Freyr - 01.10.1997, Qupperneq 8
Nýja íbúðarhúsið íforgrunni en hið gamla lengrafrá. (Freysmynd)
Já, Jón Jónsson, frá Steinadal, þjóð-
fræðingur, stjómar þessu átaki og það
er ástæða til að binda góðar vonir við
það.
Hér í sveit var áður fyrr stunduð
útgerð.
Já, á fyrrihluta aldarinnar var stund-
uð hér útgerð frá þeim jörðum sem
liggja að sjó, en hún lagðist af fyrir
1950. Ein jörð, Grund, hefur tölu-
verð rekahlunnindi og aðrar eitthvað
smávegis.
Nú er í gangi mikil hreyfing um að
lengja sláturtímann. Hvernig held-
ur þú að sauðfjárrækt hér á
Ströndum komi inn í þá þróun?
Ég er persónulega hlynntur því
að slátra á ferskan markað. Hins
vegar er erfitt hér hjá okkur að flýta
Molar
Lífrænn búskapur í
Noregi
Lífrænn búskapur er nú stundað-
ur á 1.350 bújörðum í Noregi
með vottun frá DEBIO vottunar-
kerfinu. Þessar jarðir eru samtals
með um 13 þúsund hektara rækt-
unarlands. Lífrænn búskapur hef-
ur vaxið um 30% í Noregi á síð-
ustu þremur árum.
(Bondebladet nr. 49/1997)
sauðburðinum því að það vorar hér
oft seint. Það er dýrt að ala féð inni.
Það er þá frekar að slátra fram eftir
vetri. Annars er ég hræddur um að
úthagabragðið hverfi þegar féð er
tekið á gjöf en kannski gerir það
Framhald afbls. 390.
• Fækka mink við árnar og halda
sjófuglum og sel í skefjum við ár-
ósa.
• Takmarka áhrif fiskeldis á laxa-
stofna, einkum sjókvíaeldis.
• Auka rannsóknir á vistfræði lax-
fiska í sjó, ekki síst sambandi
laxastofna við stóra stofna af
þorskfiskum og ýmsum sjávar-
spendýrum.
• Rannsaka tíðni á laxveiði í búnað
til veiða á öðrum sjávarfiski.
Svína- og alifuglakjöt...
Framhald afbls. 417
þar í landi. Við þetta myndaðist
660.000 tonna vöntun á Japansmark-
aði sem ásamt minnkandi svínakjöts-
framleiðslu Japana skapar freistandi
tækifæri fyrir ESB sem og aðra út-
flutningsaðila. Eins og áður hefur
komið fram eru Rússland, Austur-
Evrópa og Mið-Evrópa vaxandi
ekkert til. Á hinn bóginn hafa menn
yfirleitt húspláss til að taka eitthvað
af sláturlömbunum á gjöf.
Hvaða verð telur þú að bændur
þurfi að fá fyrir kjöt til útflutn-
ings?
Ég tel að með 30 kg af kjöti eftir ána
þá þurfi verðið að vera a.m.k. kr. 150
kr. á kg til að greiða breytilegan
kostnað. Ef verðið á að standa undir
framkvæmdum og greiða mönnum
laun þarf það að vera þetta 180 - 200
kr. á kg kjöts og gæra og slátur verði
greitt að auki. Til þess að einhver
teljandi uppsveifla verði sauðfjár-
rækt þurfa að vera fyrir hendi mark-
aðir erlendis og vinna þarf kjötið í
neytendaumbúðir. Sláturfélag Suð-
urlands og KASK á Homafirði, sem
hafa unnið kjöt í neytendaumbúðir
til útflutnings, hafa skilað bændum
bestu verði fyrir útflutningskjöt, það
ég best veit.
Ekki er auðvelt að gera sér grein
fyrir þróun í laxveiði hér á landi í
nánustu framtíð. Til þess eru raun-
veruleg áhrif ofangreindra þátta of
óljós. Hins vegar telja ýmsir haffræð-
ingar að bati í umhverfisskilyrðum
sé væntanlegur á hafsvæðum suður
af Grænlandi í náinni framtíð. Þar
sem stór hluti íslenska laxins leitar
inn á það svæði gæti slík breyting
orðið vemleg lyftistöng fyrir laxveiði
hér á landi.
markaðir frá efnahagslegu og við-
skiptalegu tilliti og taka nú þegar við
töluverðu magni af kjöti frá ESB og
mun eftirspum eftir gæðavöm ör-
ugglega vaxa þar í framtíðinni.
Einnig má búast við að markaðir í
Suðaustur-Asíu, svo sem í Suður-
Kóreu og Filipseyjum, muni auka
innflutning á næst árum.
Þýðing: Ólafur Hjalti Erlingsson, mark-
aðsfidltrúi lijd Framleiðsluráði land-
búnaðarins.
M.E.
Ástand laxastofna í Norður-Atlantshafi
384 - FREYR - 10.-12. '97