Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1983, Side 26

Freyr - 01.12.1983, Side 26
Hrúlar á Hesti. (Ljósm. Sigurg. Þorgeirsson). hraðinn mestur í 4. flokki, 276 g/ dag, samanborið við 255—260 g/ dag í hinum flokkunum, og er sá munur marktækur (p < 0.01). Þegar öll lömb eru umreiknuð í tvílembinga er vaxtarhraðinn í 4. flokki 22 g/dag meiri en í 3. flokki (p < 0.01) og að jafnaði 13 g/dag meiri en í 1. og 2. flokki (p < 0.05). Rétt er að benda á, að vaxtarhraði einlembinga í 2. flokki, sem fékk 500 g af fóður- blöndu á dag eftir burðinn, var 17 g/dag (p < 0.05) meiri en í 3. flokki, sem aldrei fékk annað en töðu. Aftur á móti var nær enginn munur á vaxtarhraða tvílembinga í sömu flokkum. Þannig virðist þessi fóðurblönduskammtur hafa nægt sem uppbót á ónóga vetrar- fóðrun fyrir einlembur en ekki tvílembur. Raunhæft samspil reyndist vera milli árs og burðar (einl. tvíl.), þ. e. vaxtarhraði einlembinga var nánast hinn sami öll árin, en marktækur munur kom fram á tvílembingum. Þeir uxu best sumarið 1980, 268 g/dag en 259 g/ dag 1981 og 1982. Þessi munur sem jafnframt kom fram í fæðing- arþunga, er glöggt dæmi um það, hve einlembingar eru ónæmari fyrir umhverfisáhrifum en tví- lembingar. Tafla 7. Vaxtarhraði lamba eftir rúning. Öll lömb reiknuð sem tvílembing- ar. Leiðrétt fyrir sömu þáttum og í töflu 6. Eftir flokkum Flokkur Tala g/dag 1 158 238 2 161 234 3 161 231 4 166 235 Áhrif ára Ár Tala g/dag 1980 210 233 1981 201 242 1982 235 228 Samt. 646 235 Enginn raunhæfur munur kom fram milli flokka á vaxtarhraða einlembinga né tvílembinga eftir rúning, og virðist því fóðuráhrifa gæta lítt eða ekki á þessu skeiði. Hins vegar var vaxtarhraði lamb- anna eftir rúning meiri sumarið 1981 heldur en 1980 eða 1982 (p < 0.05). 6. Þungi á fæti og fallþungi. Þungi lamba á fæti við slátrun er sýndur í töflu 8 og fallþungi þeirra í töflu 9. Að vonum gefa þessar töflur áþekka mynd af áhrifum meðferðar og árs; það sem á milli ber orsakast af mismunandi kjöt- hlutfalli, sem tengist vænleika lambanna og er lægst í töðuflokk- unum. Fallþungi einlembinga og tví- lembinga var nrestur í flokki 4. Miðað við flokk 1 var munurinn 200 g á einlembing og óraunhæfur en 260 g á tvílembing og jaðraði við 5% raunhæfni. Fallþungi tví- lembinga í töðuflokkunum (fl. 2 og 3) var að jafnaði 470 g minni en Tafla 5. Fæðingarþungi lamba. Reiknað innan ára, leiðrétt fyrir kyni lambs, fangdegi og aldri móður. Einlembingar Tvílembingar Þrílembingar Flokkur Tala Kg Raunh. Tala Kg Raunh. Tala kg Raunh. 1 40 4.36 a 208 3.49 a 0 — 2 .. 34 4.38 a 208 3.36 b 12 2.62 a 3 .. 37 4.29 a 208 3.24 c 9 3.00 4 .. 36 4.67 b 209 3.62 d 3 3.31 b Tafla 6. Vaxtarhraði lamba fyrir rúning Leiðrétt fyrir ári, samspili árs og burðar; aldri og kyni lambs; aldri, einkunn og þunga móður 1. des. Öll lömb, reiknuö Einlembingar Tvílembingár sem tvílembingar Flokkur Tala g/dag Raunh Tala g/dag Raunh. Tala g/dag Raunh. 1 .. 41 328 117 260 a 158 260 a 2 .. 36 335 a 125 258 a 161 262 a 3 .. 37 318 b 124 255 a 161 252 b 4 .. 41 340 a 125 276 b 166 274 c 954 — FREYR

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.