Alþýðublaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 4
ATi !>•'¦# ÐÚELÖÍÍÍ LeyisflariömiF starfsias B r o t ú r Karma-yoga. eftir Sivami Jivekananda. (Swami Vivekananda vaí-indverskur , munkur og dulspekingur, fæddiir 186!3, diinn 1901 eða 1902. Hann , fór yíða um heim og vakti hvarvetna frábæra athygli fyrir manngöfgi, andríki og maslsku. í Iridlandi gerðist hann fyrst' brautryðjandi margra framfara, en a síðari arum æfinnar'gafhann.s.ig ein- göngu við andlegum efnum. Bann hefir ritað fjölda bóka, margar á ensku, og flost eru rit hans skrifuð af óvenjulegri snild. Eitt af þeim er Karma-yoga. Það mætti kalla starfsrækt á íslenzku. totta litla brot, sem hér birtist, er tekið á víð og dreif úr III. kafia bókarinnar.) Það er sánnarlega mikilsvert. að veita öðrum líkamlega hjálp með því að seðja líkamsþarfir þeirra, en hjálpin er meiri, þegar þörfin er meiri óg hjálpin frekar til fram- búöar. Það er sannarlega hjálp ef bægt er að bæta úr stundarþörf- um manns, en meiri hjáip er það, ef unt er að bséta úr ársþöríúm hans, og mesta hjálp, sem áuðið er að veita, er að útrýma þörfum harjs að fullu ,og öllu. Að eins andleg þekkihg getur útrýmt vés- aldómi vorum áð fullu og öilu. Öll önnur þekkirjg bætir að eins úr stundarþörfum vorum. Ef únt* er að breyta eðli mannsins, þá fyrst verða þarfir hans að fullu og öllu að engu. förfunum verður að eins útrýmt. með andlégri þekkingu. Þess vegna er andleg hjálp mesta hjálpin, sem auðið er að veita, S^f 'sem veitir andiega þekking, er mesti velgerðarmaður mannkynsins, og þeir, er bætt hafa úr andiegum þörfum manna, hafa verið máttugustu mennirnir, því að það er undirstaða alira annara verka. Sá, sem er andlega sterkur og heilbrigður, verður sterkur á öllum öðrum sviðum, ef háun vill, og líkamlegum þörfum verður íafnvel ekki fullnægt íyrr en> mann- kynið heflr, öðlast andlegan styrk. Skynsemishjálp gengur næst and- legri hjalp. f*ekkingargjöf er miklu dýrmætaii eh matargjaflr og fata. Huo. er íalövel dýrmætari en líf- gjöf, af því að undirstaða bins sanna lífS ér þekking. Fávízka er dauði. Þekking ér líf. Líf f myrkri, sem er fálm gegnum fávizku og vesaldöíh, er mjög litilsvert. fessu næst er auðvitað líkamleg hjálp. Véx verðum þess vegna að forð- ast þann misskilning, þegar vér veitum einhverjum hjálp, að lík- amleg hjálp só eina hjálpin, sem ufit.• 6ó að veita, Líkamleg hjálp er síðast og sízt, af því hún veitir ekki varanlega fullnæging. Át sefar hungur, en hungrið kemur aftur. Sársaukanum lihnir ekki fyrr en mér er fullnægt að fullu og öllu. Pá þjáir hungur mig ekki framar; bágindi, sársauki og sorgir hafa engin áhrif £ mig. fass vegna er sú hjáipin dýrmætust, sem miðar að því að styrkja oss andlega. Næst henni kemur skynsemishjálp og þar á eftir líkamleg hjálp. .". . fað er meginkjarni þessarar kenningar, að þú starflr eins og meistari, én ekki eins og þrælJ. Starfaðu látlaust, en starfaðu ekki eins og þræll. Sérðu ekki, hv'ernig ailir 'starfa? Engum hlotnast hvild. Níutíu og níu hundraðshlutar máhnkynsins starfa eins og þrælar og afleiðingin er eymd. Petta er eigingjarnt starf. Staifaðu frjáls! Starfaðu áf ást! Hugtakið ást er ekki auðskilið. Ast á sér aldrei stað, fyrr en frelsið er fengið. Þrællinn á enga ást. Ef þú kaupir þræl, setur hann í viðjar og lætur hann vinna fyrir þig. erfiðar hann baki brotnu. En þar er ekki um ást að ræða. Svo vinnum vér eins og þrælar í þágu heimsins. Vér vinnum ekki af ást, og verk vor eru ósönn. Eins er um störf vór í þágu ættingja og vina. Hugsum oss mann, sem elskar konu. Hann vill hafa hana hjá sér og sárþjáist si og æ af afbi ýðisemi. Hann heimtar, að hún sitji hjá sér ög standi, hjá sór, eti og hagi sár > eftir sínum bendingum. Hann er þræll hennar. Þetta er ekki ást. Það , er sjdklegt þrælaeðli, sem " hylur sig undir yfirskini ástar. ást gPtui-, það ekki verið af því, að það hoflr þjáningar í för með sér. Ef konan gerir ekki það, sem maðuriön vill, veldur það sárs- auka. Ást gétur aldrei af sér sárs- aúka. Ást heflr að eins sælu í för með sér. Ef ekki, er þar ekki nm ást að ræða. fetca er ekki ást, þótt vér köllum það svo. Pegar þér tekst að elska svo manninn þinn, konuna þína, börnin þín, veröldina, alheiminn, að það hafl ekki þjáningar í för með sér, afbrýðisemi nó neinar eigingjarnar tilflnningar, ertu íær um að vera óháður. Krishna segir: >Líttu til mín, Arjuna! Gervallur alheiamrinö líð- ur undir 'lok, ef ég hætti að staría eitt einasta' augnablik. En samt hefl ég éugra íáuna að vænta frá alheiminum. Ég er drottinn. Eg hefl engra laúna að vænta frá al- heiminum. En hví vinn ég? Af því að ég elska heiminn.< Guð er óháður, af því að hann elskar. Sönn ást gerir oss óháða. Þá mátt vita, að það er líkam- legt, að maðudnn er háður, heldur dauðahaldi í hlutina, — eins konar líkamlegur samdráttur milli eínishiuta, eitthvað, sem dregur tvo líkami stöðugt hvorn nær Öðrum ög veldur sársauka, þegar likamarnir geta ekki nálg- ast lengur hvor annan, Ea sönn ást ér óháð líkamlegum samdrætti. Astin er söm og'jöfu, þótt lik- áminn sé þúsundir mílna burtu. Hún deyr ekki. Hún hefir aldrei þjáningar í för með sór. . . . Gierðu það, sem þú getur fyrir eihstaklinga, borgir og ríki, en stattu eins gagnvart því og börn- um þínum —, vænstu einskis; Ef þú getur ait af tekist á hendur hlutvetk gjafarans, skoðað gjafir þínar frjálsa fóin til heimsins, án nokkurrar hugsunar um endur- gjald, vinnurðu verk, sem binda þlg ekki. Fjötrarnir stáfa af því, að vér æskjum eiöhvers. Hugmyndin um fullkomna Biálfs- fórn er skýrð í þessari sögu. Eftir orustuná við Kurukshetra héldu Pandu-bræðurnir flmm mikla fórn- arhátíð og gáfu fátækum stórgiaflr. Fölkið dáðist alt að því, hversu fófnarhátíðin væri vegleg og rík- mapileg, og sagði, að slík fórnar- hátíð hefði aldrei verið haldin f heiminum fyrr. En eftir hátíðina bar þar að dálítinn mongúa. Hann var gyltur á annari hliðinni, en brúnn á hinni, og hann tók að velta 'sér á fórnargólfi hallarinnar. Síðan sagfi hann tíl þeírra, sem við vöru staddir: >Pér eiuð allir lýgarár. Þetta er ekki fórn.< >Hvað er þetta?< hiópuðu þeir,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.