Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.1971, Qupperneq 11

Freyr - 01.09.1971, Qupperneq 11
Natan N207. á ári 4183 kg með 4,27% fitu, sem svarar til 17861 fe. Afurðir hennar fyrstu 3 árin voru fremur lágar, en uxu eftir því sem leið á. Þó lækkuðu afurðir hennar stundum fyrir það, hve langur tími leið milli burða, og virðist hún ekki hafa verið tímasæl. HEIMIR N201, f. 5. apríl 1967 hjá Aðalsteini Jónssyni, Baldursheimi, Arnarneshreppi í Eyjafirði. Lýsing: bröndóttur; kollóttur; spjaldhryggur lítið eitt siginn; útlögur og boldýpt í meðallagi; jafnar, vel lagaðar malir; gleið fótstaða. II. verðl. 1968. Ættartala: FAÐIR: Sokki N14C, sjá 1. skýrslu l>ls. 126—127, I. verðl. MÓÐIR: Leista 37, f. 23. júní 195G aS Baldurslieimi, Arnarneslireppi. Mf. Funi N48, SNE, sami og' Mf. Rikka N189. Mm. Kolbrún 31. Mmf. Númi N26, SNF. Mmm. I.aufa 18. Leista 37 var fremur vel byggð kýr og afar mjólkurlagin. Hins vegar var fitu- magn mjólkurinnar rétt í meðallagi, hæst um miðbik ævinnar. í 10 samfelld, heil ár mjólkaði Leista að meðaltali á ári 5131 kg með 3,86% mjólkurfitu eða 19806 fe. Fyrsta kálfs nyt er að mestu meðtalin, en þá mjólkaði hún lítið. Eftir það voru afurðir hennar frábærar. T. d. mjólkaði hún á 7. þús. kg í 4 ár og yfir 22 þús. fe í 5 ár. HNOKKI N205, f. 20. apríl 1968 að Skjaldarvíkurbúinu í Glæsibæjarhreppi. Lýsing: rauðkoliiuppóttur; kollóttur; sterkur hryggur; rniklar útlögur; boldýpt í meðal- lagi; vel lagaðar malir; góð fótstaða; jafn- vaxinn gripur. II. verðl. 1968. Ættartala: FAÐIR: Dreyri N139, sjá 1. skýrslu bls. 124—125. I. verSI. MÓÐIR: Sæka 8, f. 21. nóv. 1962 að Sílastöðum. Mf. Ægir N63, SNE, I. verðl. Mm. Gráskinna 47. Mff. Kolur Nl, SNE, I. verðl. Mfm. Sæhyrna 29, Eyrarlandi, Öngulsstaðahreppi. Mmf. Víga-Skúta N4, SNE. Mmm. Kola 32. Sæka 8 er ein af mestu mjólkurkúm lands- ins og var afurðahæst árið 1967 (sjá 10. hefti Freys 1969, bls. 192). í árlok 1969 hafði hún mjólkað í 4,9 ár að meðaltali á ári 5342 kg með 4,43% mjólkurfitu, þ. e. 23665 fe. Hún hlaut háa einkunn fyrir byggingu á nautgripasýningu 1969 og hlaut þá I. verðl. viðurkenningu af 1. gráðu. NATAN N207, f. 13. maí 1968 hjá Sigurði Hannessyni, Stóru-Sandvík í Sandvíkurhreppi í Árnes- sýslu. Lýsing: dökkkolskjöldóttur; hníflóttur; sterkur liryggur; bolur víður og djúpur; gleið rifja- setning; malir lítið eitt afturdregnar; ágæt fótstaða; fremur lágfættur, lausbyggður, fríður gripur. II. verðl. 1968. FIETI 359

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.