Freyr - 01.06.2001, Síða 29
stöður eru þessar: Gæs sést
eitthvað á flestum jörðum. Un9ur
58% bænda telja sig verða
fyrir tjóni af völdum gæsa. 67%
bænda segja ásókn veiðimanna
aukast ár frá ári. A um 54% jarða
eru veiðarnar stundaðar af
fyrirfram ákveðnum hópi veiði-
manna. Bændur, sem leigja veiði-
rétt, fá fyrir hann að jafnaði kr.
23.000 á ári. Að meðaltali er veitt
einn dag í viku allt veiðitímabilið.
Tæplega 30 gæsir eru skotnar ár-
lega á hverju býli. Ferðaþjónusta er
stunduð á um 4% býla og sam-
kvæmt könnuninni verðleggur hún
ekki veiðileyfí á gæs, heldur tengir
veiðamar við sölu á gistingu.
Sala veiðimanna á gœs - tilgáta.
Samkvæmt upplýsingum úr
veiðitölum og eftir viðtöl við veiði-
menn er sett fram ákveðin tilgáta
um hverjir stundi sölu á gæs og
hverjir nýti sér veiðina sjálfir. Sam-
kvæmt því gætu seldir fuglar verið
um 14.000 gæsir á ári.
og efnilegur veiðimaður.
gæs
til
(Ljósm. Agúst Þorgeirsson).
veitingahúsa -
Sala á
könnun.
Eftir að hafa kannað sölu á gæs á
nokkrum helstu veitingahúsum var
niðurstaðan framreiknuð í samráði
við kunnuga aðila jnnan ferðaþjón-
ustunnar. Helstu niðurstöðumar em
þessar: Gæs var á matseðli allra veit-
ingahúsa. Eftirspum gesta eftir gæs
virðist standa í stað. Öll veitingahús
kaupa gæs beint af veiðimönnum.
Hjá helmingi veitingahúsa er ekki
greint á milli tegunda. Hvert
veitingahús kaupir um 400 gæsir
árlega. Hver gæs var keypt á 600 kr.
Umfang viðskipta er 3.670 gæsir.
Sala á gœs í stórmörkuðum og til
vinnslu.
Sala á gæs til verslana og vinnslu
var könnuð. Helstu niðurstöður
voru þessar: I Reykjavík selja tvær
verslanakeðjur gæsir, bæði heilar
og fullunnar. Þessi fyrirtæki kaupa
Verðlagning til vinnslu og
veitingahúsa virðist lágt
eða 600 kr. á gæs. Sú
spuming vaknar því hvort það geti
stafað af því að ekki sé um raun-
verulega atvinnumennsku við veið-
amar að ræða, heldur séu veiði-
mennimir að ná einhverju upp í
kostnað og markaðurinn hagnýti
sér það. Ekki var lagt mat á tekjur
veiðileiðsögumanna.
Heildarveiði, stofnstærðir
og veiðistjórnun
Gæsastofnarnir eru fjölþjóða-
stofnar sem við nýtum með öðrum
þjóðum. Fram kemur í ritgerðinni
að nú er gengið full nærri grá-
gæsastofninum og bent er á ýmsar
leiðir til þess að draga úr
veiðiálagi, ásamt því að minna á
að andi núverandi laga miðar við
að fuglastofnar séu nýttir. Höfund-
ur telur að stjórnkerfi veiða virki
vel og að ekki sé ástæða til þess að
breyta því, en segir að aukin vernd
gæsa þurfi að hafa þrjú markmið:
réttinn í tengslum við ferða-
þjónustu og selji þá gistingu
og aðra þjónustu en leyfi til
veiða fylgir með. Þá hafa
veiðar erlendra veiðimanna
aukist.
gæsirnar af vinnsluaðila.
Eitt fyrirtæki kaupir gæsir
til vinnslu á „paté“ og
dreifir í verslanir. Þetta fyr-
irtæki kaupir gæsir beint af
veiðimönnum. Eftirspurn
fer eitthvað vaxandi.
Umfang viðskipta sem
tengjast gœsaveiðum.
Gerð var könnun á um-
fangi viðskipta tengdum
gæsaveiðum, en engin slík
hefur áður verið gerð svo að
vitað sé. Þetta var gert með
því að leita til bænda,
veitingahúsa, vinnsluaðila og
verslana og síðan reynt að
meta umfang viðskiptanna.
Könnun meðal bœnda.
Til þess að fá hugmynd
um tekjur bænda og umfang
veiða var haft samband við
bændur á ákveðnu svæði og
náði könnunin til 37 lög-
býla. A þessari könnun
byggir niðurstaða fyrir
landið allt. Helstu niður-
Umfang viðskipta er 3.400
- 4.400 gæsir árlega. Verð
fyrir hverja unna gæs var
1.350 kr. og greiðsla til
veiðimanns 600 kr.
Verðmœti gœsaveiðanna.
Aætlað er að heildarverð-
mæti gæsaveiðanna sé 65,4
millj. kr. á ári. Þar af séu
tekjur bænda vegna leigu-
tekna um 22 millj. kr. og
ferðaþjónustunnar tæplega
12 millj. kr. Afgangurinn
eða tæplega helmingur
verðmyndunarinnar fer til
verslana, veitingahúsa og
veiðimanna. Talið er að
þáttur bænda og ferðaþjón-
ustu í þessum viðskiptum
muni aukast á næstu árum.
pR€VR 8/2001 - 29