Freyr - 01.06.2004, Page 27
Hugsanlegt er að kattbelgir hafi
verið verðmætir á þeim tíma og
því hafi kettir verið með í för
landnema á Vínlandi.
Hænsni
Uppruni
Hænsna er getið í Hænsna-Þór-
is sögu og Flóamannasögu,40 og ef
marka má þær sögur hafa þau þá
verið til í landinu. Eggert Olafs-
son og Bjami Pálsson geta um lít-
il, svört hænsni í Öræfum, og Þor-
valdur Thoroddsen getur um
hænsni í Nesjum, Lóni og á Hér-
aði 1894.
Árið 1994 voru tekin blóðsýni
úr 50 hænsnum af gömlum ís-
lenskum hænsnastofni sem vom
greind eftir veíjaflokkum. Alls
vom aðeins 28% af gömlu, ís-
lensku hænsnunum með vefja-
flokka sem vom þekktir í helstu
varphænsnastofnum á þeim tíma í
nágrannalöndunum, en 72% þeir-
ra vom með vefjaflokka sem vom
að mestu óþekktir. Þó fundust
tveir vefjaflokkar á Islandi sem
vom líkir veíjaflokkum sem vom
algengir í gömlum norskum
hænsnastofni. Annar þeirra fannst
í einni íslenskri hænu en hinn var
algengur á Islandi. Þetta gæti bent
til skyldleika milli íslenskra
hænsna og þessa gamla norska
hænsnastofns, sem kallast Jaðar-
hænsni (Jærhons).41
Mýs
Uppruni
Þó að mýs séu ekki húsdýr hafa
þær fylgt manninum víða um
heim og lifað að einhverju leyti í
híbýlum hans á vetuma. Islenska
músin er hagamús. Hún lifir í hús-
um á vetuma en úti í haga á sumr-
in. Hún er stórvaxin og er talin
deilitegund af evrópsku skógar-
músinni Apodemus sylvaticus
grandiculus.
Flóategund sem finnst á ís-
lensku hagamúsinni er af sérstakri
deilitegund sem finnst á megin-
landi Evrópu,42 en á Bretlands-
eyjum er önnur deilitegund af
þessari fló.43
Sérkenni á hauskúpum músa í
mörgum löndum gáfu eindregið
til kynna að íslensku mýsnar væm
komnar milliliðalaust frá Noregi.44
Rannsóknir á blóðgerðum ís-
lenskra músa gáfu hins vegar ekki
einhlítt til kynna hvaðan þær væm
ættaðar.45
Tilvísanir:
1 Kantanen, Juha, 1999. Genetic
diversity of domestic cattle (Bos
taurus) in North Europe. Uni-
versity of Joensuu, Finland.
Publications in Science,No 52
(Paper IV).
2 Jón Jóhannesson 1956. íslendinga
saga I. Þjóðveldisöld. Reykjavík.
3 Þorvaldur Thoroddsen 1919.
Lýsing íslands III (3), 242-243.
4 Páll Zóphoníasson 1914. Naut-
gripafélögin. Skýrslur þeirra árin
1906-1910. Búnaðarrit.
5 Bragi Líndal Olafsson, Emma Ey-
þórsdóttir og Helga Björg Haf-
berg, Rannsóknastofnun. land-
búnaðarins. Erfðabreytileiki
mjólkurprótína í íslenskum kúm.
Ráðunautafundur 2003.
6 Stefán Aðalsteinsson, Sigríður
Bjamadóttir, D.I. Váge & Jón
Viðar Jónmundsson 1995. Brown
coat color in Icelandic cattle pro-
duced by the loci extention and
agouti. Journal of Heredity,
86:395-398.
7 Sigríður Bjamadóttir og Stefán
Aðalsteinsson 2002. Litaerfðir
íslenskra nautgripa. BÚVÍSINDI
15, 2002: 61-79.
8 Bat Ochir BOLD 2003. The rare
gaited Mongolian horse. The gait-
ed horse, 6(3), 28-30.
9 Bjomstad, Gro, Nilsen, Nils 0. og
Rocd, Knut 2001. Genetic rela-
tionship of Mongolian and north-
em European horses revealed by
microsatellite analysis. Paper VII.
The Norwegian School of
Veterinary Science, PO Box 8146
Dep., N-0033 Oslo.
10 Shetelig, H. 1933. Vikingeminner
i Vest-Europa. H. Aschehoug &
Co., Oslo.
11 ÍF I, 1984. íslendingabók, Land-
námabók, 235-6. Jakob Bene-
diktsson gaf út.
12 íslendinga sögur. Þorskfirðinga
saga, 354. Guðni Jónsson bjó til
prentunar.
13 Stefán Aðalsteinsson 2001. ís-
lenski hesturinn - litir og erfðir.
Ormstunga.
14 Glóbjart hefur komið sjaldan fyrir
og gæti þurft að endurskoða lýsin-
gu á þeim lit.
15 Þorvaldur Kristjánsson 2003,
Inbreeding and genetic contribu-
tion in the Icelandic toelter horse.
15 point Project in Animal breed-
ing. Supervisor: Paul Henning
Pedersen. Department of Animal
Science and Animal Health. The
Royal Veterinary and Agricultural
University Copenhagen.
15aBogi Benediktsson yngri. Feðga-
ævir.
16 Amór Sigurjónsson 1969.
Uppmni kollótta fjárins á íslandi..
Árbók landbúnaðarins 1969, 123-
140. Reykjavík.
17 Páll Stefánsson, 1921. Um
Kleifa-féð. Búnaðarrit, 35. árg.
18 Sigurður Sigurðarson, 2004,
munnlegar upplýsingar. Erfða-
gallinn lýsir sér í skorti á stjóm
hreyfmga og stafar af rýmun í
litla heilanum.
19 Stefán Aðalsteinsson, 1970.
Colour inheritance in Icelandic
sheep and relation between
colour, fertility and fertilization.
J.agr. res. Icel. 2,1 ,3 -135.
20 Stefán Aðalsteinsson 2000. 1000
Years of Sheep in Shetland. Main
paper given at ”Shetland Sheep
2000.” Intemational Shetland
Sheep Conference. Proceedings.
Stuðningsaðili: National Sheep
Association, The Sheep Centre,
Freyr 5/2004 - 27 |