Freyr - 15.02.1992, Qupperneq 17
4.’92
FREYR 145
31. janúar 1992
Hormónalyf:
Dinolytic, lOml 818 kr. brúsinn
Opticortenol-S, 20 ml 913 kr. brúsinn
Opticortenol-S, stautar, 5 stk 427 kr. brúsinn
Lyf við doða, súrdoða o.fl.: Bórkalk,250ml 578 kr. flaskan
Dreypikalk, 500 ml 627 kr. flaskan
Magnesínsúlfat, lOOml 325 kr. glasið
Tonofosfan, 50 rnl 981 kr. glasið
Na-propíonat,50gbréf 95 kr. bréfið
Pansenstímulans,melt.duft,250g. . . . 726 kr. pokinn
Vífamín: Selen-E, 50ml/100ml 377/571 kr. glasið
Selevítan, lOOml 828 kr. glasið
Ultrasan ag., 100 ml 1043 kr. glasið
Fecuvit,50ml 833 kr. glasið
Ormalyf:
0rmasól50töflur/100töflur 514/924 kr. pakkinn
Thibenzol 50 töflur 1728 kr. pakkinn
ThibenzollögurlOOOml 1584 kr. brúsinn
Panacurlögur250ml/1000ml . 2323/7985 kr. brúsinn
Telminsprautam. maukif. hest 677 kr. sprauta
Panacursprautam. maukif. hest .... 747 kr. sprauta
Ivomec, 100ml/500ml . 5543/23597 kr. brúsinn
Bóluefni í œr og sermi í lömb: Garnaveikibóluefni í 20 lömb að hausti 982 kr. glasið
Bráðapestarbóluefni,40kindur 464 kr. glasið
Lungnapestarbóluefni,20kindur .... 255 kr. glasið
Lambablóðsóttarbóluefni, 20kindur . . 255 kr. glasið
Garnapestarbóluefni, lOkindur 156 kr. glasið
Sermiílömb,201ömb 772 kr. glasið
Athugið:
1. Lyfjanotkun skal ævinlega stilla í hóf m.a. vegna hugsanlegrar
umhverfismengunar sem orðið getur við ofnotkun lyfja.
2. Mikilvægt er að öll notkun lyfja og meðferð lyfja sé rétt, því að sum
> lyf geta verið varasöm fyrir þá sem með þau fara.
3. Markmiðið er að einungis heilnæmar afurðir, lausar við lyfjaleifar,
berist til neytenda.
4. Nauðsynlegt er því að fylgja leiðbeiningum dýralækna út í æsar hvað
snertir nýtingu afurða eftir lyfjagjöf.
Dæmi um það er faraldur af botul-
isma í norskum minkum árið 1982.
„Náttúrleg útbreiðsla"
Villt dýr geta breitt út sjúkdóma.
Refir hafa dreift hundaæði með
flakki sínu. Einnig eru dæmi til
þess að veirur berist með vindi.
Gin- og klaufaveikifaraldurinn í
Danmörku árið 1982 mun hafa
hafist á þann hátt að veiran barst
með vindi yfir 10 mílna breitt haf
milli Austur-Pýskalands og Fjóns.
Hættan er mest þegar grísir
sýkjast. Það er talið að frá þeim sé
veiruútferðin 1000 sinnum meiri
en úr nautgripum.
Ferðalög
Mikil ferðalög eru skæður voði. í
Finnlandi sannaðist að bóndi
nokkur bar með sér sjúkdóminn
smitandi maga og garnabólgu frá
frönskum svínabúum. Vegna þess
varð að slátra hans eigin svínum
öllum og einnig svínum nágrann-
ans. Bóndinn hélt sig hafa fylgt
öllum hreinlætisreglum með því að
baða sig og fara í hrein föt áður en
hann gekk til svínahússins. Það
kom í ljós að hundurinn hans hafði
smitast með því að sleikja ferða-
skóna hans.
Mikill viðbúnaður
Eitt af höfuðverkefnum landbún-
aðarráðuneytisins er viðbúnaður
dýralæknastéttarinnar gegn hættu-
legum smitsjúkdómum, segir
Norska dýralæknaritið.
- Mjög strangar reglur eru lög-
bundnar í búfjárræktarlögunum til
að styrkja þessar varnir. Mikið
samráð er haft við alþjóðastofnan-
ir og varnirnar ná því langt út fyrir
landamærin.
Venjulega ber ekki mikið á
varnarráðstöfunum. - En við
sleppum við sjúkdómana af því að
kerfið er virkt. Það sem menn taka
eftir er að ferðamenn fá ekki að
hafa með sér kjöt, menn eru lattir
þess að heimsækja bú erlendis og
norskum bændum er ráðlagt að
hleypa ekki útlendingum inn í
gripahús sín.