Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.1971, Qupperneq 7

Freyr - 01.09.1971, Qupperneq 7
NAUTASTÖÐ BÚNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS Eftir Ólaf E. Sfefánsson l>riðia skýrsla Framhald af bls. 330. HRAFN N187, f. 5. jan. 1965 hjá Jóni Kristjánssyni, Fells- hlíð, Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Lýsing: svartur; kollóttur; hryggur eilítið siginn, en bakið breitt; ágætar útlögur; boldjúpur; malir jafnar og fótstaða góð; sterkvaxinn gripur með mikið rými. Ættartala: FAÐIR: Surtur N122, SNE, f. 8. júlí 1957 á Bú- fjárræktarstöðinni á Lundi við Akureyri, I. verði. Ff. Fylkir N88, sjá ættartölu Munks N149 hér að framan. Fm. Dimma 30. Fmf. Sjóli N19, SNE, I. verðl. Fmm. Þoka 9, Lundi, áður Kaupangsbakka. MÓÐIR: Tinna 30, f. 15. ágúst 1953 hjá Jóni Krist- jánssyni, Oxnafellskoti. Mf. Skjöldur (frá Öxnafelli?). Mm. Dimma 8, Öxnafellskoti. Mff. Mfm. Mmf. Mosi, Bárðardal. Mmm. Hrefna 1. Sær N213. Sjá lýsingu í Frey bls. 333 1970. Tinna var glæsileg kýr, er hlaut afarháa einkunn fyrir byggingu á sýningu. Afurða- skýrslur eru til yfir hana í 9 heil ár (árið 1958 vantar), og mjólkaði hún að meðal- tali 4521 kg með 3,94% fitu eða 17813 fe á ári. Hún var felld haustið 1966, 13 vetra. Fjölnir VllO. Sjá lýsingu og umsögn í Frey, bls. 129 1970. F R E Y R 355

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.