Freyr - 01.09.1971, Qupperneq 12
Bakki N214
Ættartala:
FAÐIR: Flekkur S317, Kynbótastöðinni í Laugar-
dælum, f. 11. júlí 1963 hjá Sveini Kristjánssyni og
Jóhanni Einarssyni, Efra-Langholti, Hrunamanna-
hreppi, I. verðl.
Ff. Kolskeggur S288, sjá 1. skýrslu bls. 125—126.
I. verðl.
Fm. Rós 67.
Fmf. Brandur S6, Nf. Hrunainannahrepps, I. verðl.
Fmm. Sumargjöf 52.
MÓÐIR: Ljómalind 5, f. 1954 að Hæðarenda, Gríms-
nesi.
Mf. Bolli S46, Nf. Grímsneshrepps og Kynbóta-
stöðinni í Laugardælum, I. verðl.
Mm. Huppa 2, Hæðarenda.
Mff. Hængur SIO, Nf. Hraungerðishrepps, I. verðl.
Mfm. Baula 17, Bollastöðum í Hraungerðishreppi.
Mmf. Kolskeggur frá Kiðjabergi.
Mmm. Humla 1.
Ljómalind 5 er löngu kunn afurðakýr. Hún
var langelzta kýrin á landbúnaðarsýning-
unni í Reykjavík 1968, og hlaut þar þriðju
hæstu viðurkenningu í samkeppni eldri
kúahópsins. Hafði hún í árslok 1967 mjólk-
að í 11,1 ár að meðaltali á ári 5242 kg
mjólk með 4,06% fitu, þ. e. 21283 fe. Um-
sögn dómnefndar um Ljómalind var, að
hún væri óvenjuendingargóð, hámjólka
mjólkurkýr og jafnvaxin, en væri að bila
í fótum.
Önnur naut, sem tekin hafa verið á stöðina
Fjögur naut til viðbótar hafa verið tekin
á stöðina, síðan 1. og 2. skýrsla komu út.
Eru þrjú þeirra ung, fædd 1969, öll úr
Eyjafirði. Þau eru Bakki N214, Fáfnir N215
og Mjaldur N216. Loks er Skutull V91, er
keyptur var af Vestfjörðum. Fer lýsing og
ættartala þessara nauta hér á eftir.
BAKKI N214,
f. 23. marz 1969 hjá Ólöfu Þórsdóttur,
Bakka í Öxnadal.
Lýsing:
rauðkolóttur; kollóttur; bein yfirlína; út-
lögur og boldýpt í meðallagi; malir langar;
góð fótstaða; fremur langur, lausbyggður
gripur. II. verðl. 1970.
Ættartala:
FAÐIR: Dreyri N139, sjá 1. skýrslu bls. 124—125,
I. verðl.
MÓÐIR: Leira 34, f. 24. des. 1956 hjá Þór Þor-
steinssyni, Bakka í Öxnadal.
Mf. Blettur.
Mm. Lukka 2.
Mff. Marz frá Hólum, Öxnadal.
Mfm. Skrauta 12.
Mmf. Rauður.
Mmm. Huppa I.
Mffm. Baula 6, Hólum.
Mfff. Víga-Skúta N4
Leira 34 hlaut óvenjuháa einkunn fyrir
byggingu á sýningu 1969, þá 13 vetra. Hún
hafði í árslok 1970 mjólkað í 11 heil sam-
felld ár að meðaltali 4869 kg mjólk á ári
með 4,18% meðalfitu, þ. e. 20352 fe. Hún
er sammæðra Skrautu 12 á Bakka, er var
afurðahæsta kýr landsins árið 1965 og
jafnframt sú kýr, sem enn á landsmet í
nythæð á einu ári, þ. e. 7998 kg. Þessar
systur svo og móðir þeirra hafa enzt sér-
lega vel. Skrauta 12 mjólkaði 73584 kg á
16,8 árum, og Lukka 2 mjólkaði yfir 20
þús. fe árið 1952, þá 19 vetra. Baula 6,
Hólum, var afbragðskýr.
360
F R E Y R