Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1986, Blaðsíða 4

Freyr - 15.04.1986, Blaðsíða 4
BÆNDUR EIGA .. MARGRA KOSTAVOL Nú á dögum er oft minnst á bændur eins og ferðamannabændur, garðyrkjubændur, fiskeldisbændur, loðdýrabændur, alifuglabændur og laxveiðibændur. Þetta sýnir að bænd- ur eiga sífellt kost á nýjum búgrein- um. Hvað tryggingamálin varðar eiga bændur einnig margra kosta völ. Við nefnum tryggingar eins og ábyrgðar- og slysatryggingar, sjúkratryggingar, brunatryggingar, húseigenda- og heimilistryggingar, foktryggingar, glertryggingar, gripa- og búfjártrygg- ingar, bifreiða- og dráttarvélatrygg- ingar auk margra annarra. Hafðu samband við næsta um- boðsmann okkar strax og fáðu senda upplýsingar um þær tryggingar sem við bjóðum. ÞÚ ÁTT GÓÐRA KOSTA VÖL. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚIA3 REYKJAVlK SIMI 81411 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Broutryðjendur í bœttumtryggingum

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.