Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1992, Blaðsíða 9

Freyr - 15.02.1992, Blaðsíða 9
POLYBALE rúllubaggaplast Polycrop fyrirtækið er þekkt sem einn af frumkvöðlum Breta í framleiðslu og sölu á ýmiss konar plastfilmum til notkunar í landbúnaði. Fáir, ef nokkrir, hafa þá reynslu sem Polycrop hefur á þessu sviði og velgengni þess byggir á traustri og vandaðri vöru, hagstæðu verði og öruggri þjónustu. 1 Polycrop framleiðir blásna rúllubagga- filmu, bæði hvíta og svarta. Filman frá Polycrop hefur reynst frábærlega vel hér á landi og er einróma álit bænda að hún jafnist fyllilega á við það besta sem þeir hafa áður notað. Polycrop leggur mikla áherslu á mi11iIiðalaust samband þeirra sem selja vöruna og þeirra sem framleiða hana. Að mati fyrirtækisins er nauðsynlegt að söluaðili geti haft áhrif á og fylgst með framleiðslunni, einkum þegar um jafn viðkvæma framleiðslu er að ræða og rúllubaggaplast. Þetta fyrir- komulag, sem er ólíkt því sem flestir aðrir hafa, tryggir öruggari þjónustu vegna þess að framleiðslan er stöðugt aðlöguð þörfum markaðarins. Á íslandi leggur Polycrop, í samvinnu við söluaðila sinn hér á landi, Gljá hf., höfuðáherslu á hagstætt verð, öryggi í afhendingu og að bjóða hér aðeins vöru í hæsta gæðaflokki. Ýmsar upplýsingar 500mm x 1800m Lengd 1800 metrar Breidd 500 millimetrar Þykkt filmu 25 micron Frágangur Hver rúlla í plasti og sterkum pappakassa Þyngd rúllu 21,9 kg 750mm x 1200m Lengd 1200 metrar Breidd 750 millimetrar Þykkt filmu 25 micron Frágangur Hver rúlla í plasti og sterkum pappakassa Þyngd rúllu 21,9 kg Gljá hf. • Jaðar • 851 Hella • Sími 98-75628 • Símfax 98-75629

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.