Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1997, Blaðsíða 3

Freyr - 01.10.1997, Blaðsíða 3
FREYR Búnaðarblað 93.árgangur nr. 10-12,1997 Útgefendur: Bændasamtök íslands Útgáfustjórn: Sigurgeir Þorgeirsson formaður Hörður Harðarson Þórólfur Sveinsson Ritstjórar: Áskell Þórisson, ábm. Matthías Eggertsson Auglýsingar: Eiríkur Helgason Umbrot: Þröstur Haraldsson Heimilisfang: Bændahöllinni v/Hagatorg Póstfang: Pósthólf 7080 127 Reykjavík Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík Sími: 563 0300 Símbréf: 562 3058 Forsíðumynd nr. . 10 1997 Mót hækkandi sól. (Ljósm. Jón Eiríksson, Búrfelli) ISSN 0016-1209 Filmuvinnsla og prentun: ísafoldarprentsmiðja 1997 Efmisvfirlit 380 Kyoto-ráðstefnan, skref á langri leið Ritstjórnargrein þar sem greint er frá niðurstöðum Kyoto-ráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna í Japan um losun „gróðurhúsaloft- tegunda" út í andrúmsloftið og hugsanleg áhrif af hlýnandi veðurfari á jörðinni. 381 Ég er svartsýnn á stöðu sauðfjárræktarinnar Viðtal við Guðjón Jónsson á Gestsstöðum í Kirkjubólshreppi á Ströndum. 385 Ástand laxastofna í Morður-Atlantshafi Grein eftirÁrna ísaksson, veiðimálastjóra. 391 Prúðleiki hrossa Grein eftir Þorkel Bjarnason, ráðunaut. 394 Búreksturinn á Möðruvöllum í Hörgárdal Grein eftir Þórodd Sveinsson, tilraunastjóra. 403 Cróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs - Mýtt afl í landrækt Grein eftir Jónu Fanneyju Friðriksdóttur, framkvæmdastjóra. 406 Af sauðfjárrækt á Mýja-Sjálandi Grein eftir Finnboga Magnússon á Lágafelli. 409 Sjálffóðrun sauðfjár á rúlluböggum Grein eftir Jóhannes Sveinbjörnsson, búfræðikandídat, sem stundar framhaldsnám við Landbúnaðarháskólann í Ultuna í Svíþjóð. 413 Heimsmarkaðsviðskipti með nautakjöt og lambakjöt Erindi frá MEAT '97 ráðstefnunni í London á sl. hausti, í þýðingu Ólafs Hjalta Erlingssonar, markaðsfulltrúa hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins. 416 Svína- og alifuglakjöt á heimsmarkaði Erindi frá MEAT '97 ráðstefnunni í London á sl. hausti, í þýðingu Ólafs Hjalta Erlingssonar, markaðsfulltrúa hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins. 419 Mjaltakerfið Þýdd grein um helstu bilanir sem hrjá mjaltakerfi. 70.-7Z '97 - FREYR - 379

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.