Freyr - 01.06.2004, Qupperneq 7
Mynd 4. Hér má sjá hvernig hægt er að stilla meiðana, sem Mynd 5. Vélin nær að saxa grasið að nokkru leyti.
vélin liggur á, og þar með stýra hversu nærri vélin slær.
Uppbygging tækis
Ruddasláttuvélin er tengd á þrí-
tengi dráttarvélar og knúin af af-
lúttaki hennar. Frá aflúttakinu
berst afl í drifhús sem knýr reim-
skífu. Reimskífan knýr síðan
hnífatromlumar sem em fjórar í
þessu tilviki. (Mynd 2 og 3).
Tækið liggur á meiðum sem em
stillanlegir og þannig hægt að
stýra hver sláttunánd tækisins er.
Aftan á tækinu er spjald sem er
ætlað að jafna út gróður sem tæk-
ið slær. Hægt er stilla hæð þessa
spjalds. Að öðm leyti em ekki aðr-
ar stillingar á tækinu. (Mynd 4).
Tækið vinnur með þeim hætti
að hnífamir höggva stráin frá rót,
en blaðmassin, sem er sleginn frá,
fellur ekki strax í burtu heldur
vöðlast áfram í hnífunum sem
verður til þess að grasið saxast
nokkuð. (Mynd 5).
Athugun á slætti
Ruddasláttuvélin hentar vel til
þess að hreinsa lágvaxið og fín-
gert gras af túnum. Eftir því sem
uppskeran er meiri og grasið orð-
ið þroskaðra sjást heyleifar á tún-
inu nokkuð lengi eftir slátt. Erfítt
er að meta hvaða áhrif þetta hefur
á túnið og fóðuröflun næsta ár, en
ljóst að sé þetta magn mikið er
það til verulegra vandræða. (Mynd
6, 7, 8 og 9).
Ljóst er að sláttur vélarinnar er
ekki eins góður og sláttur hefð-
bundinna sláttuvéla. Grasendar
meijast frekar og trosna sem getur
haft neikvæð áhrif á endurvöxt.
Því þarf að gæta þess að hnífar
tækisins séu vel brýndir og slái vel.
Þetta á einkum við þar sem verið er
að hugsa um að fá uppskem á tún-
ið eftir hreinsun, t.d. til beitar.
Afköst og kostnadur
VIÐ SLÁTT
Vinnslubreidd tækisins er 3,65
m og má gera ráð fyrir að virk
Mynd 6. Endurvöxtur af fjölæru rýgresi hreinsaður.
Mynd 7. Tún þremur vikum eftir hreinsun. Hér má
sjá að nokkuð er eftir af heyrudda i sverðinum.
Freyr 5/2004 - 7 |