eins og það er í upphafi hvers verðlags-
tímabils.
Við ákvörðun tekjuhliðar verðlagsgrund-
vallarins var samstaða um það, að við sama
stæði um magn mjólkurafurða, en meiri
hluti (H.G. og Á.V.) réði úrslitum um það,
að sama skyldi gilda um afurðir af sauð-
fé. Annar meiri hluti (H.G. og I.T.) sam-
þykktu að liðurinn: Heimanotuð mjólk
stæði óbreyttur og samþykktu einnig
nokkra lækkun á áætluðum tekjum af
aukabúgreinum og launatekjum utan bús.
Vegna breytingar þeirrar, er varð á
gengi íslenzkrar krónu nú í nóvember, þeg-
ar hartnær 3 mánuðir voru liðnir frá upp-
hafi verðlagstímabilsins, þykir rétt að geta
þess, að framangreindir liðir verðlags-
Greinargerð fulltrúa framleiðenda
Til viðbótar þeim upplýsingum, sem fram
koma í framanskráðri greinargerð odda-
manns yfirnefndar, vil ég undirritaður
taka fram, að ég tel niðurstöðu úrskurð-
arins í heild brot á því ákvæði framleiðslu-
ráðslaganna, að verðlagning landbúnaðar-
vara skuli við það miðast, að heildar tekj-
ur þeirra, sem landbúnað stunda, verði í
sem nánustu samræmi við tekjur annarra
vinnandi stétta.
Veigamestu ástæður þess, að bændur
geta ekki náð því tekjujafnrétti við aðrar
stéttir, sem lög gera ráð fyrir, tel ég þessar:
1. Vinnuliðurinn er ekki metinn sam-
grundvallarins eru að sjálfsögðu miðaðir
við þær aðstæður og það verðlag, sem þá
var búið við. Hinsvegar er það, eins og á
stendur, löggjafaratriði, hvernig mætt
verður þeim nýju viðhorfum, sem gengis-
breytingin veldur á þeim hluta verðlags-
tímabilsins, sem ekki er enn liðinn.
Loks er að geta þess, að ákvörðun um
verðlag á ull og gærum var einnig, af hálfu
sexmannanefndar, skotið til yfirnefndar.
Um þessi atriði fékk yfirnefndin gögn um
söluhorfur, og eftir að gengisbreytingin
var komin á kannaði hún einnig fáanleg
gögn til þess að geta gert sér grein fyrir
því, hver gengishagnaður yrði á ull og
gærum og hvert yrði sennilegt útborgunar-
verð þeirra. Voru yfirnefndinni og flutt
þau skilaboð frá ríkisstjórninni, að ákveðið
hefði verið, að allur gengishagnaður af
landbúnaðarafurðum rynni til landbúnað-
arins, fyrst og fremst til verðuppbótar á
ull og gærum af framleiðslu verðlagsársins
1967/1968. Verð á nefndum framleiðslu-
vörum var ákveðið með tilliti til þessara
atriða.
Reykjavík, 1. desember 1967
Samþykkur:
Hákon Guðmundsson. Árni Vilhjálmsson.
F R E Y R
69